Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Bjarki Sigurðsson skrifar 18. júlí 2025 19:13 Sviðið brann til kaldra kola. Skjáskot/X Raftónlistarhátíðin Tomorrowland hófst í dag í bænum Boom í Belgíu. Einungis tveir dagar eru síðan aðalsvið hátíðarinnar varð eldi að bráð. Orsök brunans eru enn til rannsóknar. Engan sakaði í brunanum en sviðið brann nánast til kaldra kola. Engin leið var að reisa jafn mikilfenglegt svið og það sem brann, en hátíðin er þekkt fyrir framandi sviðshönnun. Hver hönnun er í allt að tvö ár í vinnslu og fjórar vikur tekur að setja sviðin upp. Nokkur af sviðum síðustu ára.Tomorrowland Aðalsviðið verður á sama stað og upphaflega var planað, en í stað stórfenglegs listaverks samanstendur sviðið af palli, LED-skjáum, hátölurum og ljósabúnaði. Aðstandendur hátíðarinnar hafa unnið hörðum höndum að því að koma þessu öllu saman síðastliðna tvo sólarhringa, og fengu þeir meðal annars óvænta aðstoð frá rokkhljómsveitinni Metallica. Hljómsveitin var með hluta sviðs síns frá Evróputúr hennar í geymslu í Austurríki. Meðlimir hljómsveitarinnar lánuðu hátíðinni þá hluti sem vantaði og hægt var að hefja hátíðina. Á bakvið nýja sviðið standa svo brunarústirnar frá því á miðvikudag. Sviðið var gjöreyðilagt eftir brunann.AP/Omar Havana Um er að ræða eina stærstu tónlistarhátíð heims og búist er við að um fjögur hundruð þúsund gestir sæki hana næstu tvær helgar. Belgía Tónlist Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Eldur kviknaði í Strætó Innlent Fleiri fréttir „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Sjá meira
Engan sakaði í brunanum en sviðið brann nánast til kaldra kola. Engin leið var að reisa jafn mikilfenglegt svið og það sem brann, en hátíðin er þekkt fyrir framandi sviðshönnun. Hver hönnun er í allt að tvö ár í vinnslu og fjórar vikur tekur að setja sviðin upp. Nokkur af sviðum síðustu ára.Tomorrowland Aðalsviðið verður á sama stað og upphaflega var planað, en í stað stórfenglegs listaverks samanstendur sviðið af palli, LED-skjáum, hátölurum og ljósabúnaði. Aðstandendur hátíðarinnar hafa unnið hörðum höndum að því að koma þessu öllu saman síðastliðna tvo sólarhringa, og fengu þeir meðal annars óvænta aðstoð frá rokkhljómsveitinni Metallica. Hljómsveitin var með hluta sviðs síns frá Evróputúr hennar í geymslu í Austurríki. Meðlimir hljómsveitarinnar lánuðu hátíðinni þá hluti sem vantaði og hægt var að hefja hátíðina. Á bakvið nýja sviðið standa svo brunarústirnar frá því á miðvikudag. Sviðið var gjöreyðilagt eftir brunann.AP/Omar Havana Um er að ræða eina stærstu tónlistarhátíð heims og búist er við að um fjögur hundruð þúsund gestir sæki hana næstu tvær helgar.
Belgía Tónlist Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Eldur kviknaði í Strætó Innlent Fleiri fréttir „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Sjá meira