Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Vésteinn Örn Pétursson skrifar 2. maí 2025 07:59 María Sigrún brosir þrátt fyrir meiðslin. Facebook María Sigrún Hilmarsdóttir, fréttakona á Ríkissjónvarpinu, slasaðist á fjallaskíðum á Snæfellsjökli um liðna páska, margbraut á sér ökklann og sleit liðband og krossband. Hún bíður nú aðgerðar. Frá þessu greinir María Sigrún á Facebook. „Margbraut á mér ökklann og sleit liðband og krossband í hné. Gifs í 8 vikur og svo verður gerð aðgerð á hnénu seint í sumar eða haust þegar ökklinn er orðinn góður. Þá koma aftur vikur á hækjum. Það er sumsé langt bataferli og endurhæfing framundan,“ skrifar María Sigrún, og birtir myndir með. Þó nokkrar skrúfur hefur þurft til að koma ökklanum á sinn stað.Facebook Góðu fréttirnar séu þó þær að hún muni ná bata, og hægt sé að lenda í mörgu verra. „En ég er heppin að eiga svo góða að sem hjálpa mér með börnin og heimilið. Blessunarlega er ég frekar fótsterk fyrir og létt í lund svo það hjálpar í þessu eins og öðru. Nú fæ ég tíma til að lesa bækur, raða hugsunum mínum, skrifa, spjalla við gott fólk og plana hvað ég geri skemmtilegt þegar þetta er búið. Tek glöð við heimsóknum,- en þið verðið að hita kaffið sjálf.“ Skíðaíþróttir Ástin og lífið Ríkisútvarpið Tengdar fréttir María Sigrún leikur í einni dýrustu mynd allra tíma María Sigrún Hilmarsdóttir fer með hlutverk fréttaþular í nýrri Fast and the Furious-kvikmynd, Fast X. Hún segist lengi hafa dreymt um að leika í kvikmynd en labbaði út úr kvikmyndasalnum þegar um tuttugu mínútur voru búnar af myndinni. 31. maí 2023 20:30 Mest lesið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Lífið Unnur Birna verður Elma Lífið Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Claudia Cardinale er látin Lífið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Heitasta handatískan í dag Tíska og hönnun Fleiri fréttir Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Sjá meira
Frá þessu greinir María Sigrún á Facebook. „Margbraut á mér ökklann og sleit liðband og krossband í hné. Gifs í 8 vikur og svo verður gerð aðgerð á hnénu seint í sumar eða haust þegar ökklinn er orðinn góður. Þá koma aftur vikur á hækjum. Það er sumsé langt bataferli og endurhæfing framundan,“ skrifar María Sigrún, og birtir myndir með. Þó nokkrar skrúfur hefur þurft til að koma ökklanum á sinn stað.Facebook Góðu fréttirnar séu þó þær að hún muni ná bata, og hægt sé að lenda í mörgu verra. „En ég er heppin að eiga svo góða að sem hjálpa mér með börnin og heimilið. Blessunarlega er ég frekar fótsterk fyrir og létt í lund svo það hjálpar í þessu eins og öðru. Nú fæ ég tíma til að lesa bækur, raða hugsunum mínum, skrifa, spjalla við gott fólk og plana hvað ég geri skemmtilegt þegar þetta er búið. Tek glöð við heimsóknum,- en þið verðið að hita kaffið sjálf.“
Skíðaíþróttir Ástin og lífið Ríkisútvarpið Tengdar fréttir María Sigrún leikur í einni dýrustu mynd allra tíma María Sigrún Hilmarsdóttir fer með hlutverk fréttaþular í nýrri Fast and the Furious-kvikmynd, Fast X. Hún segist lengi hafa dreymt um að leika í kvikmynd en labbaði út úr kvikmyndasalnum þegar um tuttugu mínútur voru búnar af myndinni. 31. maí 2023 20:30 Mest lesið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Lífið Unnur Birna verður Elma Lífið Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Claudia Cardinale er látin Lífið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Heitasta handatískan í dag Tíska og hönnun Fleiri fréttir Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Sjá meira
María Sigrún leikur í einni dýrustu mynd allra tíma María Sigrún Hilmarsdóttir fer með hlutverk fréttaþular í nýrri Fast and the Furious-kvikmynd, Fast X. Hún segist lengi hafa dreymt um að leika í kvikmynd en labbaði út úr kvikmyndasalnum þegar um tuttugu mínútur voru búnar af myndinni. 31. maí 2023 20:30