Á loks réttinn að öllum plötunum sínum Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 31. maí 2025 22:26 Taylor Swift á loks réttinn að allri tónlistinni sinni. EPA Tónlistarkonan Taylor Swift hefur keypt réttindin að plötum sínum eftir sex ár og tvö eigendaskipti. Hún segir stærsta draum sinn hafa ræst. Fyrsta plötuútgáfufyrirtæki Swift, Big Machine, seldi umboðsmanninum Scooter Braun réttindin að plötunum sex árið 2019. Plöturnar fimm sem hún hefur gefið út síðan hafa verið gefnar út af Republic Records og á Swift sjálf réttindin. Swift tók einnig upp á því að taka aftur upp plöturnar og á tveimur árum gaf hún út sína útgáfu af plötunum Fearless, Red, Speak Now og 1989. Í nóvember árið 2020 ákvað Braun að selja fjárfestingarfyrirtækinu Shamrock Capital réttindin. Samkvæmt The Guardian keypti fyrirtækið réttindin fyrir þrjú hundruð milljónir bandarískra dollara eða rúma 38 milljarða íslenskra króna. Tónlistarkonan hefur nú keypt réttinn af Shamrock Capital og greiddi samkvæmt Billboard 360 milljónir dollara, tæpa 46 milljarða króna. Fyrirtækið hefur þó grætt mun meira á tónlistinni en talið er að Shamrock hafi grætt um þrjátíu milljónir dollara, tæpa fjóra milljarða króna, á ári á meðan þau áttu réttinn að tónlistinni. „Ég hætti næstum því að hugsa um að þetta gæti nokkurn tímann gerst, eftir tuttugu ár að hafa gulrótina innan seilingar og svo er henni kippt í burtu,“ segir Swift í tilkynningu til aðdáenda sinna. „Að segja að þetta sé stærsti draumur minn sem hefur ræst, þá er ég í raun og veru að vera fálát um það. Aðdáendur mínir vita hversu mikilvægt þetta er og hefur verið fyrir mig - svo mikilvægt að ég tók aftur upp og gaf út fjórar af plötunum mínum, kallaðar Taylor's Version.“ Tónlistarkonan hefur lengi verið vinsæl en sló öll met með tónleikaferðalagi sínu Eras Tour. Tónleikaferðalagið var það tekjuhæsta í sögunni og varð Swift milljarðamæringur þegar ferðalaginu lauk árið 2024. Hollywood Tónlist Bandaríkin Höfundar- og hugverkaréttur Mest lesið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Tónlist Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira
Fyrsta plötuútgáfufyrirtæki Swift, Big Machine, seldi umboðsmanninum Scooter Braun réttindin að plötunum sex árið 2019. Plöturnar fimm sem hún hefur gefið út síðan hafa verið gefnar út af Republic Records og á Swift sjálf réttindin. Swift tók einnig upp á því að taka aftur upp plöturnar og á tveimur árum gaf hún út sína útgáfu af plötunum Fearless, Red, Speak Now og 1989. Í nóvember árið 2020 ákvað Braun að selja fjárfestingarfyrirtækinu Shamrock Capital réttindin. Samkvæmt The Guardian keypti fyrirtækið réttindin fyrir þrjú hundruð milljónir bandarískra dollara eða rúma 38 milljarða íslenskra króna. Tónlistarkonan hefur nú keypt réttinn af Shamrock Capital og greiddi samkvæmt Billboard 360 milljónir dollara, tæpa 46 milljarða króna. Fyrirtækið hefur þó grætt mun meira á tónlistinni en talið er að Shamrock hafi grætt um þrjátíu milljónir dollara, tæpa fjóra milljarða króna, á ári á meðan þau áttu réttinn að tónlistinni. „Ég hætti næstum því að hugsa um að þetta gæti nokkurn tímann gerst, eftir tuttugu ár að hafa gulrótina innan seilingar og svo er henni kippt í burtu,“ segir Swift í tilkynningu til aðdáenda sinna. „Að segja að þetta sé stærsti draumur minn sem hefur ræst, þá er ég í raun og veru að vera fálát um það. Aðdáendur mínir vita hversu mikilvægt þetta er og hefur verið fyrir mig - svo mikilvægt að ég tók aftur upp og gaf út fjórar af plötunum mínum, kallaðar Taylor's Version.“ Tónlistarkonan hefur lengi verið vinsæl en sló öll met með tónleikaferðalagi sínu Eras Tour. Tónleikaferðalagið var það tekjuhæsta í sögunni og varð Swift milljarðamæringur þegar ferðalaginu lauk árið 2024.
Hollywood Tónlist Bandaríkin Höfundar- og hugverkaréttur Mest lesið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Tónlist Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira