Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 8. júlí 2025 18:00 Sindri Sindrason les kvöldfréttir í kvöld. vísir Dósent í félags og afbrotafræði telur skýrt að fleiri hafi gerst brotlegir við lög í kynferðisbrotamáli gagnvart fatlaðri konu en sá sem hlaut dóm. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Sýnar, en dósentinn telur að ríkissaksóknari verði að skýra ákvörðun sína. Við segjum einnig frá vafasömu Íslandsmeti sem féll nú síðdegis, þegar umræða um veiðigjöld á Alþingi varð sú lengsta frá því mælingar hófust. Rætt verður við methafa beggja megin stjórnarlínunnar í beinni útsendingu. Þá segjum við frá uppbyggingu gagnaverafyrirtækis á Akureyri, sem er í stórsókn um þessar mundir. Fjárfesting í stækkun á gagnaveri við rætur Hlíðarfjalls hljóðar upp á sextán milljarða, og enn er stefnt að frekari aukningu umsvifa. Þá kynnum við okkur ósýnilegar stöðumælasektir sem gert hafa ökumönnum lífið leitt, sjáum frá ráðhúsinu þar sem þjóðfánar Úkraínu og Palestínu voru skornir niður í dag og sjáum spakan hval sem dólaði í Norðfjarðarhöfn, bæjarbúum til mikillar ánægju. Í sportpakkanum verður svo rætt við Elísabetu Gunnarsdóttur, sem upplifir drauminn á fyrsta stórmóti sínu sem þjálfari Belgíu, auk þess sem hitað verður upp fyrir leik Breiðabliks í forkeppni Meistaradeildar Evrópu, í steikjandi hita í Albaníu. Þetta og fleira til í kvöldfréttum Sýnar klukkan hálf sjö, á samtengdum rásum Sýnar, Vísis og Bylgjunnar. Kvöldfréttir Mest lesið Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Fleiri fréttir Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Sjá meira
Við segjum einnig frá vafasömu Íslandsmeti sem féll nú síðdegis, þegar umræða um veiðigjöld á Alþingi varð sú lengsta frá því mælingar hófust. Rætt verður við methafa beggja megin stjórnarlínunnar í beinni útsendingu. Þá segjum við frá uppbyggingu gagnaverafyrirtækis á Akureyri, sem er í stórsókn um þessar mundir. Fjárfesting í stækkun á gagnaveri við rætur Hlíðarfjalls hljóðar upp á sextán milljarða, og enn er stefnt að frekari aukningu umsvifa. Þá kynnum við okkur ósýnilegar stöðumælasektir sem gert hafa ökumönnum lífið leitt, sjáum frá ráðhúsinu þar sem þjóðfánar Úkraínu og Palestínu voru skornir niður í dag og sjáum spakan hval sem dólaði í Norðfjarðarhöfn, bæjarbúum til mikillar ánægju. Í sportpakkanum verður svo rætt við Elísabetu Gunnarsdóttur, sem upplifir drauminn á fyrsta stórmóti sínu sem þjálfari Belgíu, auk þess sem hitað verður upp fyrir leik Breiðabliks í forkeppni Meistaradeildar Evrópu, í steikjandi hita í Albaníu. Þetta og fleira til í kvöldfréttum Sýnar klukkan hálf sjö, á samtengdum rásum Sýnar, Vísis og Bylgjunnar.
Kvöldfréttir Mest lesið Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Fleiri fréttir Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Sjá meira