Ragga Gísla og Hipsumhaps á Innipúkanum sem færir sig um set Lovísa Arnardóttir skrifar 19. júní 2025 11:59 Innipúkinn hefur verið víða og verður næst í Austurbæjarbíói. Brynjar Snær Ragga Gísla og Hipsumhapps snúa bökum saman og koma fram í sameiningu í fyrsta sinn á tónlistarhátíðinni Innipúkanum í Reykjavík um verslunarmannahelgina, 1. til 3. ágúst. Hátíðin flytur sig nú um set og verður haldinn í Austurbæjarbíó í stað Ingólfsstrætis þar sem hátíðin hefur verið haldin síðustu ár. Meðal annara listamanna sem sem koma fram á hátíðinni í ár eru Ásdís, Birnir, Bríet, Floni, Mugison og Sigga Beinteins sem snýr aftur á Innipúkann eftir átta ára fjarveru með hljómsveitinni Babies. Í tilkynningu segir að aðaldagskrá fari fram innandyra eins og hefð er fyrir. Í ár fari hátíðin fram á tveimur sviðum í Austurbæjarbíó; aðalsviðinu á jarðhæð og á Silfurtungli á efri hæðinni. „Eftir góða og fallega dvöl við Ingólfsstræti síðustu þrjú ár hefur Innipúkinn ákveðið að færa sig um set. Það hefur verið í eðli Púkans að hanga ekki alltaf á sama staðnum í gegnum árin og nú er kominn tími á breytingu. Eftir að hafa verið á stöðum á borð við Iðnó, Nasa, Faktóry, Gauknum, Húrra, Bryggjunni Brugghús og Gamla bíó ætlar Innipúkinn nú að koma sér vel fyrir í hinu sögufræga Austurbæjarbíói. Því verður um að ræða stærsta og flottasta Innipúkann í sögu hátíðarinnar í ár,“ segir Steinþór Helgi Steinþórsson, einn skipuleggjenda, í tilkynningu. Páll Óskar og Skrattar stigu saman á svið á Innipúkanum í fyrra í Gamla bíó. Brynjar Snær Hann segir að um verði að ræða stærsta og flottasta Innipúkann í sögu hátíðarinnar Meðal annara listamanna sem koma fram á hátíðinni í ár eru BSÍ, Iðunn Einars, Ragga Gísla & Hipsumhap, Ronja, SiGRÚN, Spacestation og Une Misére Tilkynnt verður um fleiri listamenn, hljómsveitir og plötusnúða á næstu dögum og vikum. Innipúkinn hefur síðustu ár farið fram á Ingólfsstræti en færir sig nú ofar í bæinn og verður í Austurbæjarbíói. Brynjar Snær Miðasala á hátíðina hefst á hádegi á miðvikudaginn í næstu viku, 25. júní. Eins og áður veðrur hægt að kaupa þriggja daga passa og kvöldpassa á öll kvöld. „Síðustu ár hefur verið uppselt á Innipúkann - og því um að gera tryggja sér miða í tíma,“ segir Steinþór að lokum. Miðasala á hátíðina frer fram á stubb.is/innpukinn og Stubbur appinu. Armband á hátíðina gildir alla helgina. Einnig er hægt að kaupa miða á stök kvöld hátíðarinnar. Síðustu ár hefur verið uppselt á Innipúkann - og því um að gera tryggja sér miða í tíma. Tónleikar á Íslandi Tónlist Menning Reykjavík Tengdar fréttir Innipúkinn farinn að taka á sig mynd Páll Óskar og Skrattar snúa bökum saman og koma í fram á tónlistarhátíðinni Innipúkanum um verslunarmannahelgina. Meðal annara listamanna sem eru tilkynnt til leiks í fyrstu dagskrártilkynningu hátíðarinnar eru Bjartar sveiflur, Ex.Girls, Hatari, Hipsumhaps, Inspector Spacetime, Lúpína, Una Torfa og Vök. 31. maí 2024 13:50 Páll Óskar og Skrattar í fyrsta sinn á sama sviði Páll Óskar og Skrattar leiða saman hesta sína og koma í fyrsta sinn fram saman á sviði, sem og í sitthvoru lagi, á tónlistarhátíðinni Innipúkanum um verslunarmannahelgina, 2-4 ágúst. Meðal annara listamanna sem eru tilkynnt til leiks í fyrstu dagskrártilkynningu hátíðarinnar eru Bjartar sveiflur, Ex.Girls, Hatari, Hipsumhaps, Inspector Spacetime, Lúpína, Una Torfa og Vök. 30. maí 2024 14:28 Mest lesið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Kim Novak heiðursgestur RIFF Bíó og sjónvarp Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Fleiri fréttir Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Sjá meira
Meðal annara listamanna sem sem koma fram á hátíðinni í ár eru Ásdís, Birnir, Bríet, Floni, Mugison og Sigga Beinteins sem snýr aftur á Innipúkann eftir átta ára fjarveru með hljómsveitinni Babies. Í tilkynningu segir að aðaldagskrá fari fram innandyra eins og hefð er fyrir. Í ár fari hátíðin fram á tveimur sviðum í Austurbæjarbíó; aðalsviðinu á jarðhæð og á Silfurtungli á efri hæðinni. „Eftir góða og fallega dvöl við Ingólfsstræti síðustu þrjú ár hefur Innipúkinn ákveðið að færa sig um set. Það hefur verið í eðli Púkans að hanga ekki alltaf á sama staðnum í gegnum árin og nú er kominn tími á breytingu. Eftir að hafa verið á stöðum á borð við Iðnó, Nasa, Faktóry, Gauknum, Húrra, Bryggjunni Brugghús og Gamla bíó ætlar Innipúkinn nú að koma sér vel fyrir í hinu sögufræga Austurbæjarbíói. Því verður um að ræða stærsta og flottasta Innipúkann í sögu hátíðarinnar í ár,“ segir Steinþór Helgi Steinþórsson, einn skipuleggjenda, í tilkynningu. Páll Óskar og Skrattar stigu saman á svið á Innipúkanum í fyrra í Gamla bíó. Brynjar Snær Hann segir að um verði að ræða stærsta og flottasta Innipúkann í sögu hátíðarinnar Meðal annara listamanna sem koma fram á hátíðinni í ár eru BSÍ, Iðunn Einars, Ragga Gísla & Hipsumhap, Ronja, SiGRÚN, Spacestation og Une Misére Tilkynnt verður um fleiri listamenn, hljómsveitir og plötusnúða á næstu dögum og vikum. Innipúkinn hefur síðustu ár farið fram á Ingólfsstræti en færir sig nú ofar í bæinn og verður í Austurbæjarbíói. Brynjar Snær Miðasala á hátíðina hefst á hádegi á miðvikudaginn í næstu viku, 25. júní. Eins og áður veðrur hægt að kaupa þriggja daga passa og kvöldpassa á öll kvöld. „Síðustu ár hefur verið uppselt á Innipúkann - og því um að gera tryggja sér miða í tíma,“ segir Steinþór að lokum. Miðasala á hátíðina frer fram á stubb.is/innpukinn og Stubbur appinu. Armband á hátíðina gildir alla helgina. Einnig er hægt að kaupa miða á stök kvöld hátíðarinnar. Síðustu ár hefur verið uppselt á Innipúkann - og því um að gera tryggja sér miða í tíma.
Tónleikar á Íslandi Tónlist Menning Reykjavík Tengdar fréttir Innipúkinn farinn að taka á sig mynd Páll Óskar og Skrattar snúa bökum saman og koma í fram á tónlistarhátíðinni Innipúkanum um verslunarmannahelgina. Meðal annara listamanna sem eru tilkynnt til leiks í fyrstu dagskrártilkynningu hátíðarinnar eru Bjartar sveiflur, Ex.Girls, Hatari, Hipsumhaps, Inspector Spacetime, Lúpína, Una Torfa og Vök. 31. maí 2024 13:50 Páll Óskar og Skrattar í fyrsta sinn á sama sviði Páll Óskar og Skrattar leiða saman hesta sína og koma í fyrsta sinn fram saman á sviði, sem og í sitthvoru lagi, á tónlistarhátíðinni Innipúkanum um verslunarmannahelgina, 2-4 ágúst. Meðal annara listamanna sem eru tilkynnt til leiks í fyrstu dagskrártilkynningu hátíðarinnar eru Bjartar sveiflur, Ex.Girls, Hatari, Hipsumhaps, Inspector Spacetime, Lúpína, Una Torfa og Vök. 30. maí 2024 14:28 Mest lesið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Kim Novak heiðursgestur RIFF Bíó og sjónvarp Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Fleiri fréttir Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Sjá meira
Innipúkinn farinn að taka á sig mynd Páll Óskar og Skrattar snúa bökum saman og koma í fram á tónlistarhátíðinni Innipúkanum um verslunarmannahelgina. Meðal annara listamanna sem eru tilkynnt til leiks í fyrstu dagskrártilkynningu hátíðarinnar eru Bjartar sveiflur, Ex.Girls, Hatari, Hipsumhaps, Inspector Spacetime, Lúpína, Una Torfa og Vök. 31. maí 2024 13:50
Páll Óskar og Skrattar í fyrsta sinn á sama sviði Páll Óskar og Skrattar leiða saman hesta sína og koma í fyrsta sinn fram saman á sviði, sem og í sitthvoru lagi, á tónlistarhátíðinni Innipúkanum um verslunarmannahelgina, 2-4 ágúst. Meðal annara listamanna sem eru tilkynnt til leiks í fyrstu dagskrártilkynningu hátíðarinnar eru Bjartar sveiflur, Ex.Girls, Hatari, Hipsumhaps, Inspector Spacetime, Lúpína, Una Torfa og Vök. 30. maí 2024 14:28