Tómas fór illa með Frakkann Sindri Sverrisson skrifar 18. júní 2025 15:45 Tómas Hjaltested er að gera frábæra hluti á Opna breska áhugamannamótinu í golfi. Getty/Alex Burstow Tómas Hjaltested heldur áfram að gera frábæra hluti á Opna breska áhugamannamótinu í golfi en hann sló Frakkann Paul Beauvy út með sannfærandi hætti í dag, í 64 manna úrslitum. Næsti mótherji Tómasar er frá Þýskalandi. Beauvy hafði náð sjötta besta árangrinum í tveggja hringja höggleiknum, áður en kom að niðurskurðinum sem skildi 64 kylfinga eftir í útsláttarkeppni. Hann lék þá fjórum höggum betur en Tómas sem varð í 58. sæti. Í holukeppninni í dag hafði Tómas hins vegar yfirburði og náði sex holu forskoti, áður en leiknum lauk svo þegar Tómas var fimm holum yfir og aðeins þrjár holur eftir. Tómas keppir því 32 manna úrslitunum í fyrramálið og mætir þar Þjóðverjanum Tim Wiedemeyer. Tómas var sá eini af sex Íslendingum sem hófu leik á mótinu, sem komst áfram í 64 manna útsláttarkeppnina. Sýn verður með beina útsendingu tvo síðustu keppnisdaga mótsins, á föstudag og laugardag, á Sýn Sport 3. Golf Tengdar fréttir Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Kylfingurinn Tómas Hjaltested keppir í dag í útsláttarkeppni Opna breska áhugamannamótsins í golfi eftir að hafa verið sá eini af fimm Íslendingum sem komust í gegnum niðurskurðinn. Logi Sigurðsson féll út í bráðabana. 18. júní 2025 10:05 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Fótbolti Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Beauvy hafði náð sjötta besta árangrinum í tveggja hringja höggleiknum, áður en kom að niðurskurðinum sem skildi 64 kylfinga eftir í útsláttarkeppni. Hann lék þá fjórum höggum betur en Tómas sem varð í 58. sæti. Í holukeppninni í dag hafði Tómas hins vegar yfirburði og náði sex holu forskoti, áður en leiknum lauk svo þegar Tómas var fimm holum yfir og aðeins þrjár holur eftir. Tómas keppir því 32 manna úrslitunum í fyrramálið og mætir þar Þjóðverjanum Tim Wiedemeyer. Tómas var sá eini af sex Íslendingum sem hófu leik á mótinu, sem komst áfram í 64 manna útsláttarkeppnina. Sýn verður með beina útsendingu tvo síðustu keppnisdaga mótsins, á föstudag og laugardag, á Sýn Sport 3.
Golf Tengdar fréttir Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Kylfingurinn Tómas Hjaltested keppir í dag í útsláttarkeppni Opna breska áhugamannamótsins í golfi eftir að hafa verið sá eini af fimm Íslendingum sem komust í gegnum niðurskurðinn. Logi Sigurðsson féll út í bráðabana. 18. júní 2025 10:05 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Fótbolti Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Kylfingurinn Tómas Hjaltested keppir í dag í útsláttarkeppni Opna breska áhugamannamótsins í golfi eftir að hafa verið sá eini af fimm Íslendingum sem komust í gegnum niðurskurðinn. Logi Sigurðsson féll út í bráðabana. 18. júní 2025 10:05