Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 1. júlí 2025 19:58 Jóhanna Vigdís hefur trú á fréttastofu sinni og þjóðinni. Skjáskot/Sýn Kaflaskil í fjölmiðlasögunni eiga sér stað í kvöld þegar síðasti tíufréttatíminn fer í loftið hjá Ríkisútvarpinu. Tíufréttir hafa verið í loftinu í einni eða annarri mynd frá árinu 1988. Tilfinningar landsmanna eru, líkt og við allar breytingar, blendnar en Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir fréttakona segist ekki halda að samfélagið fari á hliðina. Hvers vegna þessar breytingar? „Ég veit það hljómar svolítið öfugsnúið en við erum að gera þetta til þess að bæta þjónustuna við okkar hlustendur, áhorfendur og lesendur á vefnum. Við ætlum síðar á þessu ári síðan að færa aðalfréttatímann til klukkan átta og búa til feitari pakka. Svo ætlum við að auka þjónustuna á vefnum. Við verðum víðar fyrir allra vegna þess að við erum jú almannaútvarp fyrir alla,“ segir hún en hún les síðustu tíufréttirnar í kvöld. Hún segir skrítið að kveðja myndverið. „Þetta stúdíó er búið að vera heimavöllur minn í þrjátíu ár núna en ég er svo bjartsýn á það sem er framundan hjá okkur og við erum öll svo samtaka í þessu á fréttastofunni og hér á RÚV. Þannig að það er í raun bara tilhlökkun sem ræður yfir hér,“ segir Jóhanna Vigdís. Jóhanna rifjar þá upp þegar núverandi fyrirkomulag á fréttatímanum var innleitt árið 1999. „Þá fór samfélagið á hliðina. Ég held að það gerist ekki núna og ég vona að þegar fram líða stundir að þá muni allir sjá hver voru okkar meginmarkmið og hver tilgangurinn var með þessu,“ segir hún. Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Tímamót Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
Tilfinningar landsmanna eru, líkt og við allar breytingar, blendnar en Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir fréttakona segist ekki halda að samfélagið fari á hliðina. Hvers vegna þessar breytingar? „Ég veit það hljómar svolítið öfugsnúið en við erum að gera þetta til þess að bæta þjónustuna við okkar hlustendur, áhorfendur og lesendur á vefnum. Við ætlum síðar á þessu ári síðan að færa aðalfréttatímann til klukkan átta og búa til feitari pakka. Svo ætlum við að auka þjónustuna á vefnum. Við verðum víðar fyrir allra vegna þess að við erum jú almannaútvarp fyrir alla,“ segir hún en hún les síðustu tíufréttirnar í kvöld. Hún segir skrítið að kveðja myndverið. „Þetta stúdíó er búið að vera heimavöllur minn í þrjátíu ár núna en ég er svo bjartsýn á það sem er framundan hjá okkur og við erum öll svo samtaka í þessu á fréttastofunni og hér á RÚV. Þannig að það er í raun bara tilhlökkun sem ræður yfir hér,“ segir Jóhanna Vigdís. Jóhanna rifjar þá upp þegar núverandi fyrirkomulag á fréttatímanum var innleitt árið 1999. „Þá fór samfélagið á hliðina. Ég held að það gerist ekki núna og ég vona að þegar fram líða stundir að þá muni allir sjá hver voru okkar meginmarkmið og hver tilgangurinn var með þessu,“ segir hún.
Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Tímamót Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira