Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. apríl 2025 12:03 Vinicius Jr og félagar í Real Madrid kenna dómgæslunni um það að liðið er ekki að ná þeim árangri sem búist var við þar á bæ. Getty/ Berengui Real Madrid mun mæta til leiks í kvöld þegar liðið á að spila til úrslita um spænska Konungsbikarinn á móti erkifjendum sínum í Barcelona. Forráðamenn Real voru æfir yfir blaðamannafundi sem dómarar bikarúrslitaleiksins héldu ú gær en dómararnir kvörtuðu þá undan herferð Real Madrid gegn dómurum. Real Madrid hefur vælt undan dómgæslunni í allan vetur og gengu svo langt að senda spænska knattspyrnusambandinu formlegt kvörtunarbréf. Real Madrid mótmælti ummælum dómaranna með því að loka opinni æfingu sinni og skrópa á blaðamannafund fyrir leikinn. Þeir vildu líka láta skipta um dómara í leiknum en fengu það ekki í gegn. Real Madrid er liggur við að verða þekktara fyrir skróp sín en afrek inn á vellinum en þeir ætla þó ekki að skrópa í kvöld þrátt fyrir engin dómaraskipti. Þeir skrópuðu á verðlaunahátíð Gullknattarans þegar þeir fréttu að þeirra maður myndi ekki vinna. Sumir héldu að þeir héldu uppteknum hætti og myndu líka skrópa í sjálfan leikinn. Svo verður þó ekki sem betur fer. Real Madrid gaf frá sér yfirlýsingu þar sem kom fram að félagið hafi aldrei íhugað það að mæta ekki til leiks. Þetta er gæti orðið eini stóri titill Real Madrid á tímabilinu því liðið er fjórum stigum á eftir Barcelona í deildinni og er dottið út úr Meistaradeildinni. ‼️🇪🇸 Before the Copa del Rey final, the referee for the match spoke in a press conference..De Burgos Bengoetxea: "When your son goes to school and there are children who tell him that his father is a thief and he comes home crying, that's really tough."😢pic.twitter.com/eHjfFz8atq— EuroFoot (@eurofootcom) April 25, 2025 Spænski boltinn Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira
Forráðamenn Real voru æfir yfir blaðamannafundi sem dómarar bikarúrslitaleiksins héldu ú gær en dómararnir kvörtuðu þá undan herferð Real Madrid gegn dómurum. Real Madrid hefur vælt undan dómgæslunni í allan vetur og gengu svo langt að senda spænska knattspyrnusambandinu formlegt kvörtunarbréf. Real Madrid mótmælti ummælum dómaranna með því að loka opinni æfingu sinni og skrópa á blaðamannafund fyrir leikinn. Þeir vildu líka láta skipta um dómara í leiknum en fengu það ekki í gegn. Real Madrid er liggur við að verða þekktara fyrir skróp sín en afrek inn á vellinum en þeir ætla þó ekki að skrópa í kvöld þrátt fyrir engin dómaraskipti. Þeir skrópuðu á verðlaunahátíð Gullknattarans þegar þeir fréttu að þeirra maður myndi ekki vinna. Sumir héldu að þeir héldu uppteknum hætti og myndu líka skrópa í sjálfan leikinn. Svo verður þó ekki sem betur fer. Real Madrid gaf frá sér yfirlýsingu þar sem kom fram að félagið hafi aldrei íhugað það að mæta ekki til leiks. Þetta er gæti orðið eini stóri titill Real Madrid á tímabilinu því liðið er fjórum stigum á eftir Barcelona í deildinni og er dottið út úr Meistaradeildinni. ‼️🇪🇸 Before the Copa del Rey final, the referee for the match spoke in a press conference..De Burgos Bengoetxea: "When your son goes to school and there are children who tell him that his father is a thief and he comes home crying, that's really tough."😢pic.twitter.com/eHjfFz8atq— EuroFoot (@eurofootcom) April 25, 2025
Spænski boltinn Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira