Tómas fór illa með Frakkann Sindri Sverrisson skrifar 18. júní 2025 15:45 Tómas Hjaltested er að gera frábæra hluti á Opna breska áhugamannamótinu í golfi. Getty/Alex Burstow Tómas Hjaltested heldur áfram að gera frábæra hluti á Opna breska áhugamannamótinu í golfi en hann sló Frakkann Paul Beauvy út með sannfærandi hætti í dag, í 64 manna úrslitum. Næsti mótherji Tómasar er frá Þýskalandi. Beauvy hafði náð sjötta besta árangrinum í tveggja hringja höggleiknum, áður en kom að niðurskurðinum sem skildi 64 kylfinga eftir í útsláttarkeppni. Hann lék þá fjórum höggum betur en Tómas sem varð í 58. sæti. Í holukeppninni í dag hafði Tómas hins vegar yfirburði og náði sex holu forskoti, áður en leiknum lauk svo þegar Tómas var fimm holum yfir og aðeins þrjár holur eftir. Tómas keppir því 32 manna úrslitunum í fyrramálið og mætir þar Þjóðverjanum Tim Wiedemeyer. Tómas var sá eini af sex Íslendingum sem hófu leik á mótinu, sem komst áfram í 64 manna útsláttarkeppnina. Sýn verður með beina útsendingu tvo síðustu keppnisdaga mótsins, á föstudag og laugardag, á Sýn Sport 3. Golf Tengdar fréttir Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Kylfingurinn Tómas Hjaltested keppir í dag í útsláttarkeppni Opna breska áhugamannamótsins í golfi eftir að hafa verið sá eini af fimm Íslendingum sem komust í gegnum niðurskurðinn. Logi Sigurðsson féll út í bráðabana. 18. júní 2025 10:05 Mest lesið Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Formúla 1 Útilokar ekki að koma heim Fótbolti Fyrrum eigandi Liverpool látinn Enski boltinn Í beinni: Þrír ökuþórar keppast um heimsmeistaratitilinn Formúla 1 Messi og Miami MLS-meistarar Fótbolti Alexander vann úrvalsdeildina: „Ég stefni á Ally Pally! Ég er ekki búinn hérna“ Sport Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Handbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Beauvy hafði náð sjötta besta árangrinum í tveggja hringja höggleiknum, áður en kom að niðurskurðinum sem skildi 64 kylfinga eftir í útsláttarkeppni. Hann lék þá fjórum höggum betur en Tómas sem varð í 58. sæti. Í holukeppninni í dag hafði Tómas hins vegar yfirburði og náði sex holu forskoti, áður en leiknum lauk svo þegar Tómas var fimm holum yfir og aðeins þrjár holur eftir. Tómas keppir því 32 manna úrslitunum í fyrramálið og mætir þar Þjóðverjanum Tim Wiedemeyer. Tómas var sá eini af sex Íslendingum sem hófu leik á mótinu, sem komst áfram í 64 manna útsláttarkeppnina. Sýn verður með beina útsendingu tvo síðustu keppnisdaga mótsins, á föstudag og laugardag, á Sýn Sport 3.
Golf Tengdar fréttir Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Kylfingurinn Tómas Hjaltested keppir í dag í útsláttarkeppni Opna breska áhugamannamótsins í golfi eftir að hafa verið sá eini af fimm Íslendingum sem komust í gegnum niðurskurðinn. Logi Sigurðsson féll út í bráðabana. 18. júní 2025 10:05 Mest lesið Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Formúla 1 Útilokar ekki að koma heim Fótbolti Fyrrum eigandi Liverpool látinn Enski boltinn Í beinni: Þrír ökuþórar keppast um heimsmeistaratitilinn Formúla 1 Messi og Miami MLS-meistarar Fótbolti Alexander vann úrvalsdeildina: „Ég stefni á Ally Pally! Ég er ekki búinn hérna“ Sport Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Handbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Kylfingurinn Tómas Hjaltested keppir í dag í útsláttarkeppni Opna breska áhugamannamótsins í golfi eftir að hafa verið sá eini af fimm Íslendingum sem komust í gegnum niðurskurðinn. Logi Sigurðsson féll út í bráðabana. 18. júní 2025 10:05