Hár orkukostnaður er áhyggjuefni hjá atvinnulífinu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. júní 2025 13:05 Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins á fundinum í Þorlákshöfn. Magnús Hlynur Hreiðarsson Orkukostnaður fyrirtækja, orkudreifing og fyrirséður orkuskortur er sérstakt áhyggjuefni fyrirtækja í landinu og mál, sem koma alltaf upp til umræðu á fundum starfsfólks Samtaka atvinnulífsins, sem eru nú á hringferð um landið Hluti af starfsfólki Samtaka atvinnulífsins eru nú á hringferð um landið til að taka púlsinn á stöðu atvinnulífsins, auk þess að vera með stutt og hnitmiðuð erindi á fundum á hverjum stað. Sérstök áhersla er lögð á umræðu um öflugan útflutning á fundunum. Sigríður Margrét Oddsdóttir er framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. „Við erum í rauninni að hefja nýtt starfsár hjá okkur og allt næsta starfsár ætlum við að vera að ræða um mikilvægi útflutnings fyrir okkur, sem búum hér á Íslandi og ræða líka um tækifærin í tengslum við það,” segir Sigríður. Nokkrir af fundargestum á fundinum í Þorlákshöfn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sigríður segir algjörlega ómetanlegt fyrir staðarfólk Samtaka atvinnulífsins, sem situr við skrifborðin sín meira og minna í Borgartúni 35 í Reykjavík alla daga að geta farið um landið og tekið góða vinnufundi með atvinnulífinu, auk þess að heimsækja fyrirtæki á stöðunum. En hver hafa verið helstu áherslumálin á þeim fundum, sem búnir eru ? „Það sem ég myndi segja að væri rauði þráðurinn og við höfum auðvitað vitað er að undanfarin ár þá hefur okkur ekki tekist að í rauninni aflað nægrar grænnar hagkvæmrar orku þannig að við heyrum það að orkukostnaður og orkudreifing og svona fyrirséður orkuskortur það er eitthvað sem háir fyrirtækjum,” segir Sigríður. Góðar umræður sköpuðust á fundinum í Þorlákshöfn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Alls er um níu fundu að ræða á hringferðinni, sem standa yfir allan júnímánuð. Heimasíða Samtaka atvinnulífsins Ölfus Vinnumarkaður Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent Fleiri fréttir Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Sjá meira
Hluti af starfsfólki Samtaka atvinnulífsins eru nú á hringferð um landið til að taka púlsinn á stöðu atvinnulífsins, auk þess að vera með stutt og hnitmiðuð erindi á fundum á hverjum stað. Sérstök áhersla er lögð á umræðu um öflugan útflutning á fundunum. Sigríður Margrét Oddsdóttir er framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. „Við erum í rauninni að hefja nýtt starfsár hjá okkur og allt næsta starfsár ætlum við að vera að ræða um mikilvægi útflutnings fyrir okkur, sem búum hér á Íslandi og ræða líka um tækifærin í tengslum við það,” segir Sigríður. Nokkrir af fundargestum á fundinum í Þorlákshöfn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sigríður segir algjörlega ómetanlegt fyrir staðarfólk Samtaka atvinnulífsins, sem situr við skrifborðin sín meira og minna í Borgartúni 35 í Reykjavík alla daga að geta farið um landið og tekið góða vinnufundi með atvinnulífinu, auk þess að heimsækja fyrirtæki á stöðunum. En hver hafa verið helstu áherslumálin á þeim fundum, sem búnir eru ? „Það sem ég myndi segja að væri rauði þráðurinn og við höfum auðvitað vitað er að undanfarin ár þá hefur okkur ekki tekist að í rauninni aflað nægrar grænnar hagkvæmrar orku þannig að við heyrum það að orkukostnaður og orkudreifing og svona fyrirséður orkuskortur það er eitthvað sem háir fyrirtækjum,” segir Sigríður. Góðar umræður sköpuðust á fundinum í Þorlákshöfn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Alls er um níu fundu að ræða á hringferðinni, sem standa yfir allan júnímánuð. Heimasíða Samtaka atvinnulífsins
Ölfus Vinnumarkaður Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent Fleiri fréttir Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Sjá meira