Orri Harðarson er allur Jakob Bjarnar skrifar 10. júní 2025 13:12 Orri Harðarson var kátur á styrktartónleikum sem haldnir voru 22. febrúar. Daníel Þór Ágústsson Orri Harðarson, tónlistarmaður og rithöfundur, er allur eftir hugdjarfa baráttu við krabbamein. Hann var fæddur 1972 en deyr á laugardaginn 7. júní 2025 í faðmi fjölskyldu sinnar. Orri kenndi sig ætíð við Akranes en fór víða og var meðal annars kjörinn bæjarlistamaður á Akureyri 2017. Orri var fjölhæfur listamaður, hann sendi frá sér tvær skáldsögur og fimm eða sex stórar plötur auk þess sem hann starfaði lengi sem upptökustjóri. Orri veitti vinum sínum á samfélagsmiðlum hlutdeild í baráttu sinni við þennan skelfilega vágest sem krabbamein er. Í maí tilkynnti hann um að eftir tíðar inndælingar krabbameinslyfja síðan í janúar, væri nóg komið. „Tímabært að leyfa líkama og sál að jafna sig; þiggja aðeins líknandi meðferð og leitast við að gera einhvers konar lífsgæði úr restinni. Rannsóknir sýna enda að ekki verður lengur við neitt ráðið.“ Orri lætur eftir sig tvær dætur en sérstakir og vel heppnaðir styrktartónleikar voru haldnir fyrir Orra á Akranesi, í Bíóhöllinni þann 22. febrúar. Þar komu fram margir af helstu tónlistarmönnum þjóðarinnar, vottuðu Orra virðingu sína og fluttu lög eftir hann. Ótrúlegt æðruleysi gagnvart þessum vágesti Ólafur Páll Gunnarsson útvarpsmaður, einn besti vinur Orra frá barnæsku, segir Orra hafa tekið þessum tíðindum af ótrúlegu æðruleysi. Líkt og hann væri undirbúinn en hann greindist með krabbamein um síðustu áramót, þannig að ekki tók það krabbann langan tíma að leggja Orra. Orri lætur eftir sig tvær dætur.Daníel Þór Ágústsson „Hann sá að þetta var tapað stríð og aðeins spurning um hversu langan tíma hann fengi. Eins og hann hefði sætt sig við það hvernig svo sem stendur á því. Æðruleysið gagnvart þessum tíðindum voru slík að ég hef ekki séð annað eins.“ Ólafur Páll segir að Orri hafi sagt við sig að hann væri búinn að lifa í rúma hálfa öld, hann væri búinn að gera meira og minna það sem hann vildi og hann ætti tvær dætur sem voru í góðum höndum. „Hann var einhvern veginn tilbúinn og sáttur. Þetta er bara svona,“ segir Ólafur Páll. Ótrúlega mikið talent Fáir ef nokkrir eru eins fróðir um verk Orra og Ólafur Páll sem segir um vin sinn að þetta hafi verið einhver mestur hæfileikamaður sem hann hafi kynnst. Ólafur Páll á styrktartónleikunum. Óli Palli segir æðruleysið sem Orri sýndi sjúkdómi sínum slíkt að hann hafi ekki séð annað eins.Daníel Þór Ágústsson Hann gerði góð lög, var flinkur upptökustjóri, skóp einstakan hljóðheim og spilaði frábærlega á bæði gítar og píanó. „Við vinir hans hefðum viljað fá miklu meira frá honum en hann var flókinn persónuleiki og flæktist kannski helst fyrir sjálfum sér. Hann sagðist hættur í tónlistinni þegar hann byrjaði að skrifa skáldsögur. Honum fannst erfitt að vera á sviði og að fólk gerði kröfur til hans þegar hann var trúbador, sem honum þótti fyrir sig hræðilegt hlutskipti. Hann var ótrúlega mikið talent,“ segir Ólafur Páll. Tónlist Bókmenntir Andlát Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Fleiri fréttir Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Sjá meira
Orri var fjölhæfur listamaður, hann sendi frá sér tvær skáldsögur og fimm eða sex stórar plötur auk þess sem hann starfaði lengi sem upptökustjóri. Orri veitti vinum sínum á samfélagsmiðlum hlutdeild í baráttu sinni við þennan skelfilega vágest sem krabbamein er. Í maí tilkynnti hann um að eftir tíðar inndælingar krabbameinslyfja síðan í janúar, væri nóg komið. „Tímabært að leyfa líkama og sál að jafna sig; þiggja aðeins líknandi meðferð og leitast við að gera einhvers konar lífsgæði úr restinni. Rannsóknir sýna enda að ekki verður lengur við neitt ráðið.“ Orri lætur eftir sig tvær dætur en sérstakir og vel heppnaðir styrktartónleikar voru haldnir fyrir Orra á Akranesi, í Bíóhöllinni þann 22. febrúar. Þar komu fram margir af helstu tónlistarmönnum þjóðarinnar, vottuðu Orra virðingu sína og fluttu lög eftir hann. Ótrúlegt æðruleysi gagnvart þessum vágesti Ólafur Páll Gunnarsson útvarpsmaður, einn besti vinur Orra frá barnæsku, segir Orra hafa tekið þessum tíðindum af ótrúlegu æðruleysi. Líkt og hann væri undirbúinn en hann greindist með krabbamein um síðustu áramót, þannig að ekki tók það krabbann langan tíma að leggja Orra. Orri lætur eftir sig tvær dætur.Daníel Þór Ágústsson „Hann sá að þetta var tapað stríð og aðeins spurning um hversu langan tíma hann fengi. Eins og hann hefði sætt sig við það hvernig svo sem stendur á því. Æðruleysið gagnvart þessum tíðindum voru slík að ég hef ekki séð annað eins.“ Ólafur Páll segir að Orri hafi sagt við sig að hann væri búinn að lifa í rúma hálfa öld, hann væri búinn að gera meira og minna það sem hann vildi og hann ætti tvær dætur sem voru í góðum höndum. „Hann var einhvern veginn tilbúinn og sáttur. Þetta er bara svona,“ segir Ólafur Páll. Ótrúlega mikið talent Fáir ef nokkrir eru eins fróðir um verk Orra og Ólafur Páll sem segir um vin sinn að þetta hafi verið einhver mestur hæfileikamaður sem hann hafi kynnst. Ólafur Páll á styrktartónleikunum. Óli Palli segir æðruleysið sem Orri sýndi sjúkdómi sínum slíkt að hann hafi ekki séð annað eins.Daníel Þór Ágústsson Hann gerði góð lög, var flinkur upptökustjóri, skóp einstakan hljóðheim og spilaði frábærlega á bæði gítar og píanó. „Við vinir hans hefðum viljað fá miklu meira frá honum en hann var flókinn persónuleiki og flæktist kannski helst fyrir sjálfum sér. Hann sagðist hættur í tónlistinni þegar hann byrjaði að skrifa skáldsögur. Honum fannst erfitt að vera á sviði og að fólk gerði kröfur til hans þegar hann var trúbador, sem honum þótti fyrir sig hræðilegt hlutskipti. Hann var ótrúlega mikið talent,“ segir Ólafur Páll.
Tónlist Bókmenntir Andlát Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Fleiri fréttir Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Sjá meira
Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent
Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent