Nýja lið Sveindísar Jane gaf öllum innflytjendatreyjur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júní 2025 09:30 Sveindís Jane Jónsdóttir er á leiðinni til bandaríska félagsins Angel City en leikmenn liðsins vöktu um helgina athygli á slæmri stöðu innflytjenda í Los Angeles. Getty/@justwomenssports Sveindís Jane Jónsdóttir er á leiðinni til bandaríska félagsins Angel City FC en tímabilið í Bandaríkjunum er nú í fullum gangi. Nýja liðið kom sér í fréttirnar með því að blanda sér í pólitíkina í Bandaríkjunum um helgina. Sveindís er enn í sumarfríi enda tímabilinu hennar nýlokið í Þýskalandi. Hún mun síðan spila með nýja liði sínu seinna í sumar. Um helgina mætti Angel City liði North Carolina Courage í NWSL deildinni og fyrir leikinn blönduðu leikmenn og starfsmenn þess sér í heitasta pólitíska málið í Bandaríkjunum. Leikmenn hituðu nefnilega upp í sérstökum upphitunartreyjum til stuðnings innflytjendum í Los Angeles. View this post on Instagram A post shared by Just Women’s Sports (@justwomenssports) Donald Trump Bandarikjaforseti skar upp herör gegn ólöglegum innflytjendum í landinu en hörð mótmæli hófust í Los Angeles eftir að sérsveit fór að safna saman fólki í borginni. Trump brást illa við mótmælunum og sendi hermenn á staðinn þvert gegn vilja fylkisstjóra Kaliforníu. Angel City hafði áður lýst yfir áhyggjum sínum og sorg yfir kringumstæðunum sem margir borgarbúar þurfa að ganga í gegnum vegna aðgerða útlendingasérsveitar Trumps. Yfirlýsing á samfélagsmiðlum var þó bara fyrsta skrefið. Angel City vakti enn frekari athygli á málefninu og mikilvægi þess á síðasta leik liðsins. Á bolunum stóð „Immigrant City Football Club“ eða „Fótboltafélag innflytjenda“. Aftan á honum stóð síðan „Los Angeles is for Everyone“ á bæði ensku og spænsku sem á íslensku er: „Los Angeles borg er fyrr alla“. Félagið dreifði einnig alls tíu þúsund treyja til stuðningsmanna sinna. Bolirnir biðu í sætunum þegar fólkið mætti á völlinn. View this post on Instagram A post shared by Angel City FC (@weareangelcity) Bandaríski fótboltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Sjá meira
Sveindís er enn í sumarfríi enda tímabilinu hennar nýlokið í Þýskalandi. Hún mun síðan spila með nýja liði sínu seinna í sumar. Um helgina mætti Angel City liði North Carolina Courage í NWSL deildinni og fyrir leikinn blönduðu leikmenn og starfsmenn þess sér í heitasta pólitíska málið í Bandaríkjunum. Leikmenn hituðu nefnilega upp í sérstökum upphitunartreyjum til stuðnings innflytjendum í Los Angeles. View this post on Instagram A post shared by Just Women’s Sports (@justwomenssports) Donald Trump Bandarikjaforseti skar upp herör gegn ólöglegum innflytjendum í landinu en hörð mótmæli hófust í Los Angeles eftir að sérsveit fór að safna saman fólki í borginni. Trump brást illa við mótmælunum og sendi hermenn á staðinn þvert gegn vilja fylkisstjóra Kaliforníu. Angel City hafði áður lýst yfir áhyggjum sínum og sorg yfir kringumstæðunum sem margir borgarbúar þurfa að ganga í gegnum vegna aðgerða útlendingasérsveitar Trumps. Yfirlýsing á samfélagsmiðlum var þó bara fyrsta skrefið. Angel City vakti enn frekari athygli á málefninu og mikilvægi þess á síðasta leik liðsins. Á bolunum stóð „Immigrant City Football Club“ eða „Fótboltafélag innflytjenda“. Aftan á honum stóð síðan „Los Angeles is for Everyone“ á bæði ensku og spænsku sem á íslensku er: „Los Angeles borg er fyrr alla“. Félagið dreifði einnig alls tíu þúsund treyja til stuðningsmanna sinna. Bolirnir biðu í sætunum þegar fólkið mætti á völlinn. View this post on Instagram A post shared by Angel City FC (@weareangelcity)
Bandaríski fótboltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Sjá meira