Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 26. apríl 2025 18:59 Sigtryggur Arnar Magnússon, framkvæmdastjóri City Taxi. Vísir/Oddur Framkvæmdastjóri City Taxi vill að opinberir aðilar fái auknar valdheimildir og fjármagn til þess að bregðast við brotum leigubílstjóra. Hann segist vera búinn að stórbæta eftirlit á vegum fyrirtækisins. Dómur var í síðustu viku kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness yfir leigubílstjóra á vegum City Taxi leigubílastöðinni sem ásamt vini sínum nauðgaði konu sem var farþegi hans í leigubíl að næturlagi í febrúar í fyrra. Í fréttum af málinu á sínum tíma kom meðal annars fram að leigubílstjórinn væri enn við störf rúmum tveimur vikum eftir brotið. Sagði Sigtryggur Arnar Magnússon framkvæmdastjóri fyrirtækisins að hann hefði ekki vitað að maðurinn væri starfsmaður við leigubílastöðina. Framkvæmdastjórinn segir nú að hann hafi breytt eftirliti með bílstjórum og fækkað bílstjórum á sínum vegum. Óttast að fleiri hafi ekki nægar upplýsingar um ökumenn „Við höfum þær reglur að á sömu mínútu og við fáum að vita að bílstjóri hafi gerst brotlegur í starfi þá er hann rekinn. Hver og einn er látinn skrifa undir ráðningarsamning og þessi ráðningarsamningur er alveg skýr. Ef þú rukkar of mikið, gerir eitthvað af þér þá ertu rekinn.“ Hann hafi fækkað bílstjórum hjá sér til muna, um áttatíu talsins, með hækkun stöðvargjalda og hefur kvörtunum fækkað. Bílstjórar sem aki í dag undir merkjum City Taxi séu einungis 35 talsins. „Ég er með svokallaðan Seavis búnað, GPS búnað og ég á að geta fylgst með öllum bílstjórum sem eru hjá mér, hvaða túra þeir tóku og annað slíkt,“ segir Sigtryggur. Sigtryggur segist óttast að fleiri leigubílastöðvar hafi ekki nægar upplýsingar um sína ökumenn og vill að leigubílamarkaðurinn verði aftur eins og hann var og að Samgöngustofa fái auknar heimildir til eftirlits og til þess að bregðast við. „Við gátum stjórnað því í Reykjavík að þessir óæskilegu menn þeir væru ekki að keyra. Það var miklu auðveldara að finna menn ef eitthvað gerðist og ef það var eitthvað vesen í Leifsstöð þá gátum við unnið þetta saman, stöðvarnar, Isavia þurfti aldrei að vera með eitthvað vesen, það var tekið á málunum öðruvísi og já það var margfalt minna um glæpi.“ Leigubílar Mest lesið Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira
Dómur var í síðustu viku kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness yfir leigubílstjóra á vegum City Taxi leigubílastöðinni sem ásamt vini sínum nauðgaði konu sem var farþegi hans í leigubíl að næturlagi í febrúar í fyrra. Í fréttum af málinu á sínum tíma kom meðal annars fram að leigubílstjórinn væri enn við störf rúmum tveimur vikum eftir brotið. Sagði Sigtryggur Arnar Magnússon framkvæmdastjóri fyrirtækisins að hann hefði ekki vitað að maðurinn væri starfsmaður við leigubílastöðina. Framkvæmdastjórinn segir nú að hann hafi breytt eftirliti með bílstjórum og fækkað bílstjórum á sínum vegum. Óttast að fleiri hafi ekki nægar upplýsingar um ökumenn „Við höfum þær reglur að á sömu mínútu og við fáum að vita að bílstjóri hafi gerst brotlegur í starfi þá er hann rekinn. Hver og einn er látinn skrifa undir ráðningarsamning og þessi ráðningarsamningur er alveg skýr. Ef þú rukkar of mikið, gerir eitthvað af þér þá ertu rekinn.“ Hann hafi fækkað bílstjórum hjá sér til muna, um áttatíu talsins, með hækkun stöðvargjalda og hefur kvörtunum fækkað. Bílstjórar sem aki í dag undir merkjum City Taxi séu einungis 35 talsins. „Ég er með svokallaðan Seavis búnað, GPS búnað og ég á að geta fylgst með öllum bílstjórum sem eru hjá mér, hvaða túra þeir tóku og annað slíkt,“ segir Sigtryggur. Sigtryggur segist óttast að fleiri leigubílastöðvar hafi ekki nægar upplýsingar um sína ökumenn og vill að leigubílamarkaðurinn verði aftur eins og hann var og að Samgöngustofa fái auknar heimildir til eftirlits og til þess að bregðast við. „Við gátum stjórnað því í Reykjavík að þessir óæskilegu menn þeir væru ekki að keyra. Það var miklu auðveldara að finna menn ef eitthvað gerðist og ef það var eitthvað vesen í Leifsstöð þá gátum við unnið þetta saman, stöðvarnar, Isavia þurfti aldrei að vera með eitthvað vesen, það var tekið á málunum öðruvísi og já það var margfalt minna um glæpi.“
Leigubílar Mest lesið Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira