Kláraði læknisfræði og keppti á HM í sömu viku Sindri Sverrisson skrifar 11. júní 2025 10:30 Kristrún Ingunn Sveinsdóttir náði að keppa fyrir Íslands hönd á HM og klára læknisfræðina í sömu viku. Samsett/Kraft Dagarnir verða vart viðburðaríkari en hjá Kristrúnu Ingunni Sveinsdóttur sem í sömu vikunni útskrifast úr læknisfræði og keppir á Heimsmeistaramótinu í klassískum kraftlyftingum. Kristrún skrifaði brosmild undir læknaeiðinn í síðustu viku og mun um helgina útskrifast frá Háskóla Íslands eftir sex ára nám. Í millitíðinni skellti hún sér svo til Chemnitz í Þýskalandi og reið á vaðið fyrir hönd íslenska hópsins sem mættur er á HM í klassískum kraftlyftingum. Kristrún keppti í -52 kg flokki og lyfti samtals 357,5 kg sem skilaði henni 17. sæti. Hún lyfti 132,5 kg í hnébeygju og 80 kg í bekkpressu, þar sem hún var einungis hálfu kílói frá Íslandsmeti sínu. Hún lyfti svo 145 kg í réttstöðulyftu og reyndi einnig við 152,5 kg sem er Íslandsmet hennar frá því á EM í fyrra. Sú lyfta var þó dæmd ógild vegna tæknivillu. Í hnébeygjunni byrjaði Kristrún á að lyfta 117,5 kg, næsta auðveldlega, og lyfti einnig 127,5 kg örugglega upp. Lokalyftan var svo 132,5 kg eins og fyrr segir en það er 3 kg frá Íslandsmeti hennar. Í bekkpressunni lyfti Kristrún fyrst 72,5 kg, svo 77,5 og að lokum 80 kg. Í réttstöðulyftunni byrjaði Kristrún svo á öruggum 135 kg áður en hún hækkaði um 10 kg eins og fyrr segir og lyfti 145 kg af öryggi. Glæsilegur árangur hjá Kristrúnu sem hefur ærna ástæðu til að fagna á laugardaginn þegar hún útskrifast svo formlega sem læknir. Kraftlyftingar Mest lesið Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Sjá meira
Kristrún skrifaði brosmild undir læknaeiðinn í síðustu viku og mun um helgina útskrifast frá Háskóla Íslands eftir sex ára nám. Í millitíðinni skellti hún sér svo til Chemnitz í Þýskalandi og reið á vaðið fyrir hönd íslenska hópsins sem mættur er á HM í klassískum kraftlyftingum. Kristrún keppti í -52 kg flokki og lyfti samtals 357,5 kg sem skilaði henni 17. sæti. Hún lyfti 132,5 kg í hnébeygju og 80 kg í bekkpressu, þar sem hún var einungis hálfu kílói frá Íslandsmeti sínu. Hún lyfti svo 145 kg í réttstöðulyftu og reyndi einnig við 152,5 kg sem er Íslandsmet hennar frá því á EM í fyrra. Sú lyfta var þó dæmd ógild vegna tæknivillu. Í hnébeygjunni byrjaði Kristrún á að lyfta 117,5 kg, næsta auðveldlega, og lyfti einnig 127,5 kg örugglega upp. Lokalyftan var svo 132,5 kg eins og fyrr segir en það er 3 kg frá Íslandsmeti hennar. Í bekkpressunni lyfti Kristrún fyrst 72,5 kg, svo 77,5 og að lokum 80 kg. Í réttstöðulyftunni byrjaði Kristrún svo á öruggum 135 kg áður en hún hækkaði um 10 kg eins og fyrr segir og lyfti 145 kg af öryggi. Glæsilegur árangur hjá Kristrúnu sem hefur ærna ástæðu til að fagna á laugardaginn þegar hún útskrifast svo formlega sem læknir.
Kraftlyftingar Mest lesið Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Sjá meira