Karlremban Chicharito í klandri Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. júlí 2025 07:34 Chicharito var sektaður af mexíkóska knattspyrnusambandinu fyrir karlrembuleg ummæli. Jaime Lopez/Jam Media/Getty Images Javier Hernandez, einnig þekktur sem Chicharito og var áður leikmaður Manchester United og landsliðsfyrirliði Mexíkó, hefur verið sektaður fyrir karlrembuleg ummæli á samfélagsmiðlinum TikTok. Chicharito birti nokkur myndbönd á samfélagsmiðlinum TikTok þar sem hann sagði konur meðal annars vera að „bregðast samfélaginu“ og „eyðileggja karlmennskuna.“ „Ekki vera hræddar við að vera konur, leyfið ykkur að vera leiddar af karlmanni“ segir Chicharito einnig við sína 6,7 milljón fylgjendur. @chicha14_ Ummælin hafa vakið hörð viðbrögð í heimalandi hans, Mexíkó. „Chicharito er frábær leikmaður en þegar kemur að skoðunum hans um konur… Hann á margt eftir ólært“ sagði Claudia Sheinbaum, fyrsti kvenkyns forseti Mexíkó. Chivas, félagið sem hann spilar fyrir í mexíkósku úrvalsdeildinni, hefur sagt ummælin ganga gegn gildum félagsins. Mexíkóska knattspyrnusambandið sektaði Chicharito svo í gærkvöldi fyrir að brjóta reglur sambandsins og stuðla að stafrænu ofbeldi. Chicharito er markahæsti landsliðsmaður Mexíkó frá upphafi. Hann spilaði með Manchester United í ensku úrvalsdeildinni frá 2010-14 og sneri aftur í deildina sem leikmaður West Ham árið 2017 eftir stutt stopp hjá Real Madrid og Bayer Leverkusen. Árið 2020 fór hann til Spánar og spilaði fyrir Sevilla, þaðan til Bandaríkjanna með LA Galaxy áður en leiðin lá heim til Chivas árið 2023. Mexíkó Fótbolti Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Fleiri fréttir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Sjá meira
Chicharito birti nokkur myndbönd á samfélagsmiðlinum TikTok þar sem hann sagði konur meðal annars vera að „bregðast samfélaginu“ og „eyðileggja karlmennskuna.“ „Ekki vera hræddar við að vera konur, leyfið ykkur að vera leiddar af karlmanni“ segir Chicharito einnig við sína 6,7 milljón fylgjendur. @chicha14_ Ummælin hafa vakið hörð viðbrögð í heimalandi hans, Mexíkó. „Chicharito er frábær leikmaður en þegar kemur að skoðunum hans um konur… Hann á margt eftir ólært“ sagði Claudia Sheinbaum, fyrsti kvenkyns forseti Mexíkó. Chivas, félagið sem hann spilar fyrir í mexíkósku úrvalsdeildinni, hefur sagt ummælin ganga gegn gildum félagsins. Mexíkóska knattspyrnusambandið sektaði Chicharito svo í gærkvöldi fyrir að brjóta reglur sambandsins og stuðla að stafrænu ofbeldi. Chicharito er markahæsti landsliðsmaður Mexíkó frá upphafi. Hann spilaði með Manchester United í ensku úrvalsdeildinni frá 2010-14 og sneri aftur í deildina sem leikmaður West Ham árið 2017 eftir stutt stopp hjá Real Madrid og Bayer Leverkusen. Árið 2020 fór hann til Spánar og spilaði fyrir Sevilla, þaðan til Bandaríkjanna með LA Galaxy áður en leiðin lá heim til Chivas árið 2023.
Mexíkó Fótbolti Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Fleiri fréttir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Sjá meira