Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2025 17:53 Alfreð Gíslason gat slakað á í dag enda unnu hans menn í þýska landsliðinu átján marka sigur í lokaleik sínum í undankeppni EM. Getty/ Bernd Weißbrod Undankeppni Evrópumóts karla í handbolta lauk í dag en íslenska landsliðið vann þá sannfærandi tólf marka sigur í sínum síðasta leik. Ísland komst örugglega á EM alveg og lið allra íslensku þjálfanna en þau voru nokkur að berjast fyrir farseðli sínum í dag. Alfreð Gíslason stýrði þýska landsliðinu til átján marka heimasigurs á Tyrklandi, 44-26. Þýskaland vann sinn riðil en Austurríki tryggði sér annað sætið með 34-33 sigri á nágrönnum sínum í Sviss. Dagur Sigurðsson stýrði Króatíu til tíu marka sigurs á Lúxemborg, 30-20, en króatíska landsliðið vann alla sex leiki sína í undankeppninni. Ísland, Þýskaland og Króatía voru öll í hópi þeirra sextán þjóða sem voru örugg inn á EM fyrir lokaumferðina. Færeyingar voru búnir að tryggja sér sæti á EM en tryggðu sér sigur í riðlinum með átta marka sigri á Úkraínu, 35-27. Átta lið bættust síðan í hópinn í dag. Pólland, Austurríki, Serbía og Norður Makedónía tryggðu sér annað sætið í sínum riðli og þar með sæti á EM 2026. Ítalía, Sviss, Litháen og Rúmenía komust öll á EM með því að vera með besta árangurinn í þriðja sæti. Þjóðir á EM í handbolta 2026: Unnu sinn riðil Ísland Króatía Þýskaland Slóvenía Ungverjaland Spánn Færeyjar Portúgal - Urðu í öðru sæti í riðlinum Norður Makaedónía Svartfjallaland Georgía Serbía Tékkland Holland Austurríki Pólland - Voru með besta árangur í þriðja sætinu Ítalía Sviss Litháen Rúmenía EM karla í handbolta 2026 Landslið karla í handbolta Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Sjá meira
Alfreð Gíslason stýrði þýska landsliðinu til átján marka heimasigurs á Tyrklandi, 44-26. Þýskaland vann sinn riðil en Austurríki tryggði sér annað sætið með 34-33 sigri á nágrönnum sínum í Sviss. Dagur Sigurðsson stýrði Króatíu til tíu marka sigurs á Lúxemborg, 30-20, en króatíska landsliðið vann alla sex leiki sína í undankeppninni. Ísland, Þýskaland og Króatía voru öll í hópi þeirra sextán þjóða sem voru örugg inn á EM fyrir lokaumferðina. Færeyingar voru búnir að tryggja sér sæti á EM en tryggðu sér sigur í riðlinum með átta marka sigri á Úkraínu, 35-27. Átta lið bættust síðan í hópinn í dag. Pólland, Austurríki, Serbía og Norður Makedónía tryggðu sér annað sætið í sínum riðli og þar með sæti á EM 2026. Ítalía, Sviss, Litháen og Rúmenía komust öll á EM með því að vera með besta árangurinn í þriðja sæti. Þjóðir á EM í handbolta 2026: Unnu sinn riðil Ísland Króatía Þýskaland Slóvenía Ungverjaland Spánn Færeyjar Portúgal - Urðu í öðru sæti í riðlinum Norður Makaedónía Svartfjallaland Georgía Serbía Tékkland Holland Austurríki Pólland - Voru með besta árangur í þriðja sætinu Ítalía Sviss Litháen Rúmenía
Þjóðir á EM í handbolta 2026: Unnu sinn riðil Ísland Króatía Þýskaland Slóvenía Ungverjaland Spánn Færeyjar Portúgal - Urðu í öðru sæti í riðlinum Norður Makaedónía Svartfjallaland Georgía Serbía Tékkland Holland Austurríki Pólland - Voru með besta árangur í þriðja sætinu Ítalía Sviss Litháen Rúmenía
EM karla í handbolta 2026 Landslið karla í handbolta Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Sjá meira