Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Samúel Karl Ólason skrifar 14. maí 2025 16:23 Frá kynningu Warner Bros. Discovery í New York í dag. Getty/Dimitrios Kambouris Streymisveitan Max, sem hét áður HBO Max, hefur fengið nýtt nafn. Hún heitir nú aftur HBO Max. Upprunalega hét streymisveitan HBO Now. Þegar Warner Bros. Discovery varð til árið 2020 fékk hún nafnið HBO Max en árið 2023 var sú ákvörðun tekin að breyta nafninu í Max. Mörgum þótti það hin undarlegasta ákvörðun, þar sem HBO hefur um árabil verið vörumerki sem notendur tengja við hágæða sjónvarpsefni. Tilkynnt var í dag að nokkur skref yrðu tekin afturábak og að gamla nafnið yrði hið nýja. What is dead may never die. HBO Max coming this summer. Same app, new-ish name. pic.twitter.com/XVQSby8qjE— HBO Max (@hbomax) May 14, 2025 Í frétt Wall Street Journal segir að streymisveitan hafi farið rólega af stað, með tilliti til notendafjölda, en áskrifendum hafi fjölgað nokkuð á undanförnu áru. Það hafi gerst samhliða aukinni áherslu á efni fyrir fullorðna eins og The Last of Us og Hacks. Streymisveitan sýnir einnig House of the Dragon og marga aðra þætti. Í enda síðasta árs voru áskrifendur orðnir 117 milljónir og áætla forsvarsmenn fyrirtækisins að þeir verði orðnir 150 milljónir í lok næsta árs. WSJ hefur eftir David Zaslav, yfirmanni Warner, að umræða um nafn streymisveitunnar hafi ávallt átt sér stað innan veggja fyrirtækisins og innan geirans eins og hann leggur sig, með tilliti til þess hve gott vörumerkið HBO hefur lengi verið. HBO Max er aðgengilegt víða um Evrópu. Meðal annars í Danmörku, Noregi, Finnlandi og Svíþjóð. Streymisveitan er hins vegar ekki aðgengileg á Íslandi enn sem komið er. V2 approved by legal. pic.twitter.com/uUhH3RU4T6— Max (@StreamOnMax) May 14, 2025 Explaining to my friends I work at HBO Max again. pic.twitter.com/NSJFrNXrm3— Max (@StreamOnMax) May 14, 2025 Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Streymisveiturnar HBO Max og Discovery+ sameinast Til stendur að sameina streymisveiturnar HBO Max og Discovery+ í eina. 15. mars 2022 12:35 House of Dragon slær áhorfsmet hjá HBO Þættirnir House of the Dragon virðast fara gífurlega vel af stað og hafa þættirnir þegar slegið nokkur áhorfsmet hjá HBO. Fyrsti þáttur HOD braut frumsýningarmet fyrirtækisins bæði í Bandaríkjunum og í Evrópu. 25. ágúst 2022 18:55 Ísland ekki í næsta hópi HBO Max Fimmtán Evrópulönd fá aðgang að streymisveitunni HBO Max þann 8. mars næstkomandi en þeirra á meðal eru Pólland, Portúgal, Rúmenía og Holland. 22. febrúar 2022 09:26 Mest lesið Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Viðskipti innlent Íslenskt sund í New York Viðskipti erlent Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Viðskipti innlent Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Viðskipti erlent Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Viðskipti innlent Spá óbreyttum stýrivöxtum Viðskipti innlent Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Viðskipti innlent Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Viðskipti innlent Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Íslenskt sund í New York Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Sjá meira
Mörgum þótti það hin undarlegasta ákvörðun, þar sem HBO hefur um árabil verið vörumerki sem notendur tengja við hágæða sjónvarpsefni. Tilkynnt var í dag að nokkur skref yrðu tekin afturábak og að gamla nafnið yrði hið nýja. What is dead may never die. HBO Max coming this summer. Same app, new-ish name. pic.twitter.com/XVQSby8qjE— HBO Max (@hbomax) May 14, 2025 Í frétt Wall Street Journal segir að streymisveitan hafi farið rólega af stað, með tilliti til notendafjölda, en áskrifendum hafi fjölgað nokkuð á undanförnu áru. Það hafi gerst samhliða aukinni áherslu á efni fyrir fullorðna eins og The Last of Us og Hacks. Streymisveitan sýnir einnig House of the Dragon og marga aðra þætti. Í enda síðasta árs voru áskrifendur orðnir 117 milljónir og áætla forsvarsmenn fyrirtækisins að þeir verði orðnir 150 milljónir í lok næsta árs. WSJ hefur eftir David Zaslav, yfirmanni Warner, að umræða um nafn streymisveitunnar hafi ávallt átt sér stað innan veggja fyrirtækisins og innan geirans eins og hann leggur sig, með tilliti til þess hve gott vörumerkið HBO hefur lengi verið. HBO Max er aðgengilegt víða um Evrópu. Meðal annars í Danmörku, Noregi, Finnlandi og Svíþjóð. Streymisveitan er hins vegar ekki aðgengileg á Íslandi enn sem komið er. V2 approved by legal. pic.twitter.com/uUhH3RU4T6— Max (@StreamOnMax) May 14, 2025 Explaining to my friends I work at HBO Max again. pic.twitter.com/NSJFrNXrm3— Max (@StreamOnMax) May 14, 2025
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Streymisveiturnar HBO Max og Discovery+ sameinast Til stendur að sameina streymisveiturnar HBO Max og Discovery+ í eina. 15. mars 2022 12:35 House of Dragon slær áhorfsmet hjá HBO Þættirnir House of the Dragon virðast fara gífurlega vel af stað og hafa þættirnir þegar slegið nokkur áhorfsmet hjá HBO. Fyrsti þáttur HOD braut frumsýningarmet fyrirtækisins bæði í Bandaríkjunum og í Evrópu. 25. ágúst 2022 18:55 Ísland ekki í næsta hópi HBO Max Fimmtán Evrópulönd fá aðgang að streymisveitunni HBO Max þann 8. mars næstkomandi en þeirra á meðal eru Pólland, Portúgal, Rúmenía og Holland. 22. febrúar 2022 09:26 Mest lesið Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Viðskipti innlent Íslenskt sund í New York Viðskipti erlent Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Viðskipti innlent Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Viðskipti erlent Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Viðskipti innlent Spá óbreyttum stýrivöxtum Viðskipti innlent Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Viðskipti innlent Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Viðskipti innlent Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Íslenskt sund í New York Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Sjá meira
Streymisveiturnar HBO Max og Discovery+ sameinast Til stendur að sameina streymisveiturnar HBO Max og Discovery+ í eina. 15. mars 2022 12:35
House of Dragon slær áhorfsmet hjá HBO Þættirnir House of the Dragon virðast fara gífurlega vel af stað og hafa þættirnir þegar slegið nokkur áhorfsmet hjá HBO. Fyrsti þáttur HOD braut frumsýningarmet fyrirtækisins bæði í Bandaríkjunum og í Evrópu. 25. ágúst 2022 18:55
Ísland ekki í næsta hópi HBO Max Fimmtán Evrópulönd fá aðgang að streymisveitunni HBO Max þann 8. mars næstkomandi en þeirra á meðal eru Pólland, Portúgal, Rúmenía og Holland. 22. febrúar 2022 09:26