Hár orkukostnaður er áhyggjuefni hjá atvinnulífinu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. júní 2025 13:05 Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins á fundinum í Þorlákshöfn. Magnús Hlynur Hreiðarsson Orkukostnaður fyrirtækja, orkudreifing og fyrirséður orkuskortur er sérstakt áhyggjuefni fyrirtækja í landinu og mál, sem koma alltaf upp til umræðu á fundum starfsfólks Samtaka atvinnulífsins, sem eru nú á hringferð um landið Hluti af starfsfólki Samtaka atvinnulífsins eru nú á hringferð um landið til að taka púlsinn á stöðu atvinnulífsins, auk þess að vera með stutt og hnitmiðuð erindi á fundum á hverjum stað. Sérstök áhersla er lögð á umræðu um öflugan útflutning á fundunum. Sigríður Margrét Oddsdóttir er framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. „Við erum í rauninni að hefja nýtt starfsár hjá okkur og allt næsta starfsár ætlum við að vera að ræða um mikilvægi útflutnings fyrir okkur, sem búum hér á Íslandi og ræða líka um tækifærin í tengslum við það,” segir Sigríður. Nokkrir af fundargestum á fundinum í Þorlákshöfn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sigríður segir algjörlega ómetanlegt fyrir staðarfólk Samtaka atvinnulífsins, sem situr við skrifborðin sín meira og minna í Borgartúni 35 í Reykjavík alla daga að geta farið um landið og tekið góða vinnufundi með atvinnulífinu, auk þess að heimsækja fyrirtæki á stöðunum. En hver hafa verið helstu áherslumálin á þeim fundum, sem búnir eru ? „Það sem ég myndi segja að væri rauði þráðurinn og við höfum auðvitað vitað er að undanfarin ár þá hefur okkur ekki tekist að í rauninni aflað nægrar grænnar hagkvæmrar orku þannig að við heyrum það að orkukostnaður og orkudreifing og svona fyrirséður orkuskortur það er eitthvað sem háir fyrirtækjum,” segir Sigríður. Góðar umræður sköpuðust á fundinum í Þorlákshöfn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Alls er um níu fundu að ræða á hringferðinni, sem standa yfir allan júnímánuð. Heimasíða Samtaka atvinnulífsins Ölfus Vinnumarkaður Mest lesið Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Erlent Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Erlent Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Innlent Fleiri fréttir Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Sjá meira
Hluti af starfsfólki Samtaka atvinnulífsins eru nú á hringferð um landið til að taka púlsinn á stöðu atvinnulífsins, auk þess að vera með stutt og hnitmiðuð erindi á fundum á hverjum stað. Sérstök áhersla er lögð á umræðu um öflugan útflutning á fundunum. Sigríður Margrét Oddsdóttir er framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. „Við erum í rauninni að hefja nýtt starfsár hjá okkur og allt næsta starfsár ætlum við að vera að ræða um mikilvægi útflutnings fyrir okkur, sem búum hér á Íslandi og ræða líka um tækifærin í tengslum við það,” segir Sigríður. Nokkrir af fundargestum á fundinum í Þorlákshöfn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sigríður segir algjörlega ómetanlegt fyrir staðarfólk Samtaka atvinnulífsins, sem situr við skrifborðin sín meira og minna í Borgartúni 35 í Reykjavík alla daga að geta farið um landið og tekið góða vinnufundi með atvinnulífinu, auk þess að heimsækja fyrirtæki á stöðunum. En hver hafa verið helstu áherslumálin á þeim fundum, sem búnir eru ? „Það sem ég myndi segja að væri rauði þráðurinn og við höfum auðvitað vitað er að undanfarin ár þá hefur okkur ekki tekist að í rauninni aflað nægrar grænnar hagkvæmrar orku þannig að við heyrum það að orkukostnaður og orkudreifing og svona fyrirséður orkuskortur það er eitthvað sem háir fyrirtækjum,” segir Sigríður. Góðar umræður sköpuðust á fundinum í Þorlákshöfn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Alls er um níu fundu að ræða á hringferðinni, sem standa yfir allan júnímánuð. Heimasíða Samtaka atvinnulífsins
Ölfus Vinnumarkaður Mest lesið Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Erlent Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Erlent Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Innlent Fleiri fréttir Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Sjá meira