Pharoahe Monch með De La Soul á Lóu Lovísa Arnardóttir skrifar 11. júní 2025 10:01 Pharoahe Monch hefur einu sinni áður komið fram á Íslandi en aldrei með De La Soul. Vísir/Getty Troy Jamerson sem er betur þekktur undir listamannsnafninu Pharoahe Monch mun fylgja og koma fram með hljómsveitinni De La Soul á tónlistarhátíðinni Lóu sem fer fram í Laugardal í Reykjavík þann 21. júní. „Tónlistarunnendur geta farið að telja niður því goðsagnakennda hiphop-sveitin De La Soul hefur loksins sent yfir nákvæma nafnaskrá sína. Og það sem toppar þetta allt, Troy Jamerson, betur þekktur sem Pharoahe Monch, verður með þeim á sviðinu,“ segir Benedikt Freyr Jónsson, einn skipuleggjenda hátíðarinnar. Hann segir þetta risa tíðindi fyrir unnendur klassísks og kraftmikils hiphops. „Jamerson er þekktur fyrir einstaka rödd, djúpa textasmíði og orkumikla sviðsframkomu. Hann sló fyrst í gegn með Organized Konfusion og hefur síðan markað sér stöðu sem einn af virtustu textasmiðum rappheimsins. Að hann komi fram með De La Soul, í fyrsta sinn á Íslandi, er ótrúlega sérstakt tilefni.“ Hann segir skipulagningu hátíðarinnar ganga afar vel. „Hátíðin verður einstakur viðburður þar sem tónlist og matargerð mætast í sumarstemningu og fjölbreyttri upplifun.“ Á hátíðinni koma fram Jamie xx, Mos Def, De La Soul, Joy Anonymous, Skratch Bastid, Mobb Deep, GDRN, Inspector Spacetime, Saint Pete, Hildur og fleiri. Tónlist Tónleikar á Íslandi Reykjavík Tengdar fréttir Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar 2025 voru veitt við hátíðlega athöfn í Höfða nú síðdegis, á síðasta vetrardegi. Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri Reykjavíkurborgar afhenti verðlaun í þremur flokkum, að því er fram kemur í tilkynningu. 23. apríl 2025 16:15 Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Uppselt, uppselt og aukatónleikum bætt við Sumar á Sýrlandi Lífið samstarf Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
„Tónlistarunnendur geta farið að telja niður því goðsagnakennda hiphop-sveitin De La Soul hefur loksins sent yfir nákvæma nafnaskrá sína. Og það sem toppar þetta allt, Troy Jamerson, betur þekktur sem Pharoahe Monch, verður með þeim á sviðinu,“ segir Benedikt Freyr Jónsson, einn skipuleggjenda hátíðarinnar. Hann segir þetta risa tíðindi fyrir unnendur klassísks og kraftmikils hiphops. „Jamerson er þekktur fyrir einstaka rödd, djúpa textasmíði og orkumikla sviðsframkomu. Hann sló fyrst í gegn með Organized Konfusion og hefur síðan markað sér stöðu sem einn af virtustu textasmiðum rappheimsins. Að hann komi fram með De La Soul, í fyrsta sinn á Íslandi, er ótrúlega sérstakt tilefni.“ Hann segir skipulagningu hátíðarinnar ganga afar vel. „Hátíðin verður einstakur viðburður þar sem tónlist og matargerð mætast í sumarstemningu og fjölbreyttri upplifun.“ Á hátíðinni koma fram Jamie xx, Mos Def, De La Soul, Joy Anonymous, Skratch Bastid, Mobb Deep, GDRN, Inspector Spacetime, Saint Pete, Hildur og fleiri.
Tónlist Tónleikar á Íslandi Reykjavík Tengdar fréttir Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar 2025 voru veitt við hátíðlega athöfn í Höfða nú síðdegis, á síðasta vetrardegi. Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri Reykjavíkurborgar afhenti verðlaun í þremur flokkum, að því er fram kemur í tilkynningu. 23. apríl 2025 16:15 Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Uppselt, uppselt og aukatónleikum bætt við Sumar á Sýrlandi Lífið samstarf Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar 2025 voru veitt við hátíðlega athöfn í Höfða nú síðdegis, á síðasta vetrardegi. Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri Reykjavíkurborgar afhenti verðlaun í þremur flokkum, að því er fram kemur í tilkynningu. 23. apríl 2025 16:15
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning