Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. apríl 2025 10:40 Harry Kane er aðeins einum sigri frá því að verða þýskur meistari með Bayern München sem yrði hans fyrsti titill á löngum ferli. Getty/F. Noever Harry Kane mun missa af næsta leik Bayern München í þýsku deildinni eftir að hafa fengið gult spjald í sigrinum á Mainz í gær. Bayern vantar hins vegar bara einn sigur í viðbót til að tryggja sér titilinn sem yrði þá sá fyrsti á ferli Kane. Nú er ljóst að hann verður í leikbanni á móti RB Leipzig um næstu helgi, í leiknum sem er líklegt er að langþráði titilinn komi loksins í hús. „Þetta var ekki það besta í stöðunni en við unnum leikinn. Það er ekki heldur eins og þetta sé úrslitaleikur um næstu helgi,“ sagði Vincent Kompany, þjálfari Bayern um spjaldið og leikbannið hjá Kane. „Við spilum 34 leiki á tímabilinu og meiddir leikmenn eins og þeir Jamal [Musiala], Alphonso [Davies], Dayot Upamecano og [Hiroki] Ito munu líka fagna titlinum með okkur,“ sagði Kompany sem vann marga titla sem leikmaður Manchester City. „Þú átt líka að fagna öllum titlum eins og hann sé sá fyrsti á ferlinum. Ég held því að þetta skipti ekki mikli máli fyrir Harry,“ sagði Kompany. Kane skoraði ekki á móti Mainz en er kominn með 24 deildarmörk á tímabilinu og er á góðri leið með að verða markakóngur á tveimur fyrstu tímabilum sínum í Þýskalandi. „Þetta var fáránleg ákvörðun,“ sagði Harry Kane um gula spjaldið sitt. „Svona er bara sagan mína og ég missi af Leipzig leiknum. Hafið samt engar áhyggjur, ég mun fagna meira en allir í liðinu,“ sagði Kane eftir leikinn og það verða örugglega mörg augu á honum á laugardaginn, bæði á meðan leik stendur sem og eftir hann ef titilinn kemur í hús. View this post on Instagram A post shared by Bundesliga (@bundesliga) Þýski boltinn Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Í beinni: Breiðablik - Lech Poznan | Brekka hjá Blikum Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Í beinni: Breiðablik - Lech Poznan | Brekka hjá Blikum Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Sjá meira
Bayern vantar hins vegar bara einn sigur í viðbót til að tryggja sér titilinn sem yrði þá sá fyrsti á ferli Kane. Nú er ljóst að hann verður í leikbanni á móti RB Leipzig um næstu helgi, í leiknum sem er líklegt er að langþráði titilinn komi loksins í hús. „Þetta var ekki það besta í stöðunni en við unnum leikinn. Það er ekki heldur eins og þetta sé úrslitaleikur um næstu helgi,“ sagði Vincent Kompany, þjálfari Bayern um spjaldið og leikbannið hjá Kane. „Við spilum 34 leiki á tímabilinu og meiddir leikmenn eins og þeir Jamal [Musiala], Alphonso [Davies], Dayot Upamecano og [Hiroki] Ito munu líka fagna titlinum með okkur,“ sagði Kompany sem vann marga titla sem leikmaður Manchester City. „Þú átt líka að fagna öllum titlum eins og hann sé sá fyrsti á ferlinum. Ég held því að þetta skipti ekki mikli máli fyrir Harry,“ sagði Kompany. Kane skoraði ekki á móti Mainz en er kominn með 24 deildarmörk á tímabilinu og er á góðri leið með að verða markakóngur á tveimur fyrstu tímabilum sínum í Þýskalandi. „Þetta var fáránleg ákvörðun,“ sagði Harry Kane um gula spjaldið sitt. „Svona er bara sagan mína og ég missi af Leipzig leiknum. Hafið samt engar áhyggjur, ég mun fagna meira en allir í liðinu,“ sagði Kane eftir leikinn og það verða örugglega mörg augu á honum á laugardaginn, bæði á meðan leik stendur sem og eftir hann ef titilinn kemur í hús. View this post on Instagram A post shared by Bundesliga (@bundesliga)
Þýski boltinn Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Í beinni: Breiðablik - Lech Poznan | Brekka hjá Blikum Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Í beinni: Breiðablik - Lech Poznan | Brekka hjá Blikum Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Sjá meira