Trump fékk gefins áritaða treyju Cristiano Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júní 2025 13:02 Cristiano Ronaldo og Donald Trump eru báðir með augum á HM í fótbolta næsta sumar. Getty/Pau Barrena/Andrew Harnik Donald Trump Bandaríkjaforseti er nú staddur á fundi sjö helstu iðnríki heims í Kanada og hann fer ekki tómhentur heim hvernig sem samningamálin ganga. Antonio Costa, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, færð Trump gjöf við komuna til Kananaskis í Alberta fylki í Kanada. Costa er Portúgali og hefur verið forseti leiðtogaráðs síðan 2024. Á einkafundi þeirra Costa og Trump þá gaf Portúgalinn Bandaríkjaforseta áritaða landsliðstreyju Cristiano Ronaldo. Ronaldo hefur skorað 138 mörk í landsliðstreyjunni sem er það langmesta í sögu karlalandsliða heimsins. Ronaldo og félagar unnu Þjóðadeildina á dögunum þar sem Ronaldo skoraði bæði í úrslitaleiknum og undanúrslitaleiknum. Það er búist við því að hinn fertugi Ronaldo, þá orðinn 41 árs, taki þátt í heimsmeistarakeppninni í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó eftir ár. Það er ekki vitað hversu mikið Donaldo Trump fylgist með Evrópufótboltanum. Hinn 79 ára gamli Trump sagði þegar hann fékk treyjuna: „Ég er hrifinn af henni, spilum fyrir frið,“ sagði Trump. Það aftur á móti öruggt að margir myndu gefa mikið til að eignast svona treyju. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) HM 2026 í fótbolta Portúgalski boltinn Mest lesið Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Antonio Costa, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, færð Trump gjöf við komuna til Kananaskis í Alberta fylki í Kanada. Costa er Portúgali og hefur verið forseti leiðtogaráðs síðan 2024. Á einkafundi þeirra Costa og Trump þá gaf Portúgalinn Bandaríkjaforseta áritaða landsliðstreyju Cristiano Ronaldo. Ronaldo hefur skorað 138 mörk í landsliðstreyjunni sem er það langmesta í sögu karlalandsliða heimsins. Ronaldo og félagar unnu Þjóðadeildina á dögunum þar sem Ronaldo skoraði bæði í úrslitaleiknum og undanúrslitaleiknum. Það er búist við því að hinn fertugi Ronaldo, þá orðinn 41 árs, taki þátt í heimsmeistarakeppninni í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó eftir ár. Það er ekki vitað hversu mikið Donaldo Trump fylgist með Evrópufótboltanum. Hinn 79 ára gamli Trump sagði þegar hann fékk treyjuna: „Ég er hrifinn af henni, spilum fyrir frið,“ sagði Trump. Það aftur á móti öruggt að margir myndu gefa mikið til að eignast svona treyju. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
HM 2026 í fótbolta Portúgalski boltinn Mest lesið Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira