Mömmu þjálfarans fannst framkoma Bellingham viðbjóðsleg Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júní 2025 06:46 Jude Bellingham var mjög ósáttur með Stephanie Frappart dómara eftir að mark var dæmt af honum í tapleiknum á móti Senegal. Getty/Carl Recine Thomas Tuchel, þjálfari enska landsliðsins, segist alveg skilja gagnrýnina á framkomu stórstjörnunnar Jude Bellingham í tapleiknum á móti Senegal á þriðjudaginn. Bellingham reifst kröftulega við dómara leiksins eftir að jöfnunarmark hans var dæmt af. Hann hefði þá jafnað metin í 2-2 en Senegal vann á endanum 3-1. Tuchel ræddi framkomu Bellingham í viðtali við TalkSport. Hann varði sinn leikmann en skildi jafnframt þau þeirra sem eru ósátt með hann. Tuchel sagði meðal annars að móður hans hefði fundist framkoma Bellingham viðbjóðsleg. „Hann hefur eitthvað sérstakt. Hann kemur með þetta aukalega sem getur hjálpað okkur að ná markmiðum okkar. Hann þarf hins vegar að ná meiri stjórn á sjálfum sér. Hann þarf að stýra þessu í átt að mótherjanum, í átt að markinu en ekki í átt að því að ógna liðsfélögum eða vera of agressífur við liðsfélaga eða dómara,“ sagði Thomas Tuchel. „Hann hefur þennan eldmóð og ég vil ekki missa hann. Hann á að spila með þennan eldmóð því þar liggur styrkur hans. Þessum eldmóði fylgir ýmislegt sem liðsfélagar hans geta túlkað á annan hátt,“ sagði Tuchel. „Þú sérð hann stundum missa sig við dómara og láta reiði sína taka yfir. Við getum hjálpað honum að ná að stýra þessu í rétta átt. Hann hefur þetta aukalega sem erfitt er að finna,“ sagði Tuchel. „Þegar hann brosir þá heillar hann alla en stundum birtist reiðin, hungrið og eldmóðurinn. Það kemur út með þeim hætti sem sumum finnst vera viðbjóðslegt. Gott dæmi um það er móðir mín þegar hún situr fyrir fram sjónvarðið og sér þetta. Heilt yfir þá er ég samt mjög ánægður með hann því þetta er sérstakur strákur,“ sagði Tuchel. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport) Enski boltinn HM 2026 í fótbolta Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Sjá meira
Bellingham reifst kröftulega við dómara leiksins eftir að jöfnunarmark hans var dæmt af. Hann hefði þá jafnað metin í 2-2 en Senegal vann á endanum 3-1. Tuchel ræddi framkomu Bellingham í viðtali við TalkSport. Hann varði sinn leikmann en skildi jafnframt þau þeirra sem eru ósátt með hann. Tuchel sagði meðal annars að móður hans hefði fundist framkoma Bellingham viðbjóðsleg. „Hann hefur eitthvað sérstakt. Hann kemur með þetta aukalega sem getur hjálpað okkur að ná markmiðum okkar. Hann þarf hins vegar að ná meiri stjórn á sjálfum sér. Hann þarf að stýra þessu í átt að mótherjanum, í átt að markinu en ekki í átt að því að ógna liðsfélögum eða vera of agressífur við liðsfélaga eða dómara,“ sagði Thomas Tuchel. „Hann hefur þennan eldmóð og ég vil ekki missa hann. Hann á að spila með þennan eldmóð því þar liggur styrkur hans. Þessum eldmóði fylgir ýmislegt sem liðsfélagar hans geta túlkað á annan hátt,“ sagði Tuchel. „Þú sérð hann stundum missa sig við dómara og láta reiði sína taka yfir. Við getum hjálpað honum að ná að stýra þessu í rétta átt. Hann hefur þetta aukalega sem erfitt er að finna,“ sagði Tuchel. „Þegar hann brosir þá heillar hann alla en stundum birtist reiðin, hungrið og eldmóðurinn. Það kemur út með þeim hætti sem sumum finnst vera viðbjóðslegt. Gott dæmi um það er móðir mín þegar hún situr fyrir fram sjónvarðið og sér þetta. Heilt yfir þá er ég samt mjög ánægður með hann því þetta er sérstakur strákur,“ sagði Tuchel. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport)
Enski boltinn HM 2026 í fótbolta Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Sjá meira