Óskar Hrafn: Lítið gagn af því að tryllast Árni Jóhannsson skrifar 16. júní 2025 22:08 Óskar furðu lostinn. Mögulega yfir litinu á spjaldinu sem Karl Friðleifur fékk. Vísir / Diego Þjálfari KR, Óskar Hrafn Þorvaldsson, hafði blendnar tilfinningar þegar hann kom í viðtal við Gunnlaug Jónsson eftir tap sinna manna fyrir Víking. Hann gat verið stoltur þrátt fyrir tap en gat ekki leyft sér að brjálast yfir dómgæslunni. KR tapaði 3-2 fyrir Víking í 11. umferð Bestu deildar karla. „Auðvitað eru þetta blendnar tilfinningar þegar þú tapar leik sem mér fannst við vera töluvert betri aðilinn í. Ég verða að vera heiðarlegur með það þegar ég set mín gleraugu á þetta“, sagði Óskar þegar hann var beðinn um að meta leikinn. „Mér fannst við vera frábærir að mörgu leyti. Það vantaði örlítið upp á síðustu sendinguna, nákvæmnina þar, en ég er rosalega stoltur af liðinu. Hvernig við nálguðumst þennan leik og hvernig við komum inn í hann. Ég hef spilað marga leiki hérna á þessum velli. Við höfum unnið og við höfum tapað en ég hef aldrei farið af vellinum með jafn góða tilfinningu fyrir að liðið mitt hafi verið að spila. Liðið mitt sem voru trúir því sem við stöndum fyrir.“ Það varð að spyrja Óskar út í vítaspyrnudóminn þegar KR fékk víti. Karl Friðleifur varði þá með hendi og var þjálfarinn beðinn um sitt mat á þessu atviki. „Það horfir bara þannig við mér að þetta er bara víti og rautt. Þeirra útskýring er sú að Ingvar Jónsson hafi verið fyrir aftan Karl og hefði getað varið skotið og þá hafi þetta bara verið gult. Þá er Karl ekki síðasti maður eða eitthvað svoleiðis. Ég hef ekki heyrt um þessa reglu en ég skal svo sem viðurkenna það að ég hef ekki lús lesið knattspyrnulögin upp á síðkastið. Það má vel vera að þeir hafi laumð þessari reglu inn í einhverri reglugerðarbreytingu á síðustu árum en ég hef ekki heyrt um þetta.“ „Ég get samt ekki staðið hér og dregið Jóhann og hans menn í efa. Þeir sjá þetta svona og dæma þetta svona og halda að þetta sé rétt og þá bara verður það að vera þannig þangað til einhver annar segir mér að þetta sé ekki rétt. Það er samt voða lítið sem ég get gert við þær upplýsingar og ég gat ekki farið að tryllast í leiknum en það hefði ekki verið mikið gagn fyrir mína menn að ég hafði verið trylltur í einhverjar 20 mínútur yfir rauðu spjaldi eða ekki.“ KR Besta deild karla Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Wolves | Vantar stig og stjóra Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Sjá meira
„Auðvitað eru þetta blendnar tilfinningar þegar þú tapar leik sem mér fannst við vera töluvert betri aðilinn í. Ég verða að vera heiðarlegur með það þegar ég set mín gleraugu á þetta“, sagði Óskar þegar hann var beðinn um að meta leikinn. „Mér fannst við vera frábærir að mörgu leyti. Það vantaði örlítið upp á síðustu sendinguna, nákvæmnina þar, en ég er rosalega stoltur af liðinu. Hvernig við nálguðumst þennan leik og hvernig við komum inn í hann. Ég hef spilað marga leiki hérna á þessum velli. Við höfum unnið og við höfum tapað en ég hef aldrei farið af vellinum með jafn góða tilfinningu fyrir að liðið mitt hafi verið að spila. Liðið mitt sem voru trúir því sem við stöndum fyrir.“ Það varð að spyrja Óskar út í vítaspyrnudóminn þegar KR fékk víti. Karl Friðleifur varði þá með hendi og var þjálfarinn beðinn um sitt mat á þessu atviki. „Það horfir bara þannig við mér að þetta er bara víti og rautt. Þeirra útskýring er sú að Ingvar Jónsson hafi verið fyrir aftan Karl og hefði getað varið skotið og þá hafi þetta bara verið gult. Þá er Karl ekki síðasti maður eða eitthvað svoleiðis. Ég hef ekki heyrt um þessa reglu en ég skal svo sem viðurkenna það að ég hef ekki lús lesið knattspyrnulögin upp á síðkastið. Það má vel vera að þeir hafi laumð þessari reglu inn í einhverri reglugerðarbreytingu á síðustu árum en ég hef ekki heyrt um þetta.“ „Ég get samt ekki staðið hér og dregið Jóhann og hans menn í efa. Þeir sjá þetta svona og dæma þetta svona og halda að þetta sé rétt og þá bara verður það að vera þannig þangað til einhver annar segir mér að þetta sé ekki rétt. Það er samt voða lítið sem ég get gert við þær upplýsingar og ég gat ekki farið að tryllast í leiknum en það hefði ekki verið mikið gagn fyrir mína menn að ég hafði verið trylltur í einhverjar 20 mínútur yfir rauðu spjaldi eða ekki.“
KR Besta deild karla Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Wolves | Vantar stig og stjóra Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Sjá meira