Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júlí 2025 10:03 Samuele Privitera var mjög efnilegur hjólreiðamaður og líklegur til afreka í framtíðinni. @hbaxeon Ítalski hjólreiðamaðurinn Samuele Privitera lést í gær eftir að hafa fallið illa í hjólreiðakeppni á Ítalíu. Þetta var fyrsti dagur á unglingamótinu Giro Val d’Aosta en þetta er keppni 23 ára og yngri. Privitera var aðeins nítján ára gamall en hann féll með höfuðið í jörðina með þessum skelfilegum afleiðingum. Ítalska íþróttablaðið La Gazzetta dello Sport segir frá. Privitera var fluttur á sjúkrahús en ekki tókst að bjarga lífi hans. Hann fékk slæmt höfuðhögg og hjartað hætti að slá. Hann var endurlífgaður á staðnum en því miður var ekkert hægt að gera meira fyrir hann á sjúkrahúsinu. Keppnin var stöðvuð eftir slysið. Slysið varð eftir um fimmtíu kílómetra og þegar 35 kílómetrar voru eftir af dagleiðinni. Privitera féll á leiðinni niður brekku sem gerði fallið enn verra. Það er orðrómur um að hann hafi veikst sem hafi orsakað það að hann missti jafnvægi en það hefur ekki verið staðfest. Þeir sem voru að hjóla með honum telja að hópurinn hafi verið á um sjötíu kílómetra hraða. „Það versta sem ég hef upplifað á ævinni,“ sagði eitt vitnanna samkvæmt frétta ítalska blaðsins. Anna hjólreiðamaður féll líka á sama tíma en slapp mjög vel miðað við aðstæður. Hann braut viðbeinið. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport) Hjólreiðar Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Sjá meira
Þetta var fyrsti dagur á unglingamótinu Giro Val d’Aosta en þetta er keppni 23 ára og yngri. Privitera var aðeins nítján ára gamall en hann féll með höfuðið í jörðina með þessum skelfilegum afleiðingum. Ítalska íþróttablaðið La Gazzetta dello Sport segir frá. Privitera var fluttur á sjúkrahús en ekki tókst að bjarga lífi hans. Hann fékk slæmt höfuðhögg og hjartað hætti að slá. Hann var endurlífgaður á staðnum en því miður var ekkert hægt að gera meira fyrir hann á sjúkrahúsinu. Keppnin var stöðvuð eftir slysið. Slysið varð eftir um fimmtíu kílómetra og þegar 35 kílómetrar voru eftir af dagleiðinni. Privitera féll á leiðinni niður brekku sem gerði fallið enn verra. Það er orðrómur um að hann hafi veikst sem hafi orsakað það að hann missti jafnvægi en það hefur ekki verið staðfest. Þeir sem voru að hjóla með honum telja að hópurinn hafi verið á um sjötíu kílómetra hraða. „Það versta sem ég hef upplifað á ævinni,“ sagði eitt vitnanna samkvæmt frétta ítalska blaðsins. Anna hjólreiðamaður féll líka á sama tíma en slapp mjög vel miðað við aðstæður. Hann braut viðbeinið. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport)
Hjólreiðar Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Sjá meira