Indiana Pacers í úrslit í fyrsta sinn síðan árið 2000 Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júní 2025 09:31 Komnir í úrslit. EPA-EFE/BRIAN SPURLOCK Indiana Pacers lagði New York Knicks í sjötta leik liðanna í úrslitum Austurhluta NBA-deildarinnar í körfubolta. Sigurinn þýðir að Pacers vinnur seríuna 4-2 og mætir Oklahoma City Thunder í úrslitum. Er þetta í fyrsta sinn síðan árið 2000 sem Pacers kemst í úrslit. Annað árið í röð lenti New York á vegg gegn Indiana. Síðast var það strax í fyrstu umferð úrslitakeppninnar en nú mættust liðin í úrslitum Austursins. Á meðan bensínið virtist einfaldlega búið hjá annars skemmtilegu liði Knicks þá var nóg eftir á tankinum hjá Indiana sem hafa heldur betur komið á óvart í úrslitakeppninni til þessa. Fyrri hálfleikur í var nokkuð jafn en alltaf var Pacers skrefi á undan, staðan í hálfleik 58-54. Frábær byrjun á síðari hálfleik þýddi að New York hefði þurft enn eina endurkomuna til að tryggja sér oddaleik. Sú endurkoma kom aldrei og vann Pacers leikinn með 17 stiga mun, lokatölur 125-108. Pascal Siakam var stigahæstur í liði Indiana með 31 stig ásamt því að taka fimm fráköst og gefa þrjár stoðsendingar. Tyrese Haliburton skoraði 21 stig, gaf 13 stoðsendingar og tók sex fráköst. Obi Toppin skoraði 18 stig og tók sex fráköst á meðan Andrew Nembhard skoraði 14 stig, gaf átta stoðsendingar og tók þrjú fráköst. Í liði Knicks var OG Anunoby stigahæstur með 24 stig ásamt því að taka fimm fráköst og gefa þrjár stoðsendingar. Karl-Anthony Towns skoraði 22 stig, tók 14 fráköst og gaf tvær stoðsendingar. Jalen Brunson skoraði svo 19 stig, gaf sjö stoðsendingar og tók tvö fráköst. Indiana mætir OKC í úrslitum og hefst úrslitaserían föstudaginn kemur, þann 6. júní. Körfubolti NBA Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Sjá meira
Annað árið í röð lenti New York á vegg gegn Indiana. Síðast var það strax í fyrstu umferð úrslitakeppninnar en nú mættust liðin í úrslitum Austursins. Á meðan bensínið virtist einfaldlega búið hjá annars skemmtilegu liði Knicks þá var nóg eftir á tankinum hjá Indiana sem hafa heldur betur komið á óvart í úrslitakeppninni til þessa. Fyrri hálfleikur í var nokkuð jafn en alltaf var Pacers skrefi á undan, staðan í hálfleik 58-54. Frábær byrjun á síðari hálfleik þýddi að New York hefði þurft enn eina endurkomuna til að tryggja sér oddaleik. Sú endurkoma kom aldrei og vann Pacers leikinn með 17 stiga mun, lokatölur 125-108. Pascal Siakam var stigahæstur í liði Indiana með 31 stig ásamt því að taka fimm fráköst og gefa þrjár stoðsendingar. Tyrese Haliburton skoraði 21 stig, gaf 13 stoðsendingar og tók sex fráköst. Obi Toppin skoraði 18 stig og tók sex fráköst á meðan Andrew Nembhard skoraði 14 stig, gaf átta stoðsendingar og tók þrjú fráköst. Í liði Knicks var OG Anunoby stigahæstur með 24 stig ásamt því að taka fimm fráköst og gefa þrjár stoðsendingar. Karl-Anthony Towns skoraði 22 stig, tók 14 fráköst og gaf tvær stoðsendingar. Jalen Brunson skoraði svo 19 stig, gaf sjö stoðsendingar og tók tvö fráköst. Indiana mætir OKC í úrslitum og hefst úrslitaserían föstudaginn kemur, þann 6. júní.
Körfubolti NBA Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Sjá meira