Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2025 23:02 Evangelos Marinakis var ekki sáttur eftir leikinn og vildi greinilega að allir vissu af því. Getty/Michael Regan Evangelos Marinakis, eigandi Nottingham Forest, strunsaði inn á völlinn eftir jafnteflið við Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í dag til að láta Nuno Espirito Santo þjálfara liðsins heyra það. Jafnteflið á móti föllnu Leicester liði voru mikil vonbrigði fyrir Forest sem er að gefa eftir í baráttunni um Meistaradeildarsæti. Forest er vissulega búið að tryggja sér sæti í Evrópukeppni í fyrsta sinn í 29 ár en þeir eru að missa af Meistaradeildasæti þar sem þeir hafa setið stóran hluta tímabilsins. Marinakis var augljóslega mjög pirraður vegna þessara tveggja töpuðu stiga og var ekkert að bíða með það að láta óánægju sína í ljós. ESPN segir frá. Gary Neville var að lýsa leiknum fyrir Sky Sports og kallaði hegðun eigandans hneyksli. „Það að eigandi Forest hafi farið inn á völlinn á City Ground eftir leik og látið Nuno heyra það er algjört hneyksli í mínum augum,“ sagði Gary Neville. „Ef ég væri Nuno þá myndi ég svara fyrir vel fyrir mig því þetta er algjör skandall. Hann var að koma liðinu í Evrópukeppni og eigandinn reynir að láta hann líta illa út fyrir fram stuðningsmennina. Þetta er algjör brandari,“ sagði Neville. Forest var lengst af í þriðja sætinu á eftir Liverpool og Arsenal en er núna komið niður í sjöunda sætið. Liðið er þó bara einu sæti frá sjötta sætinu þegar tvær umferðir eru eftir. Þar situr Chelsea og síðasti leikur Forest á leiktíðinni er einmitt á móti Chelsea. Nottingham Forest owner Evangelos Marinakis entered the pitch after their draw against Leicester City to have some heated words with Nuno Espirito Santo 😳The draw means they have qualified for Europe but had #UCL in their hands until the 81st minute 😱 pic.twitter.com/sOlgwheamI— CBS Sports Golazo ⚽️ (@CBSSportsGolazo) May 11, 2025 Enski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
Jafnteflið á móti föllnu Leicester liði voru mikil vonbrigði fyrir Forest sem er að gefa eftir í baráttunni um Meistaradeildarsæti. Forest er vissulega búið að tryggja sér sæti í Evrópukeppni í fyrsta sinn í 29 ár en þeir eru að missa af Meistaradeildasæti þar sem þeir hafa setið stóran hluta tímabilsins. Marinakis var augljóslega mjög pirraður vegna þessara tveggja töpuðu stiga og var ekkert að bíða með það að láta óánægju sína í ljós. ESPN segir frá. Gary Neville var að lýsa leiknum fyrir Sky Sports og kallaði hegðun eigandans hneyksli. „Það að eigandi Forest hafi farið inn á völlinn á City Ground eftir leik og látið Nuno heyra það er algjört hneyksli í mínum augum,“ sagði Gary Neville. „Ef ég væri Nuno þá myndi ég svara fyrir vel fyrir mig því þetta er algjör skandall. Hann var að koma liðinu í Evrópukeppni og eigandinn reynir að láta hann líta illa út fyrir fram stuðningsmennina. Þetta er algjör brandari,“ sagði Neville. Forest var lengst af í þriðja sætinu á eftir Liverpool og Arsenal en er núna komið niður í sjöunda sætið. Liðið er þó bara einu sæti frá sjötta sætinu þegar tvær umferðir eru eftir. Þar situr Chelsea og síðasti leikur Forest á leiktíðinni er einmitt á móti Chelsea. Nottingham Forest owner Evangelos Marinakis entered the pitch after their draw against Leicester City to have some heated words with Nuno Espirito Santo 😳The draw means they have qualified for Europe but had #UCL in their hands until the 81st minute 😱 pic.twitter.com/sOlgwheamI— CBS Sports Golazo ⚽️ (@CBSSportsGolazo) May 11, 2025
Enski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira