Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. maí 2025 09:32 Leikmenn Indiana Pacers fagna eftir að Tyrese Haliburton skoraði síðustu körfu venjulegs leiktíma gegn New York Knicks. Hann hélt að hann hefði tryggt liðinu sigurinn en reyndist svo hafa skorað tveggja stiga körfu en ekki þriggja. getty/Al Bello Þrátt fyrir að vera níu stigum undir þegar innan við mínúta var eftir af leiknum vann Indiana Pacers New York Knicks, 135-138, í fyrsta leik liðanna í úrslitum Austurdeildar NBA í nótt. Þegar tæpar þrjár mínútur voru eftir af leiknum í Madison Square Garden leiddi Knicks með fjórtán stigum. Og þegar 58 sekúndur voru eftir kom Jalen Brunson heimamönnum níu stigum yfir, 121-112. En þá hófst eftirminnileg endurkoma Indiana. Aaron Nesmith skoraði ellefu stig og Tyrese Haliburton jafnaði svo metin í 125-125 með síðasta skoti venjulegs leiktíma. Hann hélt reyndar að hann hefði tryggt Pacers sigurinn og fagnaði með því að halda um hálsinn á sér. Þar vísaði hann í frægt fagn Reggies Miller í leik Pacers og Knicks 1994 sem var beint gegn leikstjórarnum Spike Lee. WHAT A SHOT BY TYRESE HALIBURTON 🤯🤯🤯 https://t.co/8wEwdkeRwZ pic.twitter.com/s497GwRWi9— NBA (@NBA) May 22, 2025 Eftir að karfan hafði verið skoðuð kom í ljós að Haliburton var fyrir innan þriggja stiga línuna og því þurfti að framlengja. Þar reyndust gestirnir sterkari aðilinn, skoruðu síðustu fjögur stigin og unnu ótrúlegan endurkomusigur, 135-138. Haliburton skoraði 31 stig og gaf ellefu stoðsendingar. Nesmith skoraði þrjátíu stig og hitti úr átta af níu þriggja stiga skotum sínum. Hann skoraði sex þrista í 4. leikhluta sem er jöfnun á meti í sögu úrslitakeppninnar. WHAT A NIGHT FOR AARON NESMITH ‼️🎯 30 PTS (20 in 4Q)🎯 8 3PM (6 in 4Q)🎯 2 BLKAt his best when the lights were brightest 😤 pic.twitter.com/cbX3q8Ned2— NBA (@NBA) May 22, 2025 Brunson skoraði 43 stig fyrir Knicks og Karl-Anthony Towns 35 auk þess að taka tólf fráköst. NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Þegar tæpar þrjár mínútur voru eftir af leiknum í Madison Square Garden leiddi Knicks með fjórtán stigum. Og þegar 58 sekúndur voru eftir kom Jalen Brunson heimamönnum níu stigum yfir, 121-112. En þá hófst eftirminnileg endurkoma Indiana. Aaron Nesmith skoraði ellefu stig og Tyrese Haliburton jafnaði svo metin í 125-125 með síðasta skoti venjulegs leiktíma. Hann hélt reyndar að hann hefði tryggt Pacers sigurinn og fagnaði með því að halda um hálsinn á sér. Þar vísaði hann í frægt fagn Reggies Miller í leik Pacers og Knicks 1994 sem var beint gegn leikstjórarnum Spike Lee. WHAT A SHOT BY TYRESE HALIBURTON 🤯🤯🤯 https://t.co/8wEwdkeRwZ pic.twitter.com/s497GwRWi9— NBA (@NBA) May 22, 2025 Eftir að karfan hafði verið skoðuð kom í ljós að Haliburton var fyrir innan þriggja stiga línuna og því þurfti að framlengja. Þar reyndust gestirnir sterkari aðilinn, skoruðu síðustu fjögur stigin og unnu ótrúlegan endurkomusigur, 135-138. Haliburton skoraði 31 stig og gaf ellefu stoðsendingar. Nesmith skoraði þrjátíu stig og hitti úr átta af níu þriggja stiga skotum sínum. Hann skoraði sex þrista í 4. leikhluta sem er jöfnun á meti í sögu úrslitakeppninnar. WHAT A NIGHT FOR AARON NESMITH ‼️🎯 30 PTS (20 in 4Q)🎯 8 3PM (6 in 4Q)🎯 2 BLKAt his best when the lights were brightest 😤 pic.twitter.com/cbX3q8Ned2— NBA (@NBA) May 22, 2025 Brunson skoraði 43 stig fyrir Knicks og Karl-Anthony Towns 35 auk þess að taka tólf fráköst.
NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira