Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2025 17:47 Denis Lathoud í leik með franska landsliðinu en hann skoraði 463 mörk fyrir landsliðið og vann þrenn verðlaun á stórmótum. Getty/Dimitri Iundt Frakkar urðu heimsmeistarar í handbolta í fyrsta sinn í Laugardalshöllinni fyrir þrjátíu árum. Nú hefur ein af hetjum þeirra úr þeim leik hvatt þennan heim. Denis Lathoud lést í nótt 59 ára að aldri. Hann háði harða baráttu við illvígt krabbamein. Lathoud skoraði tvö mörk í úrslitaleiknum í Höllinni í maí 1995 og var stoðsendingahæstur allra í franska landsliðinu á heimsmeistaramótinu með 53 stoðsendingar. Hann var öflug vinstri skytta með mjög gott auga fyrir spili. Eftir heimsmeistaramótið á Íslandi, sem byrjaði ekki alltof vel fyrir Frakka, þá talaði Lathoud um eftirminnilegan liðsfund á Akureyri sem kveikti í liðinu. Eftir hann breyttist allt og Frakkarnir fóru alla leið. Frakkar urðu í þriðja sæti í riðlinum en komust áfram í útsláttarkeppnina og slógu síðan út Spán (23-20), Sviss (28-18) og Þýskaland (22-20) á leið sinni í úrslitaleikinn þar sem franska liðið fagnaði 23-19 sigri á Króötum. Lathoud lék alls 164 landsleiki fyrir Frakka á árunum 1987 til 1996 og skoraði í þeim 463 mörk. Auk gullverðlaunananna á Íslandi þá vann hann silfur á HM 1993 og brons á Ólympíuleikunum í Barcelona 1992. Hann endaði landsliðsferil sinn á Ólympíuleikunum í Atlanta 1996. Eftir að leikmannaferlinum lauk þá fór hann út í þjálfun. Byrjaði reyndar sem spilandi þjálfari SMV Porte Normande frá 2002 til 2005 en þjálfaði meðal annars Dijon Bourgogne HB í átta ár. View this post on Instagram A post shared by L'Équipe (@lequipe) HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Fleiri fréttir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Sjá meira
Denis Lathoud lést í nótt 59 ára að aldri. Hann háði harða baráttu við illvígt krabbamein. Lathoud skoraði tvö mörk í úrslitaleiknum í Höllinni í maí 1995 og var stoðsendingahæstur allra í franska landsliðinu á heimsmeistaramótinu með 53 stoðsendingar. Hann var öflug vinstri skytta með mjög gott auga fyrir spili. Eftir heimsmeistaramótið á Íslandi, sem byrjaði ekki alltof vel fyrir Frakka, þá talaði Lathoud um eftirminnilegan liðsfund á Akureyri sem kveikti í liðinu. Eftir hann breyttist allt og Frakkarnir fóru alla leið. Frakkar urðu í þriðja sæti í riðlinum en komust áfram í útsláttarkeppnina og slógu síðan út Spán (23-20), Sviss (28-18) og Þýskaland (22-20) á leið sinni í úrslitaleikinn þar sem franska liðið fagnaði 23-19 sigri á Króötum. Lathoud lék alls 164 landsleiki fyrir Frakka á árunum 1987 til 1996 og skoraði í þeim 463 mörk. Auk gullverðlaunananna á Íslandi þá vann hann silfur á HM 1993 og brons á Ólympíuleikunum í Barcelona 1992. Hann endaði landsliðsferil sinn á Ólympíuleikunum í Atlanta 1996. Eftir að leikmannaferlinum lauk þá fór hann út í þjálfun. Byrjaði reyndar sem spilandi þjálfari SMV Porte Normande frá 2002 til 2005 en þjálfaði meðal annars Dijon Bourgogne HB í átta ár. View this post on Instagram A post shared by L'Équipe (@lequipe)
HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Fleiri fréttir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Sjá meira