„Það er verið að taka aðeins of mikið“ Smári Jökull Jónsson skrifar 26. júlí 2025 16:18 Erpur segir atvinnuveiði aðallega valda fækkun í stofni lundans. Vísir Sérfræðingur hjá Náttúrustofu Suðurlands segir lundastofninn hér á landi hafa minnkað um meira en helming á 30 árum. Hann segir litlar veiðitölur hafa heilmikil áhrif þegar nýliðun stofnsins sé léleg. Veiðimenn ósammála Í viðtali við lundaveiðimenn í Vestmannaeyjum í kvöldfréttum kom fram að þeir væru ósammála því mati að veiði þar hafi stuðlað að fækkun í stofninum síðustu árin. Þeir sögðu veiðar í Eyjum vera stundaðar af ábyrgð og hefðu lítil áhrif á stofninn. Erpur Snær Hansen forstöðumaður Náttúrufræðistofu Suðurlands segir enga spurningu að lundaveiðar hér á landi séu ósjálfbærar. „Litlar veiðitölur hafa heilmikið að segja þegar nýliðunin er svona léleg, þegar hún er ekki nóg til að bæta upp fyrir náttúruleg afföll. Þá bætast þessar veiðitölur við náttúrulega afföllin og þar af leiðandi bætist við vandann,“ segir Erpur. Pysjan staldri ekki endilega við í Eyjum Í viðtalinu við Eyjamenn í gær kom fram skoðun þeirra að lunda hafi fjölgað þar síðustu misserin. Erpur segir að þó pysja fæðist í Eyjum séu 60% líkur á að hún setjist að á öðrum stað, veiðar þar hafi því áhrif á stofninn í heild. Hann er sammála því að veiðimenn í Eyjum hafi sýnt ábyrgð hvað veiðar varðar. „Vandamálið í dag eru atvinnuveiðar, þeir eru að veiða langmest og telja langmest. Þar er úrræðaleysi hjá stjórnvöldum.“ Hann segir nýliðun lunda fylgja sjávarhita og lífslíkur að vetri skipti líka miklu máli. Stofninn í heild hafi minnkað um helgmin á síðustu þrjátíu árum. „Þegar veitt er á hlýsjávarskeið eins og er núna þá ertu að draga stofninn lengra niður en hann hefði annars farið. Hann nær sér ekki upp í sömu hæðir því það er verið að taka aðeins of mikið.“ Vestmannaeyjar Dýr Fuglar Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Fleiri fréttir ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Sjá meira
Veiðimenn ósammála Í viðtali við lundaveiðimenn í Vestmannaeyjum í kvöldfréttum kom fram að þeir væru ósammála því mati að veiði þar hafi stuðlað að fækkun í stofninum síðustu árin. Þeir sögðu veiðar í Eyjum vera stundaðar af ábyrgð og hefðu lítil áhrif á stofninn. Erpur Snær Hansen forstöðumaður Náttúrufræðistofu Suðurlands segir enga spurningu að lundaveiðar hér á landi séu ósjálfbærar. „Litlar veiðitölur hafa heilmikið að segja þegar nýliðunin er svona léleg, þegar hún er ekki nóg til að bæta upp fyrir náttúruleg afföll. Þá bætast þessar veiðitölur við náttúrulega afföllin og þar af leiðandi bætist við vandann,“ segir Erpur. Pysjan staldri ekki endilega við í Eyjum Í viðtalinu við Eyjamenn í gær kom fram skoðun þeirra að lunda hafi fjölgað þar síðustu misserin. Erpur segir að þó pysja fæðist í Eyjum séu 60% líkur á að hún setjist að á öðrum stað, veiðar þar hafi því áhrif á stofninn í heild. Hann er sammála því að veiðimenn í Eyjum hafi sýnt ábyrgð hvað veiðar varðar. „Vandamálið í dag eru atvinnuveiðar, þeir eru að veiða langmest og telja langmest. Þar er úrræðaleysi hjá stjórnvöldum.“ Hann segir nýliðun lunda fylgja sjávarhita og lífslíkur að vetri skipti líka miklu máli. Stofninn í heild hafi minnkað um helgmin á síðustu þrjátíu árum. „Þegar veitt er á hlýsjávarskeið eins og er núna þá ertu að draga stofninn lengra niður en hann hefði annars farið. Hann nær sér ekki upp í sömu hæðir því það er verið að taka aðeins of mikið.“
Vestmannaeyjar Dýr Fuglar Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Fleiri fréttir ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Sjá meira