Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Magnús Jochum Pálsson skrifar 10. júlí 2025 14:01 Stefán Karl Stefánsson féll frá aðeins 43 ára að aldri. Fjölmargir sem þekktu leikarann minnast hans í dag en hann hefði orðið fimmtugur hefði hann lifað. Leikarinn Stefán Karl Stefánsson hefði orðið fimmtíu ára gamall í dag ef hann hefði ekki fallið frá árið 2018 eftir tveggja ára baráttu við illvígt gallgangakrabbamein. Fjölskylda Stefáns hyggst minnast hans í dag heima hjá móður hans. Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, leikkona og ekkja Stefáns, greinir frá þessu í færslu á Facebook og minnist um leið leikarans. „Stefán vissi að hann myndi fara ungur og kannski skýrir það hvað honum lá á að smakka á því, lífinu! Hann var óragur við að leggja á brattann, mætti mótlæti af æðruleysi þar til hann átti enga undankomuleið. Dauðastríð Stefáns reyndist okkur öllum erfitt því það er kvöl að sjá svo ungan mann svo ósáttan við örlög sín,“ skrifar Steinunn í færslunni. Steinunn segir börn þeirra Stefáns hafa erft í ríkum mæli allt það besta sem Stefán bar með sér: kátínuna, atorkusemina og áræðnina. „Dauðinn er nauðaómerkilegur en sú orka og það hreyfiafl sem býr í hverjum og einum lifir eilíflega. Bókstaflega í afkomendum þeirra sem fara, en ekki síður í samfélögum og sálum þeirra sem fengu að kynnast og þekkja þá sem voru hér aðeins stutta stund,“ skrifar hún. Þá segist hún hafa lært eitt: „Lífið er skóli þar sem við veljum námsgreinarnar. Það sem virðist eftirsóknarvert er ekki endilega það sem mesta velsæld færir. Veljum námsgreinarnar af kostgæfni.“ „Blessuð sé minning Stefáns Karls.“ Tímamót Tengdar fréttir Stefán Karl Stefánsson látinn Stefán Karl Stefánsson er látinn 43 ára að aldri. 21. ágúst 2018 18:46 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Fleiri fréttir Draumurinn að passa sæta hunda í Stokkhólmi Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Sjá meira
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, leikkona og ekkja Stefáns, greinir frá þessu í færslu á Facebook og minnist um leið leikarans. „Stefán vissi að hann myndi fara ungur og kannski skýrir það hvað honum lá á að smakka á því, lífinu! Hann var óragur við að leggja á brattann, mætti mótlæti af æðruleysi þar til hann átti enga undankomuleið. Dauðastríð Stefáns reyndist okkur öllum erfitt því það er kvöl að sjá svo ungan mann svo ósáttan við örlög sín,“ skrifar Steinunn í færslunni. Steinunn segir börn þeirra Stefáns hafa erft í ríkum mæli allt það besta sem Stefán bar með sér: kátínuna, atorkusemina og áræðnina. „Dauðinn er nauðaómerkilegur en sú orka og það hreyfiafl sem býr í hverjum og einum lifir eilíflega. Bókstaflega í afkomendum þeirra sem fara, en ekki síður í samfélögum og sálum þeirra sem fengu að kynnast og þekkja þá sem voru hér aðeins stutta stund,“ skrifar hún. Þá segist hún hafa lært eitt: „Lífið er skóli þar sem við veljum námsgreinarnar. Það sem virðist eftirsóknarvert er ekki endilega það sem mesta velsæld færir. Veljum námsgreinarnar af kostgæfni.“ „Blessuð sé minning Stefáns Karls.“
Tímamót Tengdar fréttir Stefán Karl Stefánsson látinn Stefán Karl Stefánsson er látinn 43 ára að aldri. 21. ágúst 2018 18:46 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Fleiri fréttir Draumurinn að passa sæta hunda í Stokkhólmi Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Sjá meira