Dagskráin: Lokaúrslitin hefjast og barist um sæti úrslitaleikjunum í Evrópu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. maí 2025 06:02 Pétur Rúnar Birgisson og félagar í Tindastól eru í úrslitaeinvíginu í þriðja sinn á fjórum árum. Vísir/Jón Gautur Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Lokaúrslitin í Bónus deild karla í körfubolta hefjast í Síkinu á Sauðárkróki þegar Tindastóll tekur á móti Stjörnunni. Þarna eru tvö efstu lið deildarinnar að spila um titilinn en á meðan Stólarnir eru þarna í þriðja sinn á fjórum árum þá eru Stjörnumenn í lokaúrslitum í fyrsta sinn í tólf ár. Undanúrslitin klárast í kvöld í bæði Evrópudeildinni og Sambandsdeildinni í fótbolta. Manchester United og Tottenham eru í bæði í frábærum málum í Evrópudeildinni eftir góða sigra í fyrri leiknum. United vann 3-0 útisigur á Athletic Bilbao en Tottenham vann 3-1 heimasigur á Bodø/Glimt. Chelsea er líka í mjög góðri stöðu í undanúrslitum Sambandsdeildarinnar eftir 4-1 útisigur á Djurgården í fyrri leiknum. Albert Guðmundsson og félagar í Fiorentina töpuðu aftur á móti fyrri leiknum 2-1 á útivelli á móti Real Betis í hinu undanúrslitaeinvíginu. Það verða einnig sýndir þrír hörkuleikir beint í Bestu deild kvenna þar á meðal stórleikur Vals og Þróttar á Hlíðarenda en gestirnri hafa byrjað mótið af miklum krafti. Það verður einnig sýnt beint frá Opna tyrkneska golfmótinu, frá móti á LPGA mótaröðinni í golfi sem og frá leik í bandarísku hafnaboltadeildinni. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.30 hefst útsending frá fyrsta leik Tindastóls og Stjörnunni í úrslitaeinvígi Bónus deildar karla í körfubolta. Hitað er vel upp fyrir leikinn sem hefst svo klukkan 20.15 Klukkan 22.00 hefst Bónus Körfuboltakvöld þar sem gerður verður upp leikur eitt í úrslitaeinvígi Bónus deildar karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 18.50 hefst útsending frá seinni undanúrslitaleik Bodö/Glimt og Tottenham í Evrópudeildinni. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 10.30 hefst útsending frá Opna tyrkneska golfmótinu á DP World Tour. Klukkan 18.50 hefst útsending frá seinni undanúrslitaleik Fiorentina og Real Betis í Sambandsdeildinni. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 15.00 hefst útsending frá Mizuho Americas Open golfmótinu á LPGA mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 17.50 hefst útsending frá leik Vals og Þróttar í Bestu deild kvenna í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 18.50 hefst útsending frá seinni undanúrslitaleik Manchester United og Athletic Bilbao í Evrópudeildinni í fótbolta. Klukkan 23.00 hefst útsending frá leik Atlanta Braves og Cincinnati Reds í MLB deildinni í hafnabolta. Bestu deildar rásin Klukkan 16.20 hefst útsending frá leik Tindastóls og Breiðabliks í Bestu deild kvenna í fótbolta. Bestu deildar rás 2 Klukkan 17.50 hefst útsending frá leik FHL og Þór/KA í Bestu deild kvenna í fótbolta. Dagskráin í dag Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Leðurblökur að trufla handboltafélag Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sjá meira
Lokaúrslitin í Bónus deild karla í körfubolta hefjast í Síkinu á Sauðárkróki þegar Tindastóll tekur á móti Stjörnunni. Þarna eru tvö efstu lið deildarinnar að spila um titilinn en á meðan Stólarnir eru þarna í þriðja sinn á fjórum árum þá eru Stjörnumenn í lokaúrslitum í fyrsta sinn í tólf ár. Undanúrslitin klárast í kvöld í bæði Evrópudeildinni og Sambandsdeildinni í fótbolta. Manchester United og Tottenham eru í bæði í frábærum málum í Evrópudeildinni eftir góða sigra í fyrri leiknum. United vann 3-0 útisigur á Athletic Bilbao en Tottenham vann 3-1 heimasigur á Bodø/Glimt. Chelsea er líka í mjög góðri stöðu í undanúrslitum Sambandsdeildarinnar eftir 4-1 útisigur á Djurgården í fyrri leiknum. Albert Guðmundsson og félagar í Fiorentina töpuðu aftur á móti fyrri leiknum 2-1 á útivelli á móti Real Betis í hinu undanúrslitaeinvíginu. Það verða einnig sýndir þrír hörkuleikir beint í Bestu deild kvenna þar á meðal stórleikur Vals og Þróttar á Hlíðarenda en gestirnri hafa byrjað mótið af miklum krafti. Það verður einnig sýnt beint frá Opna tyrkneska golfmótinu, frá móti á LPGA mótaröðinni í golfi sem og frá leik í bandarísku hafnaboltadeildinni. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.30 hefst útsending frá fyrsta leik Tindastóls og Stjörnunni í úrslitaeinvígi Bónus deildar karla í körfubolta. Hitað er vel upp fyrir leikinn sem hefst svo klukkan 20.15 Klukkan 22.00 hefst Bónus Körfuboltakvöld þar sem gerður verður upp leikur eitt í úrslitaeinvígi Bónus deildar karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 18.50 hefst útsending frá seinni undanúrslitaleik Bodö/Glimt og Tottenham í Evrópudeildinni. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 10.30 hefst útsending frá Opna tyrkneska golfmótinu á DP World Tour. Klukkan 18.50 hefst útsending frá seinni undanúrslitaleik Fiorentina og Real Betis í Sambandsdeildinni. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 15.00 hefst útsending frá Mizuho Americas Open golfmótinu á LPGA mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 17.50 hefst útsending frá leik Vals og Þróttar í Bestu deild kvenna í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 18.50 hefst útsending frá seinni undanúrslitaleik Manchester United og Athletic Bilbao í Evrópudeildinni í fótbolta. Klukkan 23.00 hefst útsending frá leik Atlanta Braves og Cincinnati Reds í MLB deildinni í hafnabolta. Bestu deildar rásin Klukkan 16.20 hefst útsending frá leik Tindastóls og Breiðabliks í Bestu deild kvenna í fótbolta. Bestu deildar rás 2 Klukkan 17.50 hefst útsending frá leik FHL og Þór/KA í Bestu deild kvenna í fótbolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Leðurblökur að trufla handboltafélag Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sjá meira