Andstæðingi forsetans brottrekna spáð sigri í forsetakosningum Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 3. júní 2025 15:34 Alda reiði braut á þjóðinni eftir að fyrrverandi forseti Suður-Kóreu lýsti óvænt yfir herlögum á síðasta ári og sakaði stjórnarandstöðuna um að ganga erinda norður-kóreskra stjórnvalda. AP/Choi Jae-gu Útgönguspár benda til þess að Lee Jae-myung verði næsti forseti Suður-Kóreu. Boðað var til kosninganna eftir að Yoon Suk Yeol, fyrrverandi forseti var kærður fyrir embættisglöp fyrir að hafa lýst yfir neyðarherlögum. Yoon sakaði stjórnarandstöðuna sem er í meirihluta á suður-kóreska þinginu um að ganga erinda Norður-Kóreu. Suður-kóreskir fjölmiðlar standa ýmsir að útgönguspám en þær benda allar til öruggs sigurs Lee. Samkvæmt spá sjónvarpsstöðvarinnar MBN hlýtur lee 49,2 prósent atkvæða en helsti andstæðingur hans, Kim Moon-soo frambjóðandi íhaldsflokksins, 41,7 prósent. Samkvæmt sameiginlegri spá þriggja annarra kóreskra sjónvarpsstöðva hlýtur Lee 51,7 prósent atkvæða og Kim 39,3 prósent. Lee er frambjóðandi Lýðræðisflokksins sem er með meirihluta á þingi. Hann er 61 árs og hefur unnið allan sinn feril sem mannréttindalögmaður. Hann hefur tvisvar áður boðið sig fram til forseta. Samkvæmt umfjöllun Guardian er um að ræða mikil tímamót í kóreskum stjórnmálum. Alda reiði braut á landinu í kjölfar herlagayfirlýsingar forsetans fyrrverandi en þar að auki glímir landið við sívaxandi stéttaskiptingu og ótta við tryggð Donalds Trump Bandaríkjaforseta við að sinna vörnum landsins kæmi til innrásar frá nágrönnum þeirra og frændum í norðri. Kjörsókn var góð og stóð í um 77,8 prósentum klukkutíma áður en kjörstaðir lokuðu. Það er hærra en í forsetakosningunum 2022. Búist er við því að niðurstaða talningarinnar liggi fyrir hvað úr hverju. Fjölmenn mótmæli hafa verið reglulegur viðburður á götum Seúl og annarra stórborga Suður-Kóreu síðan Yoon Suk Yeol var sakfelldur fyrir embættisglöp og fjarlægður úr embætti forseta. Lee hefur í kosningaherferð sinni lofað að vera lausnamiðaður í utanríkismálum og vill bæta samband landsins við Norður-Kóreu. Suður-Kórea Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Innlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Innlent Fleiri fréttir Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sjá meira
Suður-kóreskir fjölmiðlar standa ýmsir að útgönguspám en þær benda allar til öruggs sigurs Lee. Samkvæmt spá sjónvarpsstöðvarinnar MBN hlýtur lee 49,2 prósent atkvæða en helsti andstæðingur hans, Kim Moon-soo frambjóðandi íhaldsflokksins, 41,7 prósent. Samkvæmt sameiginlegri spá þriggja annarra kóreskra sjónvarpsstöðva hlýtur Lee 51,7 prósent atkvæða og Kim 39,3 prósent. Lee er frambjóðandi Lýðræðisflokksins sem er með meirihluta á þingi. Hann er 61 árs og hefur unnið allan sinn feril sem mannréttindalögmaður. Hann hefur tvisvar áður boðið sig fram til forseta. Samkvæmt umfjöllun Guardian er um að ræða mikil tímamót í kóreskum stjórnmálum. Alda reiði braut á landinu í kjölfar herlagayfirlýsingar forsetans fyrrverandi en þar að auki glímir landið við sívaxandi stéttaskiptingu og ótta við tryggð Donalds Trump Bandaríkjaforseta við að sinna vörnum landsins kæmi til innrásar frá nágrönnum þeirra og frændum í norðri. Kjörsókn var góð og stóð í um 77,8 prósentum klukkutíma áður en kjörstaðir lokuðu. Það er hærra en í forsetakosningunum 2022. Búist er við því að niðurstaða talningarinnar liggi fyrir hvað úr hverju. Fjölmenn mótmæli hafa verið reglulegur viðburður á götum Seúl og annarra stórborga Suður-Kóreu síðan Yoon Suk Yeol var sakfelldur fyrir embættisglöp og fjarlægður úr embætti forseta. Lee hefur í kosningaherferð sinni lofað að vera lausnamiðaður í utanríkismálum og vill bæta samband landsins við Norður-Kóreu.
Suður-Kórea Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Innlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Innlent Fleiri fréttir Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sjá meira
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“