Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. maí 2025 07:03 Gefur Declan Rice gula spjaldið. EPA-EFE/YOAN VALAT Hinn þýski Felix Zwayer mun dæma úrslitaleik Evrópudeildar þar sem Manchester United og Tottenham Hotspur mætast. Hann var árið 2005 dæmdur í hálfs árs bann af DFB, þýska knattspyrnusambandinu, vegna tengingar við veðmálasvindl. Felix var þá dómari í þýski B-deildinni og fékk greiddar 300 evrur fyrir leik. Hann lét ekki vita af greiðslunni og var í kjölfarið dæmdur í hálfs árs bann. Það var hins vegar ekkert í dómgæslu hans sem benti til að hann væri að reyna hafa áhrif á leikinn. Þá var Felix einn þeirra sem lét vita að Robert Hoyzer, annar dómari, væri að reyna hafa áhrif á leiki gegn greiðslu. Sá var dæmdur í lífstíðarbann. Felix er með betri dómurum Evrópu í dag og hefur á undanförnum misserum meðal annars dæmt í Meistaradeild Evrópu og á EM síðasta sumar. Dæmdi hann annan af leikjum Arsenal og París Saint-Germain í undanúrslitum Meistaradeildarinnar sem og leik Englands og Hollands í undanúrslitum á EM fyrir ári síðan. Að því tilefni var rifjað upp þegar Jude Bellingham, leikmaður enska landsliðsins og Real Madríd, lét Felix heyra það er Bellingham lék með Borussia Dortmund. Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar fer fram 21. maí næstkomandi í Bilbao. Þrátt fyrir ömurlegt gengi heima fyrir getur annað hvort Man Utd eða Tottenham tryggt sér sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð með sigri. Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Sport Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
Felix var þá dómari í þýski B-deildinni og fékk greiddar 300 evrur fyrir leik. Hann lét ekki vita af greiðslunni og var í kjölfarið dæmdur í hálfs árs bann. Það var hins vegar ekkert í dómgæslu hans sem benti til að hann væri að reyna hafa áhrif á leikinn. Þá var Felix einn þeirra sem lét vita að Robert Hoyzer, annar dómari, væri að reyna hafa áhrif á leiki gegn greiðslu. Sá var dæmdur í lífstíðarbann. Felix er með betri dómurum Evrópu í dag og hefur á undanförnum misserum meðal annars dæmt í Meistaradeild Evrópu og á EM síðasta sumar. Dæmdi hann annan af leikjum Arsenal og París Saint-Germain í undanúrslitum Meistaradeildarinnar sem og leik Englands og Hollands í undanúrslitum á EM fyrir ári síðan. Að því tilefni var rifjað upp þegar Jude Bellingham, leikmaður enska landsliðsins og Real Madríd, lét Felix heyra það er Bellingham lék með Borussia Dortmund. Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar fer fram 21. maí næstkomandi í Bilbao. Þrátt fyrir ömurlegt gengi heima fyrir getur annað hvort Man Utd eða Tottenham tryggt sér sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð með sigri.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Sport Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira