Fékk sér Stöð 2 húðflúr í beinni útsendingu Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 7. júní 2025 21:27 Oddur Ævar fékk lét húðflúra sig með merki Stöðvar 2 í beinni útsendingu. Stöð 2 Oddur Ævar Gunnarsson, fréttamaður Stöðvar 2, skellti sér í heimsókn á árlegu húðflúrráðstefnuna Icelandic Tattoo Convention. Hann lét sér ekki nægja að fara einungis í heimsókn heldur fékk hann sér Stöð 2 húðflúr í leiðinni. Ráðstefnan er haldin í átjánda skipti um helgina en hún var fyrst haldin árið 2006. „Ég er hér í óðaönn að fá mér merki stöðvarinnar sem brauðfæðir mig og börnin mín, sem ég á reyndar ekki,“ sagði Oddur Ævar, í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2. Össur Hafþórsson, eigandi Reykjavík Ink, er einn af forsprökkum hátíðarinnar. „Þetta er rosaleg upplifun. Við erum hér með þrjátíu flúrara hvaðan er úr heiminum og með alla stíla og allar stefnur. Það er búið að vera gott flæði hér af fólkinu,“ segir Össur. Hann hvetur fólk til að kíkja við í Gamla Bíó, bæði til að fylgjast með en einnig til að næla sér í húðflúr. Hann telur þó ekki upp húðflúr Odds aðspurður hvert sé klikkaðasta húðflúr sem hann hefur séð. „Klikkaðasta tattúið sem ég hef séð er þegar þýskur ferðamaður kom inn og vildi fá, og fékk sér, merki þess hvernig maður á að þvo sér í sundlaugunum. Það var það fáránlegasta sem ég hef nokkurn tímann séð á ævinni fyrr eða síðar og ég held að við gerum það aldrei aftur,“ segir Össur. Oddur er hins vegar ekki sá fyrsti sem fær sér húðflúr í beinni útsendingu í sjónvarpi. Jóhann K. Jóhannsson fréttamaður heimsótti hátíðina árið 2017 og fékk sér húðflúr líkt og sést hér. Fréttamaðurinn Vésteinn Örn Pétursson fékk sér einnig flúr í beinni árið 2023, eftir að hafa fengið leyfi frá foreldrum sínum. Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir fréttamaður sótti ráðstefnuna í fyrra og fékk sér blævæng í beinni. Grín og gaman Húðflúr Ráðstefnur á Íslandi Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Ég er femínisti“ Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fleiri fréttir „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Sjá meira
Ráðstefnan er haldin í átjánda skipti um helgina en hún var fyrst haldin árið 2006. „Ég er hér í óðaönn að fá mér merki stöðvarinnar sem brauðfæðir mig og börnin mín, sem ég á reyndar ekki,“ sagði Oddur Ævar, í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2. Össur Hafþórsson, eigandi Reykjavík Ink, er einn af forsprökkum hátíðarinnar. „Þetta er rosaleg upplifun. Við erum hér með þrjátíu flúrara hvaðan er úr heiminum og með alla stíla og allar stefnur. Það er búið að vera gott flæði hér af fólkinu,“ segir Össur. Hann hvetur fólk til að kíkja við í Gamla Bíó, bæði til að fylgjast með en einnig til að næla sér í húðflúr. Hann telur þó ekki upp húðflúr Odds aðspurður hvert sé klikkaðasta húðflúr sem hann hefur séð. „Klikkaðasta tattúið sem ég hef séð er þegar þýskur ferðamaður kom inn og vildi fá, og fékk sér, merki þess hvernig maður á að þvo sér í sundlaugunum. Það var það fáránlegasta sem ég hef nokkurn tímann séð á ævinni fyrr eða síðar og ég held að við gerum það aldrei aftur,“ segir Össur. Oddur er hins vegar ekki sá fyrsti sem fær sér húðflúr í beinni útsendingu í sjónvarpi. Jóhann K. Jóhannsson fréttamaður heimsótti hátíðina árið 2017 og fékk sér húðflúr líkt og sést hér. Fréttamaðurinn Vésteinn Örn Pétursson fékk sér einnig flúr í beinni árið 2023, eftir að hafa fengið leyfi frá foreldrum sínum. Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir fréttamaður sótti ráðstefnuna í fyrra og fékk sér blævæng í beinni.
Grín og gaman Húðflúr Ráðstefnur á Íslandi Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Ég er femínisti“ Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fleiri fréttir „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“