Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Valur Páll Eiríksson skrifar 24. maí 2025 11:32 Gríðarleg fagnaðarlæti brutust út í Napoli í gærkvöld. EPA-EFE/STRINGER Gríðarlega fagnaðarlæti brutust út í fótboltasjúkri Napoli-borg eftir að Napoli tryggði sér ítalska meistaratitilinn í fótbolta í gærkvöld. Tugir, ef ekki hundruðir þúsunda, geystust út á götur til að fagna titlinum. Napoli vann 2-0 sigur á Cagliari í lokaumferð ítölsku deildarinnar í gær með mörkum frá Skotanum Scott McTominay, sem var jafnframt valinn leikmaður tímabilsins í leikslok, og Belganum Romelu Lukaku. Liðinu dugði sigur fyrir titlinum en Inter var einu stigi á eftir fyrir leiki gærkvöldsins. Inter vann sinn leik við Como, einnig 2-0, en það dugði fyrir lítið vegna sigurs Napoli-manna. 450 þúsund manns sóttust eftir miða á leikinn í gær en aðeins 54 þúsund komast fyrir á Diego Armando Maradona-vellinum í borginni. Það liggur við að hin 390 þúsundin hafi safnast saman á götum borgarinnar en tugir þúsunda voru saman komin á Piazza del Plebscito, aðaltorgi borgarinnar, og fylgdust með leiknum á risaskjá. Ótrúlegar myndir náðust af mannhafinu eftir leik þar sem engu var til sparað í blys og flugelda. Myndskeið af fagnaðarlátunum má sjá í spilaranum og ljósmyndir að neðan. Bikarinn reistur á loft!EPA-EFE/CESARE ABBATE Antonio Conte stýrði Napoli til titilsins á fyrstu leiktíð, en liðið hafnaði í tíunda sæti deildarinnar í fyrra.EPA-EFE/CESARE ABBATE Fjórði titillinn í sögunni, og annar á þremur árum.EPA-EFE/CIRO FUSCO Gleði í stúkunni.EPA-EFE/CESARE ABBATE Enn meiri gleði í stúkunni.EPA-EFE/CIRO FUSCO Fjórir skyldir lýstir upp á Posillipo strönd til marks um titlana fjóra. EPA-EFE/STRINGER Fagnaðarlætin voru ekki minni á götum úti.EPA-EFE/ALESSANDRO DI MARCO Torgið Piazza del Plebscito var gjörsamlega stappað af fólki.EPA-EFE/STRINGER Ítalski boltinn Fótbolti Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Leik lokið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Leik lokið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Sjá meira
Napoli vann 2-0 sigur á Cagliari í lokaumferð ítölsku deildarinnar í gær með mörkum frá Skotanum Scott McTominay, sem var jafnframt valinn leikmaður tímabilsins í leikslok, og Belganum Romelu Lukaku. Liðinu dugði sigur fyrir titlinum en Inter var einu stigi á eftir fyrir leiki gærkvöldsins. Inter vann sinn leik við Como, einnig 2-0, en það dugði fyrir lítið vegna sigurs Napoli-manna. 450 þúsund manns sóttust eftir miða á leikinn í gær en aðeins 54 þúsund komast fyrir á Diego Armando Maradona-vellinum í borginni. Það liggur við að hin 390 þúsundin hafi safnast saman á götum borgarinnar en tugir þúsunda voru saman komin á Piazza del Plebscito, aðaltorgi borgarinnar, og fylgdust með leiknum á risaskjá. Ótrúlegar myndir náðust af mannhafinu eftir leik þar sem engu var til sparað í blys og flugelda. Myndskeið af fagnaðarlátunum má sjá í spilaranum og ljósmyndir að neðan. Bikarinn reistur á loft!EPA-EFE/CESARE ABBATE Antonio Conte stýrði Napoli til titilsins á fyrstu leiktíð, en liðið hafnaði í tíunda sæti deildarinnar í fyrra.EPA-EFE/CESARE ABBATE Fjórði titillinn í sögunni, og annar á þremur árum.EPA-EFE/CIRO FUSCO Gleði í stúkunni.EPA-EFE/CESARE ABBATE Enn meiri gleði í stúkunni.EPA-EFE/CIRO FUSCO Fjórir skyldir lýstir upp á Posillipo strönd til marks um titlana fjóra. EPA-EFE/STRINGER Fagnaðarlætin voru ekki minni á götum úti.EPA-EFE/ALESSANDRO DI MARCO Torgið Piazza del Plebscito var gjörsamlega stappað af fólki.EPA-EFE/STRINGER
Ítalski boltinn Fótbolti Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Leik lokið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Leik lokið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Sjá meira