„Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ Hjörvar Ólafsson skrifar 23. apríl 2025 20:42 Hallgrímur Jónasson vill að sínir leikmenn sleppi af sér beislinu. Vísir/Anton Brink Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, sagði leikmenn sína ekki hafa byrjað að spila eins og lagt var upp fyrr en um miðjan fyrri hálfleik þegar liðið laut í lægra haldi fyrir Val í þriðju umferð Bestu-deildar karla í fótbolta í leik liðanna á N1-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. „Við lögðum upp með að spila okkar leik, halda í boltann, vera hugrakkir í uppspili og sóknaraðgerðum og ná að setja þá undir pressu. Það gekk engan veginn eftir fyrstu 20 mínúturnar en við náðum að komast aðeins betur inn í leikinn eftir því sem leið á. Þeir komast svo í 2-0 fyrir hálfleikinn og holan orðin djúp,“ sagði Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA. „Við vorum með marga lykilleikmenn í meiðslum á undirbúningstímabilinu og erum að koma þeim í leikform. Það sama á við um Marcel Romer sem komst vel frá þessum leik. Við verðum hins vegar að hætta að pæla í þessum meiðslum og fara að koma af meiri krafti inn í leikina. Það þýðir ekki að halda áfram að ætla að byrja leikinn eftir 15 eða 20 mínútur,“ sagið Hallgrímr enn fremur. „Við náðum að setja mark og setja smá þrýsting á þá þegar leið á leikinn. Við getum tekið það með okkur í næstu verkefni en fyrst og fremst getum við mætt jafn passívír til leiks í komandi leiki. Mér finnst liðið þó vera að bæta sig og það er ekkert panikk á okkar bæ þrátt fyrir rýra uppskeru,“ sagði hann. „Við erum ekki á leiðinni á markaðinn áður en félagaskiptaglugganum verður lokað í lok þessa mánaðar. Þetta er hópurinn sem við ætlum að keyra á. Við erum ánægðir með hóprinn sem er öflugur og við verðum sterkari þegar okkar sterkustu póstar finna sitt fyrra form,“ sagði Hallgrímur aðspurður um hvort KA væri að leita að liðsstyrk. Besta deild karla KA Mest lesið Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Fótbolti Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ Fótbolti Kári Kristján semur við Þór Akureyri Handbolti Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Sport Bonmatí vann þriðja árið í röð Fótbolti „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Meistararnir með ósannfærandi sigur á nýliðum Pisa Bonmatí vann þriðja árið í röð De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Barcelona án tveggja öflugra leikmanna næstu vikurnar Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Hörður Björgvin búinn að finna sér nýtt lið Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Sjá meira
„Við lögðum upp með að spila okkar leik, halda í boltann, vera hugrakkir í uppspili og sóknaraðgerðum og ná að setja þá undir pressu. Það gekk engan veginn eftir fyrstu 20 mínúturnar en við náðum að komast aðeins betur inn í leikinn eftir því sem leið á. Þeir komast svo í 2-0 fyrir hálfleikinn og holan orðin djúp,“ sagði Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA. „Við vorum með marga lykilleikmenn í meiðslum á undirbúningstímabilinu og erum að koma þeim í leikform. Það sama á við um Marcel Romer sem komst vel frá þessum leik. Við verðum hins vegar að hætta að pæla í þessum meiðslum og fara að koma af meiri krafti inn í leikina. Það þýðir ekki að halda áfram að ætla að byrja leikinn eftir 15 eða 20 mínútur,“ sagið Hallgrímr enn fremur. „Við náðum að setja mark og setja smá þrýsting á þá þegar leið á leikinn. Við getum tekið það með okkur í næstu verkefni en fyrst og fremst getum við mætt jafn passívír til leiks í komandi leiki. Mér finnst liðið þó vera að bæta sig og það er ekkert panikk á okkar bæ þrátt fyrir rýra uppskeru,“ sagði hann. „Við erum ekki á leiðinni á markaðinn áður en félagaskiptaglugganum verður lokað í lok þessa mánaðar. Þetta er hópurinn sem við ætlum að keyra á. Við erum ánægðir með hóprinn sem er öflugur og við verðum sterkari þegar okkar sterkustu póstar finna sitt fyrra form,“ sagði Hallgrímur aðspurður um hvort KA væri að leita að liðsstyrk.
Besta deild karla KA Mest lesið Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Fótbolti Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ Fótbolti Kári Kristján semur við Þór Akureyri Handbolti Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Sport Bonmatí vann þriðja árið í röð Fótbolti „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Meistararnir með ósannfærandi sigur á nýliðum Pisa Bonmatí vann þriðja árið í röð De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Barcelona án tveggja öflugra leikmanna næstu vikurnar Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Hörður Björgvin búinn að finna sér nýtt lið Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn