Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. apríl 2025 07:03 Þórir Jóhann er leikmaður Lecce. Hann hefur komið sterkur inn í lið þeirra eftir áramót. Gabriele Maricchiolo/NurPhoto via Getty Images Leik Atalanta og Lecce, liðs Þóris Jóhanns Helgasonar, í efstu deild ítalska fótboltans hefur verið frestað um tvo daga eftir andlát sjúkraþjálfara Lecce. Reuters greinir frá. Þar segir að leikur liðanna sem fram átti að fara í dag, föstudag, hefur verið frestað til sunnudags vegna andláts Graziano Fiorita. Hafði hann starfað fyrir Lexxe í meira en tvo áratugi. Hann lést óvænt þegar liðið var í æfingaferð í Coccaglio. Liðið hélt samstundis heim og hefur leiknum verið frestað um tvo daga. 📌A seguito della tragica scomparsa del sig. Graziano Fiorita, membro dello staff tecnico della società US Lecce, la gara della 34ª giornata del Campionato di #SerieAEnilive Atalanta-Lecce viene riprogrammata come segue: ATALANTA-LECCE🗓️domenica 27 aprile 2025 ore 20.45— Lega Serie A (@SerieA) April 24, 2025 Atalanta er í 3. sæti Serie A á meðan Lecce er í 17. sæti með 26 stig, aðeins stigi fyrir ofan fallsæti þegar fimm umferðir eru eftir. Þórir Jóhann hefur komið við sögu í 16 leikjum og lagt upp fjögur mörk. Fótbolti Ítalski boltinn Andlát Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Sport Fleiri fréttir Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Sjá meira
Reuters greinir frá. Þar segir að leikur liðanna sem fram átti að fara í dag, föstudag, hefur verið frestað til sunnudags vegna andláts Graziano Fiorita. Hafði hann starfað fyrir Lexxe í meira en tvo áratugi. Hann lést óvænt þegar liðið var í æfingaferð í Coccaglio. Liðið hélt samstundis heim og hefur leiknum verið frestað um tvo daga. 📌A seguito della tragica scomparsa del sig. Graziano Fiorita, membro dello staff tecnico della società US Lecce, la gara della 34ª giornata del Campionato di #SerieAEnilive Atalanta-Lecce viene riprogrammata come segue: ATALANTA-LECCE🗓️domenica 27 aprile 2025 ore 20.45— Lega Serie A (@SerieA) April 24, 2025 Atalanta er í 3. sæti Serie A á meðan Lecce er í 17. sæti með 26 stig, aðeins stigi fyrir ofan fallsæti þegar fimm umferðir eru eftir. Þórir Jóhann hefur komið við sögu í 16 leikjum og lagt upp fjögur mörk.
Fótbolti Ítalski boltinn Andlát Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Sport Fleiri fréttir Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Sjá meira