Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2025 08:02 Charley Hull glímdi við veikindi en ætlaði ekki að missa af Amundi Evian Championship risamótinu. Fljótlega kom þó í ljós að hún var í engu ástandi til að spila golf. Getty/Stuart Franklin Enski kylfingurinn Charley Hull, sem er í hópi þeirra tuttugu bestu í heimi, varð að hætta keppni á Evian Championship sem er eitt af risamótunum hjá konunum. Hull var á fyrsta hring á þessu fjórða risamóti ársins. Hún hneig niður tvisvar sinnum á hringnum áður en hún ákvað að hætta keppni. Hull hafði verið að glíma við veikindi, fékk einhvern vírus en þrjóskaðist við og reyndi að spila. Atvikið varð á fjórðu holu og Hull var á parinu þegar þarna var komið við sögu. Eftir fyrra skiptið tók hún sér tíma í að jafna sig og hleypti hópnum á undan sér fram úr. Eftir fimmtán mínútna bið þá reyndi hún aftur en fór aftur í grasið eftir fyrsta högg. Þegar þetta gerðist aftur þá var kallað á hnjaskvagn og hún tilkynnti að hún væri hætt keppni. Hull, sem er 29 ára gömul, er nítjánda á heimslistanum. Hún hefur ekki unnið risamót en varð í tólfta sæti á bæði PGA meistaramótinu og á Opna bandaríska meistaramótinu á þessu ári. View this post on Instagram A post shared by Daily Mail Sport (@dailymailsport) Golf Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Hull var á fyrsta hring á þessu fjórða risamóti ársins. Hún hneig niður tvisvar sinnum á hringnum áður en hún ákvað að hætta keppni. Hull hafði verið að glíma við veikindi, fékk einhvern vírus en þrjóskaðist við og reyndi að spila. Atvikið varð á fjórðu holu og Hull var á parinu þegar þarna var komið við sögu. Eftir fyrra skiptið tók hún sér tíma í að jafna sig og hleypti hópnum á undan sér fram úr. Eftir fimmtán mínútna bið þá reyndi hún aftur en fór aftur í grasið eftir fyrsta högg. Þegar þetta gerðist aftur þá var kallað á hnjaskvagn og hún tilkynnti að hún væri hætt keppni. Hull, sem er 29 ára gömul, er nítjánda á heimslistanum. Hún hefur ekki unnið risamót en varð í tólfta sæti á bæði PGA meistaramótinu og á Opna bandaríska meistaramótinu á þessu ári. View this post on Instagram A post shared by Daily Mail Sport (@dailymailsport)
Golf Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira