Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Vésteinn Örn Pétursson skrifar 13. júlí 2025 18:01 Sunna Sæmundsdóttir les kvöldfréttir í kvöld. vísir 27 ára maður sem greindist með banvænan taugahrörnunarsjúkdóm á dögunum segir lífið of stutt til að vera neikvæður. Hann fagnar því að hafa fengið leyfi fyrir lífsnauðsynlegu lyfi, sem hann hefur þurft að berjast fyrir. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Sýnar í kvöld. Einnig verður rætt við sérfræðing í málefnum fanga, sem segir fanga upp úr tvítugu vera líklegasta til að beita fangaverði ofbeldi. Erfitt sé að ná til þeirra og þeir fái oft stórfurðulegar og ofbeldisfullar hugmyndir. Tugir Palestínumanna létust í árás á óbreytta borgara á Gasa. Ísraelsher segir að árásin hafi beinst að hernaðarlegu skotmarki, en skeikað fyrir tæknileg mistök. Við segjum frá áhyggjum bifhjólafólks af hönnun vegakerfisins, en talsmaður þess segir hætturnar leynast mun víðar fyrir bifhjólafólk en fólk gruni. Ökumaður mótorhjóls lést í slysi í Reykjavík í vikunni. Þá sjáum við frá því þegar Reykvíkingur ársins 2025 renndi fyrir lax, heyrum af leit Selfyssinga að nýjum reit undir kirkjugarð og kynnum okkur veðurspána í beinni útsendingu, en gert er ráð fyrir himinháum hitatölum nánast um allt land eftir helgina. Ekki missa af kvöldfréttum Sýnar í opinni dagskrá á Sýn, Vísi og Bylgjunni á slaginu 18:30. Kvöldfréttir Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira
Einnig verður rætt við sérfræðing í málefnum fanga, sem segir fanga upp úr tvítugu vera líklegasta til að beita fangaverði ofbeldi. Erfitt sé að ná til þeirra og þeir fái oft stórfurðulegar og ofbeldisfullar hugmyndir. Tugir Palestínumanna létust í árás á óbreytta borgara á Gasa. Ísraelsher segir að árásin hafi beinst að hernaðarlegu skotmarki, en skeikað fyrir tæknileg mistök. Við segjum frá áhyggjum bifhjólafólks af hönnun vegakerfisins, en talsmaður þess segir hætturnar leynast mun víðar fyrir bifhjólafólk en fólk gruni. Ökumaður mótorhjóls lést í slysi í Reykjavík í vikunni. Þá sjáum við frá því þegar Reykvíkingur ársins 2025 renndi fyrir lax, heyrum af leit Selfyssinga að nýjum reit undir kirkjugarð og kynnum okkur veðurspána í beinni útsendingu, en gert er ráð fyrir himinháum hitatölum nánast um allt land eftir helgina. Ekki missa af kvöldfréttum Sýnar í opinni dagskrá á Sýn, Vísi og Bylgjunni á slaginu 18:30.
Kvöldfréttir Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira