Vargöld í verktakabransanum, mótmæli og þristur fluttur Vésteinn Örn Pétursson skrifar 12. júní 2025 18:02 Erla Björg Gunnarsdóttir les kvöldfréttirnar á Sýn í kvöld. vísir Stjórnendum verktakafyrirtækis og fjölskyldum þeirra hefur verið hótað lífláti og öxum, bensín- og reyksprengjum hefur verið beitt við heimili þeirra. Stjórnendurnir segja handrukkara á bak við árásirnar og að þær megi rekja til deilna um uppgjör við landeldisfyrirtækið First Water. Lögregla lítur málið alvarlegum augum. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Sýnar, en fleiri en eitt lögregluembætti eru með málið til rannsóknar. Klippa: Kvöldfréttir 12. júní 2025 Við segjum frá mannskæðu flugslysi á Indlandi. Fleiri en 200 eru taldir af eftir slysið, og aðeins er vitað um einn farþega sem lifði brotlendingu Boeing-þotu á íbúabyggð af. Þá greinum við frá breytingum hjá Sýn, þar sem vörumerkið Stöð 2 var formlega lagt á hilluna í morgun, og heitir sjónvarpsstöðin nú Sýn. Rætt verður við forstjóra Sýnar og litið um farinn veg yfir tæplega 40 ára sögu Stöðvar 2. Við ræðum við Íslending í Los Angeles, sem segir orðum aukið að stríðsástand ríki í borginni þrátt fyrir kröftug mótmæli. Alla spennu á svæðinu megi þó skrifa á Donald Trump Bandaríkjaforseta. Við verðum í beinni frá Keflavíkurflugvelli þar sem til stendur að flytja stærðarinnar þrist alla leið á Sólheimasand. Svo tökum við hús á hestamönnum í Víðidal, sem segjast hafa sett heimsmet í skráningu á mótið. Þetta og fleira til í kvöldfréttum Sýnar í opinni dagskrá á Sýn, Vísi og Bylgjunni á slaginu 18:30. Kvöldfréttir Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Sýnar, en fleiri en eitt lögregluembætti eru með málið til rannsóknar. Klippa: Kvöldfréttir 12. júní 2025 Við segjum frá mannskæðu flugslysi á Indlandi. Fleiri en 200 eru taldir af eftir slysið, og aðeins er vitað um einn farþega sem lifði brotlendingu Boeing-þotu á íbúabyggð af. Þá greinum við frá breytingum hjá Sýn, þar sem vörumerkið Stöð 2 var formlega lagt á hilluna í morgun, og heitir sjónvarpsstöðin nú Sýn. Rætt verður við forstjóra Sýnar og litið um farinn veg yfir tæplega 40 ára sögu Stöðvar 2. Við ræðum við Íslending í Los Angeles, sem segir orðum aukið að stríðsástand ríki í borginni þrátt fyrir kröftug mótmæli. Alla spennu á svæðinu megi þó skrifa á Donald Trump Bandaríkjaforseta. Við verðum í beinni frá Keflavíkurflugvelli þar sem til stendur að flytja stærðarinnar þrist alla leið á Sólheimasand. Svo tökum við hús á hestamönnum í Víðidal, sem segjast hafa sett heimsmet í skráningu á mótið. Þetta og fleira til í kvöldfréttum Sýnar í opinni dagskrá á Sýn, Vísi og Bylgjunni á slaginu 18:30.
Kvöldfréttir Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira