Ráðherra um árásir, lögblindur sjúkraþjálfari og álftarungar á hóteli Vésteinn Örn Pétursson skrifar 22. júní 2025 18:11 Sindri Sindrason les kvöldfréttir í kvöld. vísir Bandaríkjamenn hafa varað Írani við því að bregðast við umfangsmiklum árásum á kjarnorkurannsóknarstöðvar landsins í nótt, og segjast ekki vilja fara í stríð. Íranir segja Bandaríkin hafa gengið allt of langt með árásum sínum. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Sýnar í kvöld, en þar verður einnig rætt við Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur utanríkisráðherra um stöðuna sem uppi er á svæðinu, eftir árásir næturinnar. Þá verður rætt við mann sem er fyrsti lögblindi einstaklingurinn til að útskrifast sem sjúkraþjálfari segir stjórnendur námsins ítrekað hafa reynt að leggja stein í götu hans. Hann er þó þakklátur kennurum sínum, sem hafi stutt við bakið á honum. Við kynnum okkur virkar forvarnir, sem eiga að gera eldra fólki að búa lengur á eigin heimili, heyrum frá sjálfboðaliðum sem vinna með dýrum og segjast aðframkomnir vegna álags, en það er nokkuð sem þeir telja að nýtt frumvarp um dýrahald í fjölbýli geti létt á. Þá heyrum við frá hótelstjóra á Suðurlandi, sem segir hótelgesti dolfallna eftir að álftapar sem bjó sér hreiður rétt við hótelið eignaðist fjóra unga í morgun. Kvöldfréttir Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Fleiri fréttir Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Sjá meira
Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Sýnar í kvöld, en þar verður einnig rætt við Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur utanríkisráðherra um stöðuna sem uppi er á svæðinu, eftir árásir næturinnar. Þá verður rætt við mann sem er fyrsti lögblindi einstaklingurinn til að útskrifast sem sjúkraþjálfari segir stjórnendur námsins ítrekað hafa reynt að leggja stein í götu hans. Hann er þó þakklátur kennurum sínum, sem hafi stutt við bakið á honum. Við kynnum okkur virkar forvarnir, sem eiga að gera eldra fólki að búa lengur á eigin heimili, heyrum frá sjálfboðaliðum sem vinna með dýrum og segjast aðframkomnir vegna álags, en það er nokkuð sem þeir telja að nýtt frumvarp um dýrahald í fjölbýli geti létt á. Þá heyrum við frá hótelstjóra á Suðurlandi, sem segir hótelgesti dolfallna eftir að álftapar sem bjó sér hreiður rétt við hótelið eignaðist fjóra unga í morgun.
Kvöldfréttir Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Fleiri fréttir Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Sjá meira