Áhugamannaliðið gerði jafntefli og græddi milljón dollara Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. júní 2025 07:49 Leikmenn Auckland fögnuðu vel í leikslok eftir að hafa náð óvæntu jafntefli. Patrick Smith - FIFA/FIFA via Getty Images Áhugamannaliðið Auckland City frá Nýja-Sjálandi tókst að halda út og gera 1-1 jafntefli gegn Boca Juniors á heimsmeistaramóti félagsliða. Nýsjálenska liðið fer því heim af mótinu milljón dollurum ríkara en það hefði ella. Fáir bjuggust við miklu frá Auckland í leik gærkvöldsins eftir að liðið tapaði með samanlagt sextán mörkum gegn Benfica og Bayern í fyrstu tveimur leikjunum. Christian Gray, sem er kennari í hlutastarfi, skoraði hins vegar eina mark liðsins í upphafi seinni hálfleiks, eftir að liðið hafði varist vel í fyrri hálfleik. Auckland hélt markinu hreinu í tæpan hálftíma til viðbótar en fékk svo á sig óheppilegt jöfnunarmark þegar skalli frá sóknarmanni small í stönginni, fór í markmanninn og inn. Fljótlega eftir jöfnunarmarkið var leiknum frestað um fjörutíu mínútur vegna veðurs. Eftir að hann hófst að nýju var Boca mun betri aðilinn en tókst ekki að setja sigurmarkið. AUCKLAND CITY FC GET A POINT AGAINST BOCA JUNIORS! 🔥Watch the @FIFACWC | June 14 - July 13 | Every Game | Free | https://t.co/i0K4eUtwwb | #FIFACWC #TakeItToTheWorld #AKLBOC pic.twitter.com/tPGUqY0CCc— DAZN Football (@DAZNFootball) June 24, 2025 Auckland endar mótið því með eitt stig í neðsta sæti C-riðilsins, en stigið færir félaginu eina milljón dollara í verðlaunafé. Alls fær Auckland því rúma fjóra og hálfa milljón dollara fyrir sína þátttöku í mótinu, sem er töluvert meira fé en félagið hefur nokkurn tímann fengið áður úr einu móti. HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Sjá meira
Fáir bjuggust við miklu frá Auckland í leik gærkvöldsins eftir að liðið tapaði með samanlagt sextán mörkum gegn Benfica og Bayern í fyrstu tveimur leikjunum. Christian Gray, sem er kennari í hlutastarfi, skoraði hins vegar eina mark liðsins í upphafi seinni hálfleiks, eftir að liðið hafði varist vel í fyrri hálfleik. Auckland hélt markinu hreinu í tæpan hálftíma til viðbótar en fékk svo á sig óheppilegt jöfnunarmark þegar skalli frá sóknarmanni small í stönginni, fór í markmanninn og inn. Fljótlega eftir jöfnunarmarkið var leiknum frestað um fjörutíu mínútur vegna veðurs. Eftir að hann hófst að nýju var Boca mun betri aðilinn en tókst ekki að setja sigurmarkið. AUCKLAND CITY FC GET A POINT AGAINST BOCA JUNIORS! 🔥Watch the @FIFACWC | June 14 - July 13 | Every Game | Free | https://t.co/i0K4eUtwwb | #FIFACWC #TakeItToTheWorld #AKLBOC pic.twitter.com/tPGUqY0CCc— DAZN Football (@DAZNFootball) June 24, 2025 Auckland endar mótið því með eitt stig í neðsta sæti C-riðilsins, en stigið færir félaginu eina milljón dollara í verðlaunafé. Alls fær Auckland því rúma fjóra og hálfa milljón dollara fyrir sína þátttöku í mótinu, sem er töluvert meira fé en félagið hefur nokkurn tímann fengið áður úr einu móti.
HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Sjá meira