„Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Hjörvar Ólafsson skrifar 23. apríl 2025 20:39 Túfa gat týnt til fjölmargt jákvætt við leik Vals. Vísir/Anton Srdjan Tufegdzic, þjálfari Vals, stýrði liði sínu til síns fyrsta sigurs í Bestu-deild karla í fótbolta á yfirstandandi leiktíð þegar liðið lagði hans fyrrum félag, KA, að velli í þriðju umferð deildarinnar á N1-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. „Við spiluðum vel í þessum leik og stýrðum honum frá upphafi til enda. Við vorum þéttir í varnarleiknum og sköpuðum fullt af góðum stöðum og færum fyrir utan mörkin þrjú sem við skorum,“ sagði Srdjan Tufegdzic, þjálfari Vals, eftir fyrsta sigur Valsliðsins í deildinni í sumar. „Það er kærkomið að landa fyrsta deildarsigrinum eftir vonbrigðin í fyrstu tveimur deildarleikjunum. Við höfum verið að spila vel og skapa færi án þess að uppskera hingað til en í kvöld nýttum við stöðurnar og færin betur,“ sagði Túfa sáttur. Túfa hrósaði Birki Heimissyni sem lagði upp tvö mörk og Jónatani Inga Jónssyni sem skoraði tvö: „Ég hef mikla trú á Birki og vil hafa hann mikið með boltann í uppspilinu. Hann sýndi það í kvöld hvers vegna við viljum byrja sóknir okkur með því að finna hann í lappir. Jónatan Ingi hefur svo byrjað vel í sumar sem og félagar hans í framlínunni. Þeir verða, eins og allir leikmenn liðsins að halda áfram að leggja jafn mikla vinnu í æfingar og leiki og þá halda þeir áfram að uppskera eins og þeir sá. Við eigum erfiðan leik við Víking í næstu umferð og vonandi náum við að spila jafn vel sem lið í vörn og sókn í þeim leik,“ sagði Túfa um lærisveina sína og framhaldið. Besta deild karla Valur Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Leik lokið: Fram - FH 34-33 | Hádramatísk framlenging skaut Fram í úrslit Handbolti „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Leik lokið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Sjá meira
„Við spiluðum vel í þessum leik og stýrðum honum frá upphafi til enda. Við vorum þéttir í varnarleiknum og sköpuðum fullt af góðum stöðum og færum fyrir utan mörkin þrjú sem við skorum,“ sagði Srdjan Tufegdzic, þjálfari Vals, eftir fyrsta sigur Valsliðsins í deildinni í sumar. „Það er kærkomið að landa fyrsta deildarsigrinum eftir vonbrigðin í fyrstu tveimur deildarleikjunum. Við höfum verið að spila vel og skapa færi án þess að uppskera hingað til en í kvöld nýttum við stöðurnar og færin betur,“ sagði Túfa sáttur. Túfa hrósaði Birki Heimissyni sem lagði upp tvö mörk og Jónatani Inga Jónssyni sem skoraði tvö: „Ég hef mikla trú á Birki og vil hafa hann mikið með boltann í uppspilinu. Hann sýndi það í kvöld hvers vegna við viljum byrja sóknir okkur með því að finna hann í lappir. Jónatan Ingi hefur svo byrjað vel í sumar sem og félagar hans í framlínunni. Þeir verða, eins og allir leikmenn liðsins að halda áfram að leggja jafn mikla vinnu í æfingar og leiki og þá halda þeir áfram að uppskera eins og þeir sá. Við eigum erfiðan leik við Víking í næstu umferð og vonandi náum við að spila jafn vel sem lið í vörn og sókn í þeim leik,“ sagði Túfa um lærisveina sína og framhaldið.
Besta deild karla Valur Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Leik lokið: Fram - FH 34-33 | Hádramatísk framlenging skaut Fram í úrslit Handbolti „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Leik lokið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Sjá meira