Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Ágúst Orri Arnarson skrifar 16. júlí 2025 17:15 Grétar Ari hefur staðið í marki franskra liða síðustu fimm ár. instagram / @gretarari Handboltamarkvörðurinn Grétar Ari Guðjónsson hefur gengið frá samningi við AEK í Aþenu, höfuðborg Grikklands og kveður þar með Frakkland eftir fimm ára veru þar í landi. Grétar hefur spilað með þremur liðum í frönsku úrvalsdeildinni síðustu fimm árin, hann var hjá Nice í tvö ár og Sélestat í tvö ár en síðasta árið hjá US Ivry, sem féll úr deildinni í vor. Áður en hann flutti út lék hann með uppeldisfélaginu, Haukum, vann Íslandsmeistaratitilinn árin 2015 og 2016 og varð bikarmeistari 2014 og 2019. Grétar er 29 ára gamall og 192 sentimetrar að hæð. Hann var viðloðinn íslenska landsliðið um tíma en hefur ekki verið valinn í landsliðshóp síðan 2021. View this post on Instagram A post shared by AEK (@aek_athleticclub) AEK greindi frá félagaskiptunum á miðlum félagsins. „Maður finnur alltaf fyrir… blöndu af tilfinningum, þegar maður skiptir um lið. Ég er mjög spenntur fyrir áskorununum og tækifærunum sem framundan eru. Ég get ekki beðið eftir að kynnast liðsfélögunum, tengjast aðdáendum og leggja mig allan fram. Málið er einfalt: Ég vil vinna allt sem hægt er að vinna“ sagði Grétar í viðtali sem var birt á heimasíðu félagsins. AEK varð í öðru sæti í grísku úrvalsdeildinni í vor, annað árið í röð, eftir tap í úrslitaeinvíginu gegn tvíríkjandi meisturum Olympiacos. Liðið komst alla leið í úrslitaleik Evrópubikarsins en var dæmdur ósigur eftir að leikmenn neituðu að spila úrslitaleikinn. Handbolti Franski handboltinn Gríski boltinn Mest lesið Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sjá meira
Grétar hefur spilað með þremur liðum í frönsku úrvalsdeildinni síðustu fimm árin, hann var hjá Nice í tvö ár og Sélestat í tvö ár en síðasta árið hjá US Ivry, sem féll úr deildinni í vor. Áður en hann flutti út lék hann með uppeldisfélaginu, Haukum, vann Íslandsmeistaratitilinn árin 2015 og 2016 og varð bikarmeistari 2014 og 2019. Grétar er 29 ára gamall og 192 sentimetrar að hæð. Hann var viðloðinn íslenska landsliðið um tíma en hefur ekki verið valinn í landsliðshóp síðan 2021. View this post on Instagram A post shared by AEK (@aek_athleticclub) AEK greindi frá félagaskiptunum á miðlum félagsins. „Maður finnur alltaf fyrir… blöndu af tilfinningum, þegar maður skiptir um lið. Ég er mjög spenntur fyrir áskorununum og tækifærunum sem framundan eru. Ég get ekki beðið eftir að kynnast liðsfélögunum, tengjast aðdáendum og leggja mig allan fram. Málið er einfalt: Ég vil vinna allt sem hægt er að vinna“ sagði Grétar í viðtali sem var birt á heimasíðu félagsins. AEK varð í öðru sæti í grísku úrvalsdeildinni í vor, annað árið í röð, eftir tap í úrslitaeinvíginu gegn tvíríkjandi meisturum Olympiacos. Liðið komst alla leið í úrslitaleik Evrópubikarsins en var dæmdur ósigur eftir að leikmenn neituðu að spila úrslitaleikinn.
Handbolti Franski handboltinn Gríski boltinn Mest lesið Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sjá meira