Óku á yfir 60 og missa ökuréttindin Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 27. júní 2025 10:22 Árni Friðleifsson er aðstoðaryfirlögregluþjónn í umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Vísir/Ívar Fannar Ökumenn sem óku á yfir sextíu kílómetra hraða við framkvæmdasvæði í Reykjavík í gær eiga von á að verða sviptir ökuréttindunum. Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir hraðakstur við vegavinnusvæði mikið vandamál hér á landi. Við Kringlumýrarbraut standa yfir framkvæmdir við nýja akrein. Hámarkshraði á veginum er alla jafna sextíu kílómetrar á klukkustund en meðan á framkvæmdunum stendur hefur hann verið dreginn niður í þrjátíu kílómetra á klukkustund. Í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu frá því í gær segir að fimm hafi verið sviptir ökuréttindunum fyrir að aka of hratt á vinnusvæði þar sem hámarkshraði er þrjátíu kílómetrar á klukkustund. Þá voru tveir sektaðir fyrir of hraðan akstur. Árni Friðleifsson aðstoðaryfirlögregluþjónn í umferðardeild lögreglunnar ræddi sviptingarnar í Bítinu. „Það er mjög algengt hjá vegaframkvæmdum að hraði sé tekinn niður í þrjátíu kílómetra hámarkshraða. Einhverra hluta vegna eru ökumenn á sextíu, sjötíu kílómetra hraða fram hjá þessum vegavinnuköflum. Það voru gerðar radarmælingar þar sem þetta var niðurstaðan. Menn eiga von á ökuleyfissviptingum, þeir sem fóru yfir tvöfaldan hámarkshraða.“ Hann vekur athygli á átaki Vegagerðarinnar og Ríkislögreglustjóra fyrir tveimur árum: „Mamma og pabbi vinna hérna,“ sem hafi þó borið takmarkaðan árangur. „Þetta er mikið vandamál hérna á Íslandi. Það liggur við að þeir einu sem keyra á löglegum hraða á framkvæmdasvæðum eru útlendingar. Þeir þekkja þetta frá útlöndum, ef það er þrjátíu kílómetra hámarkshraði þá ferðu ekkert hraðar.“ Klippa: Yfirgnæfandi meirihluti telur sig vera frábæra ökumenn Bítið Umferð Umferðaröryggi Lögreglumál Bylgjan Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Innlent Fleiri fréttir Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Sjá meira
Við Kringlumýrarbraut standa yfir framkvæmdir við nýja akrein. Hámarkshraði á veginum er alla jafna sextíu kílómetrar á klukkustund en meðan á framkvæmdunum stendur hefur hann verið dreginn niður í þrjátíu kílómetra á klukkustund. Í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu frá því í gær segir að fimm hafi verið sviptir ökuréttindunum fyrir að aka of hratt á vinnusvæði þar sem hámarkshraði er þrjátíu kílómetrar á klukkustund. Þá voru tveir sektaðir fyrir of hraðan akstur. Árni Friðleifsson aðstoðaryfirlögregluþjónn í umferðardeild lögreglunnar ræddi sviptingarnar í Bítinu. „Það er mjög algengt hjá vegaframkvæmdum að hraði sé tekinn niður í þrjátíu kílómetra hámarkshraða. Einhverra hluta vegna eru ökumenn á sextíu, sjötíu kílómetra hraða fram hjá þessum vegavinnuköflum. Það voru gerðar radarmælingar þar sem þetta var niðurstaðan. Menn eiga von á ökuleyfissviptingum, þeir sem fóru yfir tvöfaldan hámarkshraða.“ Hann vekur athygli á átaki Vegagerðarinnar og Ríkislögreglustjóra fyrir tveimur árum: „Mamma og pabbi vinna hérna,“ sem hafi þó borið takmarkaðan árangur. „Þetta er mikið vandamál hérna á Íslandi. Það liggur við að þeir einu sem keyra á löglegum hraða á framkvæmdasvæðum eru útlendingar. Þeir þekkja þetta frá útlöndum, ef það er þrjátíu kílómetra hámarkshraði þá ferðu ekkert hraðar.“ Klippa: Yfirgnæfandi meirihluti telur sig vera frábæra ökumenn
Bítið Umferð Umferðaröryggi Lögreglumál Bylgjan Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Innlent Fleiri fréttir Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Sjá meira