„Mér finnst þetta vera brandari“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2025 11:02 Enzo Maresca, knattspyrnustjóri Chelsea, á hliðarlínunni í leiknum á móti Benfica í nótt. Getty/Qian Jun Enzo Maresca, knattspyrnustjóri Chelsea, var allt annað en sáttur þrátt fyrir 4-1 sigur á Benfica í sextán liða úrslitum heimsmeistarakeppni félagsliða. Ástæðan var tveggja klukkutíma töf undir lok leiksins. Maresca efaðist um að Bandaríkin geti haldið mót eins og heimsmeistarakeppni félagsliða en þetta var sjöundi leikurinn á mótinu þar sem þurfti að gera hlé á leik vegna veðurs. Chelsea var 1-0 yfir í leiknum þegar fimm mínútur voru eftir en þá voru allir kallaðir af velli. Leikurinn hófst ekki á ný fyrr en eftir tvo klukkutíma og Benfica endaði með að tryggja sér framlengingu. Chelsea var þá orðið manni fleiri og vann á endanum 4-1. Þegar leikurinn hófst loksins á ný var stór hluti áhorfendanna farinn heim. View this post on Instagram A post shared by The Athletic | Football (@theathleticfc) „Við fengum engin færi á okkur og bjuggum til nógu mörg færi til vinna leikinn,“ sagði Enzo Maresca um leikinn sem var að renna út þegar þrumuveðrið kom of nálægt. „Eftir þetta hlé þá breyttist leikurinn algjörlega. Mitt persónulega mat er að þetta sé ekki fótbolti“ sagði Maresca. „Þegar það eru komnir sjö, átta eða níu leikir sem hafa verið stöðvaðir vegna veðurs. Mér finnst þetta vera brandari ef ég segi alveg eins og er. Þetta er ekki fótbolti. Þetta er ekki fyrir okkur. Þú getur ekki beðið inni svona lengi,“ sagði Maresca. „Þetta er eitthvað algjörlega nýtt sem ég á erfitt með að skilja. Ég skil að leikurinn sé stöðvaður öryggisins vegna. Þegar þú ert hins vegar farinn að stöðva sjö eða átta leiki vegna veðurs þá er þetta líklega ekki rétti staðurinn fyrir keppni sem þessa,“ sagði Maresca. Þetta er líka upphitun fyrir næsta sumar þegar heimsmeistarakeppni landsliða fer af stórum hluta fram í Bandaríkjunum. View this post on Instagram A post shared by Pulse Sports Nigeria (@pulsesportsnigeria) HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira
Maresca efaðist um að Bandaríkin geti haldið mót eins og heimsmeistarakeppni félagsliða en þetta var sjöundi leikurinn á mótinu þar sem þurfti að gera hlé á leik vegna veðurs. Chelsea var 1-0 yfir í leiknum þegar fimm mínútur voru eftir en þá voru allir kallaðir af velli. Leikurinn hófst ekki á ný fyrr en eftir tvo klukkutíma og Benfica endaði með að tryggja sér framlengingu. Chelsea var þá orðið manni fleiri og vann á endanum 4-1. Þegar leikurinn hófst loksins á ný var stór hluti áhorfendanna farinn heim. View this post on Instagram A post shared by The Athletic | Football (@theathleticfc) „Við fengum engin færi á okkur og bjuggum til nógu mörg færi til vinna leikinn,“ sagði Enzo Maresca um leikinn sem var að renna út þegar þrumuveðrið kom of nálægt. „Eftir þetta hlé þá breyttist leikurinn algjörlega. Mitt persónulega mat er að þetta sé ekki fótbolti“ sagði Maresca. „Þegar það eru komnir sjö, átta eða níu leikir sem hafa verið stöðvaðir vegna veðurs. Mér finnst þetta vera brandari ef ég segi alveg eins og er. Þetta er ekki fótbolti. Þetta er ekki fyrir okkur. Þú getur ekki beðið inni svona lengi,“ sagði Maresca. „Þetta er eitthvað algjörlega nýtt sem ég á erfitt með að skilja. Ég skil að leikurinn sé stöðvaður öryggisins vegna. Þegar þú ert hins vegar farinn að stöðva sjö eða átta leiki vegna veðurs þá er þetta líklega ekki rétti staðurinn fyrir keppni sem þessa,“ sagði Maresca. Þetta er líka upphitun fyrir næsta sumar þegar heimsmeistarakeppni landsliða fer af stórum hluta fram í Bandaríkjunum. View this post on Instagram A post shared by Pulse Sports Nigeria (@pulsesportsnigeria)
HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira