Dagskráin: Úrslit ráðast hjá Arsenal og PSG og mögulega Íslandsbikar á loft Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. maí 2025 06:00 Rósa Björk Pétursdóttir og félagar í Haukaliðinu geta orðið Íslandsmeistarar í kvöld. vísir/Hulda Margrét Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á miðvikudögum. Undanúrslit Meistaradeildar karla í fótbolta klárast í kvöld og þá fáum við að vita hvaða lið munu mætast í úrslitaleiknum í München. Paris Saint Germain gerði góða ferð til Lundúna í síðustu viku og vann 1-0 sigur í fyrri undanúrslitaleik sínum á móti Arsenal en nú er komið að seinni leiknum í París. Það verður hitað upp fyrir leikinn og Meistaradeildarmörkin mun síðan gera kvöldið upp eftir leikinn, hvort sem það verður í lok venjulegs leiktíma eða eftir framlengingu eða jafnvel vítakeppni. Það er líka stórt kvöld í kvennakörfunni því Haukakonur taka á móti Njarðvík í þriðja leik liðanna í lokaúrslitum Bónus deildar kenna í körfubolta. Bónus Körfuboltakvöld kvenna mun síðan hita upp fyrir leikinn og gera hann svo upp eftir hann. Haukakonur eru 2-0 yfir og á heimavelli sínum. Með sigri tryggja þær sér Íslandsbikarinn. Það verða líka sýndir tveir leikir beint í sádi-arabísku fótboltadeildinni sem og leikur úr bandarísku hafnaboltadeildinni. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 18.30 hefst útsending frá þriðja leik Hauka og Njarðvíkur í úrslitaeinvígi Bónus deildar kvenna í körfubolta. Hitað verður upp fyrir leikinn sem hefst klukkan 19.15. Klukkan 21.00 hefst þáttur af Bónus Körfuboltakvöldi kvenna þar sem leikur kvöldsins verður gerður upp. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 18.30 hefst upphitun fyrir leik kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Klukkan 18.50 hefst útsending frá seinni leik Paris Saint Germain og Arsenal í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 21.00 hefjast Meistaradeildarmörkin þar sem farið er yfir leik kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 16.10 hefst útsending frá leik Al Raed og Al Hilal í sádi-arabísku fótboltadeildinni. Klukkan 18.00 hefst útsending frá leik Al Nassr og Al Ittihad í sádi-arabísku fótboltadeildinni. Klukkan 23.00 hefst útsending frá leik New York Yankees og San Diego Padres í MLB deildinni í hafnabolta. Dagskráin í dag Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Fleiri fréttir Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Sjá meira
Undanúrslit Meistaradeildar karla í fótbolta klárast í kvöld og þá fáum við að vita hvaða lið munu mætast í úrslitaleiknum í München. Paris Saint Germain gerði góða ferð til Lundúna í síðustu viku og vann 1-0 sigur í fyrri undanúrslitaleik sínum á móti Arsenal en nú er komið að seinni leiknum í París. Það verður hitað upp fyrir leikinn og Meistaradeildarmörkin mun síðan gera kvöldið upp eftir leikinn, hvort sem það verður í lok venjulegs leiktíma eða eftir framlengingu eða jafnvel vítakeppni. Það er líka stórt kvöld í kvennakörfunni því Haukakonur taka á móti Njarðvík í þriðja leik liðanna í lokaúrslitum Bónus deildar kenna í körfubolta. Bónus Körfuboltakvöld kvenna mun síðan hita upp fyrir leikinn og gera hann svo upp eftir hann. Haukakonur eru 2-0 yfir og á heimavelli sínum. Með sigri tryggja þær sér Íslandsbikarinn. Það verða líka sýndir tveir leikir beint í sádi-arabísku fótboltadeildinni sem og leikur úr bandarísku hafnaboltadeildinni. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 18.30 hefst útsending frá þriðja leik Hauka og Njarðvíkur í úrslitaeinvígi Bónus deildar kvenna í körfubolta. Hitað verður upp fyrir leikinn sem hefst klukkan 19.15. Klukkan 21.00 hefst þáttur af Bónus Körfuboltakvöldi kvenna þar sem leikur kvöldsins verður gerður upp. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 18.30 hefst upphitun fyrir leik kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Klukkan 18.50 hefst útsending frá seinni leik Paris Saint Germain og Arsenal í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 21.00 hefjast Meistaradeildarmörkin þar sem farið er yfir leik kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 16.10 hefst útsending frá leik Al Raed og Al Hilal í sádi-arabísku fótboltadeildinni. Klukkan 18.00 hefst útsending frá leik Al Nassr og Al Ittihad í sádi-arabísku fótboltadeildinni. Klukkan 23.00 hefst útsending frá leik New York Yankees og San Diego Padres í MLB deildinni í hafnabolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Fleiri fréttir Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Sjá meira