Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Sindri Sverrisson skrifar 25. apríl 2025 12:25 Reynir Þór Stefánsson hefur verið frábær með bikarmeisturum Fram á leiktíðinni og fær nú stórt tækifæri sem einn af strákunum okkar. vísir/Anton Snorri Steinn Guðjónsson hefur valið nítján manna landsliðshóp fyrir tvo síðustu leiki Íslands í undankeppni EM karla í handbolta. Einn nýliði úr Olís-deildinni er í hópnum. Hinn nítján ára gamli Reynir Þór Stefánsson úr Fram er í hópnum og gæti spilað sína fyrstu landsleiki þegar Ísland mætir Bosníu ytra 7. maí og Georgíu í Laugardalshöll 11. maí. Ísland hefur þegar tryggt sér sæti á EM 2026 og spilar þar í riðli í Kristianstad í Svíþjóð. Ísland er með átta stig í sínum undanriðli, eða fullt hús stiga, en Georgía er með fjögur stig og Bosnía og Grikkland tvö stig hvort. Snorri Steinn hefur endurheimt fjölda leikmanna sem misstu af síðustu landsleikjum, við Grikkland í mars. Aron Pálmarsson er þó ekki með vegna meiðsla. Viktor Gísli Hallgrímsson, Arnar Freyr Arnarsson, Elvar Örn Jónsson, Gísli Þorgeir Kristjánsson, Ómar Ingi Magnússon og Viggó Kristjánsson snúa allir aftur inn í hópinn. Ísak Steinsson, sem lék sína fyrstu landsleiki gegn Grikkjum, er áfram í hópnum og núna einn þriggja markvarða. Arnór Snær og Benedikt Gunnar Óskarssynir, Elliði Snær Viðarsson og Sigvaldi Björn Guðjónsson eru hins vegar ekki með núna eftir að hafa verið með gegn Grikklandi. Á meðal annarra sem einnig eru ekki með núna má nefna Bjarka Má Elísson, Teit Örn Einarsson og Svein Jóhannsson. Hópurinn fyrir leiki við Bosníu og Georgíu Markmenn: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (283/26) Ísak Steinsson, Drammen (2/0) Viktor Gísli Hallgrímsson, Wisla Plock (68/2) Aðrir leikmenn : Andri Már Rúnarsson, Leipzig (4/12) Arnar Freyr Arnarsson, SC Melsungen (101/105) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia HK (21/7) Elvar Örn Jónsson, SC Melsungen (87/198) Gísli Þorgeir Kristjánsson, Magdeburg (70/154) Haukur Þrastarson, Dinamo Bucaresti (43/62) Janus Daði Smárason, Pick Szeged (96/170) Kristján Örn Kristjánsson, Skanderborg Arhus (35/69) Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (52/156) Ómar Ingi Magnússon, Magdeburg (88/317) Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (26/78) Reynir Þór Stefánsson, Fram (0/0) Stiven Tobar Valencia, Benfica (20/23) Þorsteinn Leó Gunnarsson, FC Porto (15/26) Viggó Kristjánsson, HC Erlangen (67/206) Ýmir Örn Gíslason, Göppingen (102/46) Landslið karla í handbolta EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Leik lokið: Fram - FH 34-33 | Hádramatísk framlenging skaut Fram í úrslit Handbolti „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Fleiri fréttir Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Leik lokið: Fram - FH 34-33 | Hádramatísk framlenging skaut Fram í úrslit Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Sjá meira
Hinn nítján ára gamli Reynir Þór Stefánsson úr Fram er í hópnum og gæti spilað sína fyrstu landsleiki þegar Ísland mætir Bosníu ytra 7. maí og Georgíu í Laugardalshöll 11. maí. Ísland hefur þegar tryggt sér sæti á EM 2026 og spilar þar í riðli í Kristianstad í Svíþjóð. Ísland er með átta stig í sínum undanriðli, eða fullt hús stiga, en Georgía er með fjögur stig og Bosnía og Grikkland tvö stig hvort. Snorri Steinn hefur endurheimt fjölda leikmanna sem misstu af síðustu landsleikjum, við Grikkland í mars. Aron Pálmarsson er þó ekki með vegna meiðsla. Viktor Gísli Hallgrímsson, Arnar Freyr Arnarsson, Elvar Örn Jónsson, Gísli Þorgeir Kristjánsson, Ómar Ingi Magnússon og Viggó Kristjánsson snúa allir aftur inn í hópinn. Ísak Steinsson, sem lék sína fyrstu landsleiki gegn Grikkjum, er áfram í hópnum og núna einn þriggja markvarða. Arnór Snær og Benedikt Gunnar Óskarssynir, Elliði Snær Viðarsson og Sigvaldi Björn Guðjónsson eru hins vegar ekki með núna eftir að hafa verið með gegn Grikklandi. Á meðal annarra sem einnig eru ekki með núna má nefna Bjarka Má Elísson, Teit Örn Einarsson og Svein Jóhannsson. Hópurinn fyrir leiki við Bosníu og Georgíu Markmenn: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (283/26) Ísak Steinsson, Drammen (2/0) Viktor Gísli Hallgrímsson, Wisla Plock (68/2) Aðrir leikmenn : Andri Már Rúnarsson, Leipzig (4/12) Arnar Freyr Arnarsson, SC Melsungen (101/105) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia HK (21/7) Elvar Örn Jónsson, SC Melsungen (87/198) Gísli Þorgeir Kristjánsson, Magdeburg (70/154) Haukur Þrastarson, Dinamo Bucaresti (43/62) Janus Daði Smárason, Pick Szeged (96/170) Kristján Örn Kristjánsson, Skanderborg Arhus (35/69) Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (52/156) Ómar Ingi Magnússon, Magdeburg (88/317) Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (26/78) Reynir Þór Stefánsson, Fram (0/0) Stiven Tobar Valencia, Benfica (20/23) Þorsteinn Leó Gunnarsson, FC Porto (15/26) Viggó Kristjánsson, HC Erlangen (67/206) Ýmir Örn Gíslason, Göppingen (102/46)
Landslið karla í handbolta EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Leik lokið: Fram - FH 34-33 | Hádramatísk framlenging skaut Fram í úrslit Handbolti „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Fleiri fréttir Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Leik lokið: Fram - FH 34-33 | Hádramatísk framlenging skaut Fram í úrslit Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Sjá meira