Lífið

Vaktin: Seinna undankvöld Euro­vision

Bjarki Sigurðsson skrifar
Mjólkurhristingsmaðurinn Go-Jo er meðal þeirra sem stígur á svið í kvöld. Hann er mjög vinsæll meðal Íslendinga.
Mjólkurhristingsmaðurinn Go-Jo er meðal þeirra sem stígur á svið í kvöld. Hann er mjög vinsæll meðal Íslendinga. Getty/Harold Cunningham

Seinna undankvöld Eurovision fer fram í Basel í kvöld. Sextán atriði stíga á svið og keppast um tíu laus sæti á úrslitakvöldinu á laugardaginn. Veðbankar virðast ekki vissir hvaða atriði komast áfram og hafa líkurnar breyst margoft síðustu klukkutíma. 

Líkt og alþjóð veit komust Væb-strákarnir áfram í úrslitin á þriðjudaginn og verða með á laugardaginn þegar lokakvöldið fer fram. Í kvöld kemur svo í ljós hver síðustu tíu atriðin verða í úrslitunum. Vísir fylgist með gangi mála í beinni frá Basel í vaktinni hér fyrir neðan.

Vaktin er hér fyrir neðan. Ef hún birtist ekki, endilega endurhlaðið síðunni.




Fleiri fréttir

Sjá meira
×