Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 7. maí 2025 11:32 Arnar Gauti og Darri eða Curly og Háski voru að senda frá sér lagið Baby hvað viltu? Stikla „Þetta er um smá rugl og smá von en fyrst og fremst um góðar víbrur og raunverulegar tilfinningar,“ segja tónlistarmennirnir Darri og Arnar Gauti, jafnan þekktir sem Háski og Curly. Þeir voru að gefa út tónlistarmyndband við lagið Baby hvað viltu? Hér má sjá tónlistarmyndbandið: Klippa: Háski & Curly - Baby hvað viltu? Strákarnir sækja innblástur aftur í tímann til fyrsta áratugar 21. aldarinnar. „Bæði svona seint 2000’s tíminn og popp- og r&b senan sem tröllreið öllu í kringum 2010. Lagið er mjög létt og grípandi og er í anda listamanna á borð við Iyaz, Sean Kingston, Jason Derulo og ungan Justin Bieber. Við reyndum að fanga þessa orku sem einkennir tímabilið þegar allt virtist aðeins einfaldara. Þegar internetið var saklaust, fyrsti iPhone-inn var nýkominn, allir voru bara með iPod og lífið var aðeins minna alvarlegt. Þetta var tími sem snerist um gleði, léttleika og góða stemningu og þar sem við elskum góða stemningu og gleði þá hentar hann okkur mjög vel. „Baby hvað viltu?“ fjallar um að vita ekki hvað þú vilt en heldur á sama tíma höldum við í léttleikann. Þetta er um smá rugl og smá von en fyrst og fremst um góðar víbrur og raunverulegar tilfinningar,“ segja strákarnir. View this post on Instagram A post shared by Lil Curly (@lilcurlyhaha) Alex from Iceland og Davíð Goði eru svo mennirnir á bak við tónlistarmyndbandið og starfsmenn Spúútnik stíliseruðu strákana. „Við gætum ekki verið sáttari með hvernig það kom út, þeir gjörsamlega negldu þetta.“ Tónlist Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Fleiri fréttir Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Hér má sjá tónlistarmyndbandið: Klippa: Háski & Curly - Baby hvað viltu? Strákarnir sækja innblástur aftur í tímann til fyrsta áratugar 21. aldarinnar. „Bæði svona seint 2000’s tíminn og popp- og r&b senan sem tröllreið öllu í kringum 2010. Lagið er mjög létt og grípandi og er í anda listamanna á borð við Iyaz, Sean Kingston, Jason Derulo og ungan Justin Bieber. Við reyndum að fanga þessa orku sem einkennir tímabilið þegar allt virtist aðeins einfaldara. Þegar internetið var saklaust, fyrsti iPhone-inn var nýkominn, allir voru bara með iPod og lífið var aðeins minna alvarlegt. Þetta var tími sem snerist um gleði, léttleika og góða stemningu og þar sem við elskum góða stemningu og gleði þá hentar hann okkur mjög vel. „Baby hvað viltu?“ fjallar um að vita ekki hvað þú vilt en heldur á sama tíma höldum við í léttleikann. Þetta er um smá rugl og smá von en fyrst og fremst um góðar víbrur og raunverulegar tilfinningar,“ segja strákarnir. View this post on Instagram A post shared by Lil Curly (@lilcurlyhaha) Alex from Iceland og Davíð Goði eru svo mennirnir á bak við tónlistarmyndbandið og starfsmenn Spúútnik stíliseruðu strákana. „Við gætum ekki verið sáttari með hvernig það kom út, þeir gjörsamlega negldu þetta.“
Tónlist Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Fleiri fréttir Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“