Dregur til baka hluta ásakana á hendur Baldoni Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 3. júní 2025 14:21 Blake Lively leikkona hefur höfðað mál gegn Justin Baldoni mótleikara sínum í It Ends With Us fyrir kynferðisáreitni við upptökur á kvikmyndinni. AP/Scott A Garfitt Leikkonan Blake Lively hyggst draga til baka hluta ásakana gegn leikstjóranum og leikaranum Justin Baldoni. Undanfarið ár hafa þau staðið í stappi vegna ásakana hennar um kynferðisáreiti en bæði saka þau hvort annað um ófrægigingarherferð gagnvart sér. Eins og Vísir hefur greint frá hefur Lively sakað Baldoni um kynferðislega áreitni og hefur stefnt fyrir áreitni og að hafa leitt áróðursherferð hans gegn sér. Þá hefur hún einnig sakað mótleikara sinn um að hafa valdið henni andlegum skaða en virðist nú ætla að draga þær ásakanir til baka. Í umfjöllun Variety segir að lögfræðiteymi Baldoni hafi óskað eftir að Lively léti af hendi gögn um heilbrigðisþjónustu sem hún sótti sér í kjölfar hins meinta ofbeldis, meðal annars um sálfræðiheimsóknir og efni þeirra. Beiðnin var lögð fram vegna frásagna hennar um að hún kljáist við alvarlega streitu og andlegan sársauka vegna meintra brota hans gegn henni. Í framhaldi beiðninnar segir Variety að hún hafi dregið til baka ásakanir á hendur honum um að hann hafi valdið henni tilfinningalegum skaða, bæði af ásetningi og af gáleysi. Þá kemur fram að dómstóllinn í Kaliforníu, þar sem málið er rekið, ákveði í framhaldinu hvort dómurinn fallist á að falla frá hluta ásakananna í kæru Lively. Fallist dómurinn ekki á það ber henni að afhenda umrædd gögn um heilbrigðisþjónustu í þeim tilgangi að hægt verði að varpa ljósi á umfang hins andlega ofbeldis sem Lively sakar Baldoni um. Bíó og sjónvarp Deilur Justin Baldoni og Blake Lively Hollywood Tengdar fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Blaðamaðurinn Kjersti Flaa segist ekki hafa tekið þátt í ófrægingarherferð leikstjórans Justin Baldoni gegn kollega sínum Blake Lively eftir að kvikmynd þeirra It Ends With Us var sýnd í kvikmyndahúsum í ágúst síðastliðnum. 23. desember 2024 17:03 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Blake Lively, leikkona, hefur sakað Justin Baldoni, leikstjóra myndarinnar It ends with us og mótleikara hennar í myndinni, um kynferðislegt áreiti og áróðursherferð í þeim tilgangi að rústa orðspori hennar. Lively hefur lagt fram kvörtun gegn Baldoni, í undirbúningi fyrir lögsókn. 22. desember 2024 10:41 Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa Myndefni af þeim Justin Baldoni og Blake Lively á setti kvikmyndarinnar It Ends With Us sýnir fram á nauðsyn þess að svokallaðir nándarráðgjafar starfi á kvikmyndasettum. Þetta segir nándarráðgjafinn Ita O'Brien sem er frumkvöðull á þessu sviði. 27. janúar 2025 16:01 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Elskar að bera klúta Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Sjá meira
Eins og Vísir hefur greint frá hefur Lively sakað Baldoni um kynferðislega áreitni og hefur stefnt fyrir áreitni og að hafa leitt áróðursherferð hans gegn sér. Þá hefur hún einnig sakað mótleikara sinn um að hafa valdið henni andlegum skaða en virðist nú ætla að draga þær ásakanir til baka. Í umfjöllun Variety segir að lögfræðiteymi Baldoni hafi óskað eftir að Lively léti af hendi gögn um heilbrigðisþjónustu sem hún sótti sér í kjölfar hins meinta ofbeldis, meðal annars um sálfræðiheimsóknir og efni þeirra. Beiðnin var lögð fram vegna frásagna hennar um að hún kljáist við alvarlega streitu og andlegan sársauka vegna meintra brota hans gegn henni. Í framhaldi beiðninnar segir Variety að hún hafi dregið til baka ásakanir á hendur honum um að hann hafi valdið henni tilfinningalegum skaða, bæði af ásetningi og af gáleysi. Þá kemur fram að dómstóllinn í Kaliforníu, þar sem málið er rekið, ákveði í framhaldinu hvort dómurinn fallist á að falla frá hluta ásakananna í kæru Lively. Fallist dómurinn ekki á það ber henni að afhenda umrædd gögn um heilbrigðisþjónustu í þeim tilgangi að hægt verði að varpa ljósi á umfang hins andlega ofbeldis sem Lively sakar Baldoni um.
Bíó og sjónvarp Deilur Justin Baldoni og Blake Lively Hollywood Tengdar fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Blaðamaðurinn Kjersti Flaa segist ekki hafa tekið þátt í ófrægingarherferð leikstjórans Justin Baldoni gegn kollega sínum Blake Lively eftir að kvikmynd þeirra It Ends With Us var sýnd í kvikmyndahúsum í ágúst síðastliðnum. 23. desember 2024 17:03 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Blake Lively, leikkona, hefur sakað Justin Baldoni, leikstjóra myndarinnar It ends with us og mótleikara hennar í myndinni, um kynferðislegt áreiti og áróðursherferð í þeim tilgangi að rústa orðspori hennar. Lively hefur lagt fram kvörtun gegn Baldoni, í undirbúningi fyrir lögsókn. 22. desember 2024 10:41 Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa Myndefni af þeim Justin Baldoni og Blake Lively á setti kvikmyndarinnar It Ends With Us sýnir fram á nauðsyn þess að svokallaðir nándarráðgjafar starfi á kvikmyndasettum. Þetta segir nándarráðgjafinn Ita O'Brien sem er frumkvöðull á þessu sviði. 27. janúar 2025 16:01 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Elskar að bera klúta Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Sjá meira
Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Blaðamaðurinn Kjersti Flaa segist ekki hafa tekið þátt í ófrægingarherferð leikstjórans Justin Baldoni gegn kollega sínum Blake Lively eftir að kvikmynd þeirra It Ends With Us var sýnd í kvikmyndahúsum í ágúst síðastliðnum. 23. desember 2024 17:03
Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Blake Lively, leikkona, hefur sakað Justin Baldoni, leikstjóra myndarinnar It ends with us og mótleikara hennar í myndinni, um kynferðislegt áreiti og áróðursherferð í þeim tilgangi að rústa orðspori hennar. Lively hefur lagt fram kvörtun gegn Baldoni, í undirbúningi fyrir lögsókn. 22. desember 2024 10:41
Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa Myndefni af þeim Justin Baldoni og Blake Lively á setti kvikmyndarinnar It Ends With Us sýnir fram á nauðsyn þess að svokallaðir nándarráðgjafar starfi á kvikmyndasettum. Þetta segir nándarráðgjafinn Ita O'Brien sem er frumkvöðull á þessu sviði. 27. janúar 2025 16:01